Morgunblaðið - 02.07.1997, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 02.07.1997, Blaðsíða 50
50 MIÐVIKUDAGUR 2. JÚLÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ sáMSMíssí mmmm DIGITAL □□Dolby DIGITAL SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 FANGAFLUG W v * * | gá ' ★ ★ ★ 'k DV * fr r«',n m» (\Áb' . F L Ó T T I A F Y lt S T V F A lt lt Ý M I „Nú geta íslendingar glaðst því að það er komið nýtt flugfélag í bæinn. í stað þess að fljúga með Flugleiðum og láta rukka sig fyrir yfirvigt þá getum við öll skellt okkur í frábæra ferð með Con Air" DV „Einhver hressilegasta flugferð sem farin hefur verið" Mbl Mbl VERÐUR Lili Taylor Janis Joplin? ►HIPPAR geta nú haldið sér fast, því brátt munu rokkhetjur þeirra rísa upp frá dauðum, þökk sé Holly wood. íslandsvinkonan Lili Taylor, sem lék í myndinni Á köldum klaka eftir Friðrik Þór, hefur verið orðuð við hlutverk Janis Joplins. Það verður að segjast að þær eru bara ansi líkar. Lili mun leika í Tristar-útgáfunni, en Paramount-kvikmyndafélag- ið hefur víst líka í huga að kvik- mynda hörmungarlíf þessarar umdeildu og áhrifamiklu söng- kona. Tristar-framleiðandinn Peter Newman lýsir kvikmynd- inni á þennan hátt: „Þetta er saga konu sem braut reglurnar. Hún var hvít kona sem söng blús og átti elskhuga af báðum kynjum. Hún var fyrsta sanna rokkdrottningin." Otis Redding fær ekki heldur að hvíla í friði og hefur Oskars- verðlaunahafinn Cuba Gooding yngri tryggt sér hlutverk hans. Það þykir víst að myndin muni leggja áherslu á vináttusam- band sálarsöngvarans mikla og hins hvíta umboðsmanns hans, Phils Waldens. Joe Eszterhas Rokkstjöm- ur á hvíta handritshöfundur segir söguna verða ,jafnmikið um samskipti hvítra og svartra og tónlistar- arfleifð snillingsins." Jimmy Hendrix gítarhetja allra tíma verður einnig endur- lífgaður. Hinn ágæti leikari Laurence Fishburne hefur leng- ið látið vita af áhuga sínum á því að túlka gítarleikarann. Hendrix-fjölskyldan, sem verð- ur með í öllum meiriháttar ákvarðanatökum í sambandi við myndina, vill fá algjörlega óþekktan leikara í hlutverkið. Kvikmyndaáhugamenn hafa velt fyrir sér þessum skyndilega áhuga á sjöunda áratugnum. Margir betri kvikmyndaleik- sljórar eru reyndar á fertugs- og fimmtugsaldri og er eðlilegt að þeir vilji gera myndir um fólk og hluti sem hafa haft áhrif á líf þeirra. Auk þess að margt ótrúlegt gerðist á þessum villtu árum, sem getur komið skemmtilega út í mynd, þykir þessi áhugi benda til aukinnar forvitni á samtíma heimssögu, sem hófst m.a. á mynd Milos Formans „The People vs. Larry Flint“. ÞAÐ lítur út fyrir að Steve Martin hafi ekki verið sáttur við fjarveru Goldie Hawn. Leikkonur heiðraðar ►VIÐURKENNING til kvenna í kvikmyndum var af- hent nýlega í Los Angeles. Það var gamanleikarinn góðkunni Steve Martin sem sá um að afhenda verðlaunin. Verðlaun- in hlutu þær Bette Midler, Diane Keaton og Goldie Hawn fyrir leik sinn í myndinni „First Wives Club.“ Goldie Hawn sá sér ekki fært að mæta í eigin persónu en sendi ljósmynd af sér í staðin. ^LXJDIGITAL Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. B.i. 16 Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 16. Slaaia 6500 /DD/ í öllum sölum LAUGAVEGI 94 MYRKRAVERK Splunkunýr breskurtryllir með hrollvekjandi ívafi. Hlaut nýverið 5 verðlaun á tveimur spennumynda- og hrollvekjuhátíðum, þ.á.m. sem besta og frumlegasta myndin og fyrir besta handritið. Aðalhlutverk: Craig Fairbrass (Cliffhanger, Prime Suspect), Rowena King (Hamlet, The Wide Sargasso Sea) og Jon Finch (Frenzy). Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 . B.i. 16 ára. CHRIS FflHLtt BEVERLY HILLS Geðveikt grín og gaman. Chris Farley sýnir hér sýna bestu hlið því hann er sannkallaður meistari í hrakförum í Beverly Hills Ninja. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 12 liíll MEIVI IIM BLACK liill MEN IIM BLACK liÍll MEIM IN BLACK ÞEIR MÆTA í SVÖRTU EFTIR 2 DAGA. ÁLFABAKKA Siml j|PP331 0300 I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.