Morgunblaðið - 02.07.1997, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 2. JÚLÍ 1997 45
I DAG
Árnað heilla
QftÁRA afmæli. í dag,
í/V/miðvikudaginn 2.
júlí, er níræð Anna Jóns-
dóttir, Furugerði 1,
Reykjavík. Hún tekur á
móti gestum í safnaðar-
heimili Ásprestakalls, milli
kl. 17 og 19 í dag, afmælis-
daginn.
BRIDS
hmsjnn Guðmundur Páll
Arnarson
Á ÁRUNUM eftir síðari
heimsstyijöld mynduðu
fjórir menn kjarna banda-
ríska landsliðsins: Howard
Schenken, John Crawford,
Sam Stayman og George
Rapee. Þessir fjórir urðu
heimsmeistarar saman árin
1950, 1951 og 1953. Allir
spilarar þekkja Stayman-
hálitaspurninguna, en færri
vita að hugsuðurinn á bak
við hana er George Rapee,
félagi Staymans á þessum
árum. Stayman skrifaði
hins vegar grein í The
Bridge World árið 1945, þar
sem hann kynnti sagnvenj-
una! Rapee er sá eini fjór-
menninganna sem er á lífi
í dag (f. 1915) og spil dags-
ins er gömul perla þar sem
hann er í aðalhlutverki, frá
HM 1953:
Norður gefur; enginn á
hættu
Norður
♦ ÁG85
♦ Á85
♦ ÁKG875
♦
Vestur
♦ 1063
f 72
♦ 3
+ K1076532
Austur
♦ K42
f K1064
♦ D62
♦ ÁD8
Suður
♦ D87
y DG93
♦ 1094
♦ G94
Vestur Norður Austur Suður
1 tígull 1 hjarta Pass
2 lauf Dobl 2 grönd . Pass
3 lauf 3 tíglar Pass 3 hjörtu
Pass 4 hjörtu Allir pass
Útspil: Tígulþristur.
Þetta var í leik við Svía
og austur hafði orð á sér
fyrir að ströggla grimmt á
lélega fjórliti. Sem skýrir
þriggja hjarta sögn Rapee.
Hann tók fyrsta slaginn á
tígulás og spilaði hjarta úr
borði. Austur dúkkaði og
drottningin átti slaginn. Þá
kom tígull að blindum, sem
vestur trompaði, en austur
henti drottningunni tl að
kalla í spaða. Vestur spilaði
spaða, eins og um var beð-
ið, og austur fékk slaginn
á kónginn. Og spilaði laufi,
sem blindur varð að trompa.
Rapee tók næst á tígulás
og þá var staðan þessi:
Norður
♦ ÁG8
f Á
♦ G87
♦ -
Vestur Austur
+ 106 + 42
f - lllll * K106
♦ - 1 lllll + _
* K10653 ♦ D8
QffARA afmæli. I dag,
OtJmiðvikudaginn 2.
júlí, er áttatíu og fimm ára
Gísli Vigfússon, bóndi,
Skálmarbæ, Skaftár-
hreppi, V-Skaftafells-
sýslu. Hann verður að
heiman á afmælisdaginn.
fTQARA afmæli. I dag,
I v/miðvikudaginn 2.
júlí, er sjötugur Halldór
Einarsson, fyrrverandi
lögregluþjónn og fulltrúi
í Samvinnutryggingum.
Hann hefur verið búsettur
í Gautaborg sl. 20 ár, en
er nú staddur hér á landi,
og verður á ferðalagi um
Austurland á afmælisdag-
pf QÁRA afmæli. í dag,
tl V/miðvikudaginn 2.
júlí, er Edward Finnsson,
flugstjóri, fimmtugur.
Hann og kona hans, Erna
Norðdahl, verða að heiman
á afmælisdaginn, en munu
taka á móti gestum á heim-
ili sínu, Vesturbrún 38,
laugardaginn 5. júlí, milli
kl. 17 og 19.
Ljósmyndastofan Nærmynd
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 7. desember 1996 í
Dómkirkjunni af sr. Vigfúsi
Þór Árnasyni, Þuríður
Stefánsdóttir og Helgi
Sigurðsson. Heimili þeirra
er í starfsmannaíbúð í
Skálatúni.
Með morgunkaffinu
GASTU vakið
pabba þinn?
SKAK
Dmsjón Margcir
Pctursson
Suður
♦ D9
¥ G93
♦ -
♦ G9
Hann spilaði frítígli
áfram, sem austur trompaði
með kóng og suður henti
laufi. Austur spilaði enn
laufi sem var trompað með
ás blinds. Nú stytti Rapee
sig heima með því að
trompa tígul, spilaði síðan
spaða á ás og tígli úr borði.
Austur var varnarlaus.
HVITUR leikur
og vmnur
STJÖRNUSPÁ
cltir Frances Drakc
KRABBI
Afmælisbarn dagsins:
Þú ert heimspekilega sinn-
a ður, ákveðinn ogöruggur
með þig.
STAÐAN kom upp á al-
þjóðaskákmóti Skolernes
Skakklub í Árósum sem
lauk á sunnudaginn. Eng-
lendingurinn Michael Ad-
ams (2.665) var með hvítt
og átti leik, en Daninn Pet-
er-Heine Nielsen (2.525)
hafði svart og lék síðast
afar slökum leik, 31. - f7-
f5?? sem gerir riddar-
ann á d7 að lepp og
gefur hvíti þar að auki
færi á að tefla upp á
mát á tveimur öftustu
reitaröðunum. Síðasti
leikur skákarinnar var:
32. Rd4! og Daninn
ákvað að gefast upp.
Eftir 32. - exd4 33.
cxd4 tapar hann báð-
um riddurunum og við
32. - Dd6 yrði svarið
33. Rxc6 og hvítur
hótar bæði 34. Rb8 og
34. exfð.
Peter-Heine var efstur á
mótinu eftir fimm umferðir,
en tapaði þremur af fjórum
síðustu skákunum.
Hrútur
(21.mars- 19. apríl) a*
Þú getur gert góð kaup í dag
en ættir að varast tilhneig-
ingu til óhóflegrar eyðslu-
semi. Fjölskyldufundur verð-
ur árangursríkur.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þú hefur í mörgu að snúast
árdegis en seinna gefst tími
til að slappa af. Gættu þess
að standa við gefin loforð.
Tvíburar
(21. maí - 20.júní)
Viðræður í dag snúast um
viðskipti. Þú ert með mörg
járn í eldinum, en verður að
gæta þess að dreifa kröftum
þínum ekki um of.
Krabbi
(21. júní — 22. júlí)
í dag gefst þér tími til að
blanda geði við góða vini.
Þér verður boðið í skemmti-
legt samkvæmi. Mundu að
gæta hófs.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Ferðalangar geta orðið fyrir
töfum í dag. Þú færð góða
hugmynd varðandi vinnuna
og skemmtir þér vel með
góðum vinum.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Ágreiningur getur komið
upp milli vina varðandi fjár-
málin, en úr rætist eftir að
málin hafa verið rædd í ein-
lægni.
v^g
(23. sept. - 22. október) E&Æ
Þú tekur mikilvæga ákvörð-
un varðandi fjármál. Þú finn-
ur þér nýja tómstundaiðju
sem á eftir að færa þér
margar gleðistundir.
Sporddreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Verkefni sem þú glímir við
heima reynist erfiðara en þú
bjóst við. Nú er tækifæri til
að ná góðum samningum við
aðra.
Bogmaóur
(22. nóv. - 21. desember)
Dómgreind þín varðandi við-
skipti og fjármál er góð um
þessar mundir. Gættu hófs
og hugsaðu um heilsuna í
kvöld.
Steingeit
(22. des. - 19,janúar)
Smávegis vandamál getur
komið upp hjá fjölskyldunni
árdegis. Þú færð hugmynd
um viðskipti sem geta skilað
góðum arði.
Vatnsberi
(20.janúar - 18. febrúar)
Einhver sem þú átt viðskipti
við er með óhreint mjöl í
pokahorninu og ekki traust-
vekjandi. Sinntu fjölskyld-
unni f kvöld.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) ’Sí
Skoðanaágreiningur getur
komið upp milli vina í dag.
Þú nýtur þess að umgangast
börn og vera með fjölskyld-
unni.
Stjömuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
Hver er þinn
innri maður?
Ertu töfrandi, hnyttinn, elskulegur og skyn-
samur eða smámunasamur, sjálfselskur og
slægur? spyr Margrét Þorvaldsdóttir, sem
hefur gluggað í kínverska stjömuspeki og
spyr ennfremur: Þekkirðu sjálfan þig?
KÍNVERSK stjörnuspeki hefur
svörin, hún byggir á tólf ára
endurtekningu og er dýr látið
tákna hvert ár. Því er trúað að
fæðingarárið segi til um að per-
sónuleika og farsæld einstaklings-
ins. Hvort sem þessi speki er tek-
in alvarlega eða ekki, má ylja sér
við jákvæðu þættina um leið og
velt er vöngum yfir hinum vafa-
samari.
Drekinn
1916 * 28 * 40 * 52 * 64 * 76 * 88
Þú ert fullur af orku og áhuga.
Drekar eru vinsælir einstaklingar,
jafnvel þó að þeir hafi orðstír fyr-
ir að vera bíræfnir og stóryrtir
svona öðru hvetju. Þú ert skarp-
ur, hæfileikaríkur og haldinn full-
komnunaráráttu.
Snákurinn
1917 * 29* 41 * 53 * 65* 77* 89
Snákurinn er hygginn og hefur
mikla persónutöfra. Þú ert róman-
tískur, hugsandi einstaklingur,
innsæið er þitt leiðarljós. Þú ættir
að forðast að fresta hlutunum og
smásmuguhátt í peningamálum.
Haltu kímnigáfunni vakandi.
Hesturinn
1918 * 30 * 42 * 54 * 66 * 78 * 90
Starfsorka þín er alltaf undrun-
arefni. Þú ert þinn eigin maður
og mjög sjálfstæður. Þrátt fyrir
að þú sést mjög vingjarnlegur og
skarpur ertu talsvert eigingjarn
og slægur.
Geitin
1919 * 31 * 43 * 55 * 67 * 79 * 91
Þrátt fyrir að þú sért æði oft
seinheppinn, hefur þú töfrandi
nærveru. Geitin er glæsileg og list-
ræn en alltaf fyrst til að kvarta.
Apinn
1920 * 32 * 44 * 56 * 68 * 80 * 92
Apar eru skynsamir og hug-
vitssamir. Þú hefur sterka skap-
gerð og ómótstæðilegan persónu-
leika. Apinn þarf að forðast að
vera tækifærissinni og vantreysta
öðrum.
Haninn
1921 * 33 * 45 * 57 * 69 * 81 * 93
Hanar eru mjög starfsamir, þeir
eru slyngir í ákvörðunartöku og
segja hreint út það sem þeir meina.
Af þessum ástæðum virðist öðrum
þú stundum vera grobbinn. Þú ert
draumóramaður og dálítið eyðslu-
samur.
Hundurinn
1922 * 34 * 46 * 58 * 70 * 82 * 94
Hundurinn bregst þér aldrei.
Þeir sem fæddir eru undir þessu
merki eru heiðarlegir og trúir þeim
sem þeir elska. Þú ert kvalinn af
stöðugum áhyggjum, ert tungu-
hvass og hefur tilhneigingu til að
vera þefvís á ágalla annarra.
Svinið
1923 * 35 * 47 * 59 * 71 * 83 * 95
Þú ert frábær félagi, gáfaður
með sterka þörf fyrir að setja fram
erfið markmið. Þú ert einlægur,
umburðarlyndur og heiðarlegur,
en sýnir einfeldni með því að ætl-
ast til hins sama af öðrum.
Rottan
1924 * 36 * 48 * 60 * 72 * 84 * 96
Þú er hugmyndaríkur, með
mikla persónutöfra og ert verulega
rausnarlegur í garð þeirrar per-
sónu sem þú elskar. Áftur á móti
hefur þú tilhneigingu til að vera
skapbráður og yfirmáta gagnrýn-
inn. Þú hefur einnig tilhneigingu
til að vera hentistefnumaður.
Uxinn
1925 * 37 * 49 * 61 * 73 * 85 * 97
Þú ert fæddur leiðtogi og vekur
traust annarra. Uxinn er mjög
íhaldssamur, formfastur og hagur
í höndum. Hann þarf að forðast
fordóma og að vera of kröfuharð-
ur.
Tígrisdýrið
1926 * 38 * 50 * 62 * 74 * 86 * 98
Tígrisdýrið er viðkvæmt, tilfinn-
ingaríkt, býr yfir mikilli ástúð. Þú
getur gengið of langt þegar þú
álítur þig hafa rétt fyrir þér. Þú
ert uppreisnargjarn.
Kanínan
1927 * 39 * 51 * 63 * 75 * 87 * 99
Þú ert einn af þeim einstakling-
um sem fólk sækist eftir að vera
í návist við. Þú ert ástúðlegur,
skyldurækinn og alltaf þægilegur.
Þú hefur aftur á móti tilhneigingu
til að vera viðkvæmur og virka
yfirborðskenndur.
Höfundur er blaðamaður.
BRIDS
U m s j ó 11 A r 11 ó r G .
Ragnarsson
Bridsdeild Félags eldri
borgara Kópavogi
Þumalputtavinnubrögð voru við-
höfð í þættinum sl. þriðjudag með
eftirfarandi frétt frá eldri borgurum
í Kópavogi. Við birtum hana því
aftur í heild og biðjumst. velvirðing-
ar á mistökunum.
Spilaður var Mitchell-t.vímenn-
ingur þriðjudaginn 24. júní. 24 pör
mættu, úrslit:
N/S
Ólafur Ingvarsson - Þórarinn Ámason 288
Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 273'f
Eysteinn Einarsson - Sævar Magnússon 260
A/V
Halla Ólafsdóttir - Garðar Sigurðsson
Hörður Davíðsson - Lárus Hermannsson
Kristinn Jónsson - Jón Friðriksson
Meðalskor 216.
Spilaður var Mitchell-tvímenn-
ingur föstudaginn 27. júní. 24 pcr
mættu og urðu úrslit:
N/S
285
231
ingur íóstudaginn 20. júní. 20 pör Eysteinn Einarsson - Sævar Magnússon 257
mættu og urðu úrslit: Helga Helgadóttir -- Ámi Jónasson 2! 7
N/S Brynja Dýrborgard. - Þorleifur Mrarinsson 250
Vilhjálmur Sigurðsson - Þórður Jörundsson 266 A/V
Garðar Sigurðsson - Ragnar Halldórsson 244 Emst Backmann - Jón Andrésson 261
Bergljót Rafnar - Soffía Theódórsd. 242 Ásthildur Sigurgíslad. - Lárus Arnórsson 2f9
A/V Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 255
Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 264 Meðalskor 216.
Eggert Einarsson - Karl Adolfsson 263 Þetta var síðasta spilamennskar,
Oliver Kristófersson - Ólafur Karvelsson 253 að þessu sinni, síðan byrium V(
Meðalskor 216. aftur þriðjudaginn 2. september nk
Spilaður var Mitchell-tvímenn- Gleðilegt sumar!