Morgunblaðið - 02.07.1997, Blaðsíða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 2. JÚLÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
SIGURSTUNDIN á Lillehammer var eftirminnileg. Hér er
Oksana með þjálfara sínum til skamms tíma, Zmievskaya.
IWtf IIUID WIB8IR í 11« P.ICI .
í HÚSI ÍSLENSKU ÓPERUNNAR
Fim. 3/7 kl. 20.
Fös. 4/7 kl. 20.
Miöasala opin frá kl. 13—18.
Ósóttar bíúfepárSfitllfitóliðaiaaglega.
Veitingar: Sólon íslandus.
ATH. aðeins sýnt í júlí & ágúst.
flUGnflBLIK
tristan og ísól
Ástarleikur í Borgarleik-
húsinu 29. júní -13. júlí
1997.
Nýtt íslenskt leikrit samið af
leikhópnum Augnablik.
2. sýn. fim. 3/7 — örfá sæti laus
3. sýn. lau. 5/7 4. sýn. fim. 10/7
5. sýn. fös. 11/7 6. sýn. sun. 13/7
Miðapantanir í síma:
552 1163 eðaí
Borgarleikhúsinu 2 tímum
fyrir sýningu
síma 568 8000.
MIDLSAIA í SÍMA 555 0553
LeikHúsmatseðill:
A. HANSEN
— bæði fyrir og eftir —
, _ HAFNARFJARÐARLEIKHUSIÐ
eílHERMQÐUR
w ^ OG HAÐVÖR
MEЄKINAKLUBBI UNNAR'
í FRÓPLEIKS- OCSKEMMTIFERÐ TIL:
Nú eru 22 ár liöin frá því að Víetnamstríðinu lauk.
Wáttúra landsins, sem var illa leikin í stríðinu, er
búin að ná sér að fullu og Víetnam aftur orðið
það undurfagra land, sem það áður var.
Ibúar landsins, 74 millj. talsins hafa byggt
upp sitt land aö nýju með elju og dugnaði.
Væri ekki áhugavert aö fara til Víetnam og kynnast
landi og þjóð af eigin raun?
Vilt þú koma meö í fyrstu hópferð íslendinga
þangað? Ég hef skipulagt 22 daga ferð til Víetnam,
7.-28. september nk. Landið verður tekið „rækilega
í gegn", allt frá höfuðborginni Hanoi til
Ho- Chi-Min (fyrrv. Saigon). Víetnam, sem er þrisvar
sinnum stærra en ísland, er rr\jög gott í iaginu lyrir
ferðalag, langt og mjótt. Við munum fijúga
innanlands nokkru sinnum, feröast í eigin
langferðabíl margsinnis og stundum sigla á feijum
og bátum.
VERÐIÐ ER
KR. 265 ÞÚSUND.
Innifallö er allt sem viö gerum,
skoöum og upplifum. Piáss í
tveggja manna herbergjum
á goðum hótelum, næstum því
fullt fæói, víetnamískur leiösögu-
maður, mín fararsyóm, allir skattar
og gjöld.
Ég gef nánari uppl. í síma 5512596, en þátttöku þarf
helst að tilkynna fyrir 15. júlí.
FYRIR
Kínaklubb
QzjL*.-
Unnur Quðjónsdóttir.
FÓLKí FRÉTTUM
Oksana
Baiul
tekur sig á
SKAUTASTJARNAN Oksana Baiul
sló eftirminnilega í gegn á Ólympíu-
leikunum í Lillehammer fyrir þremur
árum. Hún hefur átt við nokkra erf-
iðleika að stríða síðan þá og var
tekin fyrir ölvun við akstur síðastlið-
inn vetur. Atvikið á sér ýmsar skýr-
ingar segja vinir hennar. „Álagið
sem fylgdi því að komast í fremstu
röð aðeins sextán ára gömul er mik-
ið,“ segir vinkona hennar „hún var
ekki mjög ábyrg í hegðan og ólíkt
flestum krökkum á hún ekki foreldra
til að halda sér á jörðinni."
Foreldrar Oksönu skildu þegar
hún var barnung og hafði móðir
hennar ekkert samband við föður
hennar. Þegar hún var þrettán lést
móðir hennar. Nú stefnir Oksana á
að bæta ráð sitt og æfir af miklum
krafti. Hún er staðráðin í að valda
aðdáendum sínum ekki frekari von-
brigðum.
„ÉG er nýbúin að gera mér
grein fyrir að lífið er dásam-
legt,“ segir Oksana Baiul.
DU PONT bílalakk notað af
fagmönnum um land allt.
BEr bíllinn þinn
grjótbarinn eða
rispaður ?
DU PONT lakk
á úðabrúsa er
meðfærilegt og
endingargott.
Faxafeni 12. Sími 553 8000
OSSIE Clark lifði villtu lífi.
Ferill Ossie Clark
Á sjöunda áratugnum var Ossie
Clark mjög eftirsóttur hönnuður.
►BRESKI hönnuðurinn
Ossie Clark var á hátindi
frægðar sinnar á sjöunda
áratugnum. Leið hans lá
niður á við á áttunda ára-
tugnum og þegar hann lést
í fyrra bjó hann í hálfgerðu
hreysi. Það var elskhugi
hans Diego Cogaloto sem
stakk hann á hol og hlaut
hann sex ára dóm fyrir vik-
ið.
Ossie Clark sló í gegn hjá
stjörnunum á sjöunda ára-
tugnum, Mick og Bianca
Jagger voru á meðal við-
skiptavina hans. En Ossie
hafði ekki mikið fjármálavit
og eyddi peningum jafn
óðum og þeir komu upp í
hendurnar á honum. Hann
átti við eiturlyfjavandamál
að striða og árið 1975 skildi
hann við konu sína Celia
Birtweli. Hún hannaði efni
fyrir hann í mörg ár meðan
hann var á hátindi frægð
sinnar.
Nilfisk AirCare Filter®
Ekkert nema hreint loft sleppur í
gegnum nýja Nilfisk síukerfið.
Fáðu þér nýja Nilfisk
og þú getur andað léttar!
/rOniX
HÁTÚNI6A REYKJAVlK SlMI 552 4420
1.5 kW ... kr. 46.000
2.2 kW... kr. 59.000
3.0 kW... kr. 99.000
Eigum fyrirliggjandi rafstöðvar
fyrir aflútak dráttarvéla.
ÞÓR HF
Reykjavfk - Akureyri
Raquel enn
í eldlínunni
Þ LEIKKONAN Raquel Welch
er orðin 57 ára, en hefur aldrei
verið sprækari að sögn kunnugra.
Hún blómstraði á sviðinu þegar
hún tók við titilhlutverki söng-
leiksins „Victor/Victoria“ á
Broadway fyrir skemmstu.
Þekktar leik- og söngkonur hafa
spreytt sig á því hlutverki, meðal
annarra Liza Minnelli og Julie
Andrews.