Morgunblaðið - 02.07.1997, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 02.07.1997, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. JÚLÍ 1997 53 MYIMDBÖND/KVIKMYNDIR/ÚTVARP-SJÓNVARP Kvik- mynda- fréttir COURTNEY Cox hefur hreppt að- alhlutverkið í „The Girl Who Was Too Beautiful". Myndin fjallar um kvikmyndastjörnu frá tímabili þöglu myndanna, Barböru Lamarr, sem ólst upp í mikilli fátækt og átti erf- itt með að höndla frægðina eftir að hún sló í gegn. Hún giftist sex sinn- um á sex árum og dó úr of stórum heróínskammti 26 ára gömul. Mickey Rourke er aftur að sækja í sig veðrið á kvikmyndasviðinu. Hann fer með rullu í nýjustu mynd Francis Ford Coppoia, „The Rain- maker“, og er sést væntanlega á næsta ári í hasarmyndinni „RecoiT1. Meira um Coppola. Stjórnvöld í Víetnam hafa samþykkt handritið að mynd hans „Sparring with Charlie" og fær leikstjórinn því að öllum líkindum leyfi til þess að taka myndina upp þar í landi. Charles Sheen á að fara með aðalhlutverkið en pabbi hans, Martin Sheen, lék í Víetnam-mynd Coppola „Apoc- alypse Now“, sem var tekin upp á Filippseyjum. Ralph Fiennes virðist hafa heill- ast af Ungveijum eftir að leika ung- verskan greifa í „The English Pati- ent“. Hann er nú á höttunum eftir hlutverki í mynd sem á að segja ættarsögu ungverskrar fjölskyldu. Istzvan Szabo leikstýrir væntanlega myndinni. MYNDBÖND SÍÐUSTU VIKU Draugurinn Susie (Susie Q)k 'h Jólin koma (Jingle All the Way)~k k Leyndarmál Roan Inish (The Secret ofRoan Inish)k k 'h Eigi skal skaöa (First Do No Ha.rm)k ★ ★ Ótti (Fear)-k ★'A Jack (J'dck)k k Vondir menn í vígahug (Marshall Law)k 'h Helgi í sveitinni (A Weekend in the Countryjk k k Köld eru kvennaráð (The First Wives Club)k k k Ofbeldishefð (Violent Tradition)k k 'h Óvæntir fjölskyldumeðlimir (An Unexpected Family)* ★ ★ Flagð undir fögru skinní (Pretty Poison)k lh Eiginkona efnamanns (The Rich Man ’s Wife)k */i Djöflaeyjan (Djöflaeyjan)k k k 'h Plágan (The Pest)k k k Krákan: Borg englanna (The Crow: City ofAngels)k Allt fyrir aurana (IfLooks Could KiU)Vi Nornaklíkan (The Craft)k k Óskastund (Blue Rodeo)k Gilllan (To Gillian on Her 37th Birthdayjk k Vi Plato á flótta (Platos Run)k 'h MICKEY Rourke leikur í COURTNEY Cox fer úr „The Rainmaker“, sem Franc- „Scream“-seríunni yfir í „The is Ford Coppola leikstýrir. Girl Who Was Too Beautiful". Rupert Evrett í sókn ► BRESKI leikarinn Rupert Evrett hefur fengið mjög já- kvæða umfjöllun í Banda- ríkjunum að undanförnu vegna frammistöðu sinnar sem einn af vinum Júlíu Ro- berts í „My Best Friend’s Wedding". Persóna Evrett í myndinni er hommi, en leikar- inn er ófeiminn við að viður- kenna að hann er sjálfur hommi. Yfirmenn TriStar-fyrirtæk- isins, sem framleiddu „My Best Friend’s Wedding“, eru nú að hugleiða hug mynd Ev- rett um spennumynd þar sem aðalsöguhetjan er leyniþjón- ustumaður sem er hommi. Evrett hefur áhuga á að skrifa handritið að myndinni í félagi við Mel Bordeaux og leika sjálfur aðalhlutverkið. Vinnu- titill myndarinnar er „P.S. I Love You.“ Evrett er einnig í viðræðum um að kvikmynda hálfsjálf- sævisögulega skáldsögu sína „Hello, Darling, Are You Working?" og hefur komið til tals að hann skrifi handritið í félagi við Bruce Vilanch. 10% AFSLÁTTUR T ÞESSA VIKU+ FRÍR BÍÓMIÐI Á FORSÝNINGU MIRASORVINO USAKUDROW RQMYAND MICHELE’I HIGH SCHOOL REUNIC ISAMBIOUNUM KRINGLUNNI FYLGIR ÖLLUNI LEVI’S GALLABUXUM (Á MEÐAN MIÐAR ENDAST) { LEVI’S GALLABUXUR Kringlunni, sími 533 1718 c t
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.