Morgunblaðið - 02.07.1997, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 02.07.1997, Blaðsíða 48
48 MIÐVIKUDAGUR 2. JÚLÍ 1997 MORGUNBLaÐIÐ .. * ★ HK dv | ÓHT Rás2 ER ULÍFT u HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó OVÆTTURINN TOM SIZEMORE PENELOPE ANN MILLER FRÁ FRAMLEIÐANDA TERMINATOR OG ALIENS The Relic er vísindaskáldsaga i anda Aliens meö Tom Sizemore og Penelope Ann Miller i aöalhlutverkum og framleiðandi er Gale Anne Hurd sem er fræg fyrir framleiðslu „science fiction" mynda á borð við Terminator 2, Aliens og the Abyss. The Relic er mögnuð spennumynd sem þú verður að sjá. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. B. i. 16 ára. 0 DONNEL PIERCE BROSNAN LINDA HAMiLTON Myndin er byggö á sönnum atburöum i hfi rithofundarins Ernest Hemingway sem leiddi til þess aö hann skrifaði hina frægu skáldsögu Vopnin kvödd. Leikstjórn: Richard Attenborough Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.10. ÁTT l>Ú EFTIR AÐ SJA KOIVA? Sýnd kl. 7, 9 og 11. Síðustu sýningar Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B. i. 12 ára. UNDIRDJUP ISLANDS Dragðu andann djúpt Enn ein perla i festi íslenskrar náttúru. Þingvallavatn, Geysir Gullfoss og Mývatn. Náttúra íslands frá alveg nýju sjónarhorni Sýnd kl. 5.30. Enskt tal, ótextað. Ridicule Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SÍÐUSTU SÝNINGAR Koss Kathrynar ► NÝJASTA bók rithöfundarins Kathryn Harrison, Kossinn („The Kiss“) hefur vakið gífur- lega athygli. í henni segir hún frá ástarsmabandi sínu við föður sinn. Foreldrar Kathhryn skildu þegar hún var sex mánaða göm- ul og hún kynntist föður sínum ekki fyrr en hún var orðin tví- tug. Fljótlega eftir það hófu þau ástarsamband. Að sögn Kathryn Harrison varð hún að koma þessu efni frá sér þrátt fyrir að umfjöllunarefnið sé nánast for- boðið. I dag talast Kathryn og faðir hennar ekki við og segir Kat- hryn það hafa verið einu leiðin til að koma lífinu í lag að slíta algerlega sambandinu við hann. BÓK Kathryn Harrison hefur vakið mikla athygli. Ralph Fiennes og Uma Thurman saman í kvikmynd Skólahljómsveit Öðins- véa sækir skólahljóm- sveit Kópavogs heim Morgunblaðið/Jón G. Guðjónsson STÓRMEIST ARARNIR þrír ásamt aðstandendum skákmótsins sem haldið var í Trékyilisvík 20.-21. júní sl. í minningu Axels Thoroddsens. Skákmót í Trékyllisvík ►Árneshreppi - Helgarskákmót var haldið í félagsheimilinu Tré- kyllisvík á Ströndum dagana 20.-21. júní sl. Tímaritið Skák hélt mótið sem var tileinkað og í minningu Axels Thoroddsens á Gjögri en hann var mikill skák- maður. Tveir synir Axels tefldu á mótinu, nokkrir heimamenn, burtfluttir Árneshreppsbúar svo og stórmeistararnir Jóhann Hjartarson, Helgi Áss Grétars- son og Helgi Ólafsson. Alls tóku 28 manns þátt í mótinu að sögn Jóhanns Þóris Jónssonar móts- sljóra og ritstjóra tímaritsins Skákar og var 46. mótið sem Skák sér um. NÚ STANDA yfir tökur á myndinni „The Avanger" í London. Myndin er byggð á samnefndri breskri þáttaröð frá seinni hluta sjöunda áratugarins. í aðalhlutverkum eru Ralph Fiennes og Uma Thurman sem sjást hér á tökustað. UM ÞESSAR mundir dvelur hér á landi skólahljómsveit Óðinsvéa. Hljóm- sveitin er í heimsókn hjá skólahljómsveit Kópavogs en Óðinsvé er vina- bær Kópavogs. Hljómsveitin lék fyrir áhorfendur á leik Breiðabliks og ÍR á mánudagskvöld þar sem myndin var tekin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.