Morgunblaðið - 02.07.1997, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 2. JÚLÍ 1997 53
MYIMDBÖND/KVIKMYNDIR/ÚTVARP-SJÓNVARP
Kvik-
mynda-
fréttir
COURTNEY Cox hefur hreppt að-
alhlutverkið í „The Girl Who Was
Too Beautiful". Myndin fjallar um
kvikmyndastjörnu frá tímabili þöglu
myndanna, Barböru Lamarr, sem
ólst upp í mikilli fátækt og átti erf-
itt með að höndla frægðina eftir að
hún sló í gegn. Hún giftist sex sinn-
um á sex árum og dó úr of stórum
heróínskammti 26 ára gömul.
Mickey Rourke er aftur að sækja
í sig veðrið á kvikmyndasviðinu.
Hann fer með rullu í nýjustu mynd
Francis Ford Coppoia, „The Rain-
maker“, og er sést væntanlega á
næsta ári í hasarmyndinni „RecoiT1.
Meira um Coppola. Stjórnvöld í
Víetnam hafa samþykkt handritið
að mynd hans „Sparring with
Charlie" og fær leikstjórinn því að
öllum líkindum leyfi til þess að taka
myndina upp þar í landi. Charles
Sheen á að fara með aðalhlutverkið
en pabbi hans, Martin Sheen, lék
í Víetnam-mynd Coppola „Apoc-
alypse Now“, sem var tekin upp á
Filippseyjum.
Ralph Fiennes virðist hafa heill-
ast af Ungveijum eftir að leika ung-
verskan greifa í „The English Pati-
ent“. Hann er nú á höttunum eftir
hlutverki í mynd sem á að segja
ættarsögu ungverskrar fjölskyldu.
Istzvan Szabo leikstýrir væntanlega
myndinni.
MYNDBÖND
SÍÐUSTU VIKU
Draugurinn Susie
(Susie Q)k 'h
Jólin koma
(Jingle All the Way)~k k
Leyndarmál Roan Inish
(The Secret ofRoan Inish)k k 'h
Eigi skal skaöa
(First Do No Ha.rm)k ★ ★
Ótti
(Fear)-k ★'A
Jack
(J'dck)k k
Vondir menn í vígahug
(Marshall Law)k 'h
Helgi í sveitinni
(A Weekend in
the Countryjk k k
Köld eru kvennaráð
(The First Wives Club)k k k
Ofbeldishefð
(Violent Tradition)k k 'h
Óvæntir
fjölskyldumeðlimir
(An Unexpected Family)* ★ ★
Flagð undir fögru skinní
(Pretty Poison)k lh
Eiginkona efnamanns
(The Rich Man ’s Wife)k */i
Djöflaeyjan
(Djöflaeyjan)k k k 'h
Plágan
(The Pest)k k k
Krákan: Borg englanna
(The Crow: City ofAngels)k
Allt fyrir aurana
(IfLooks Could KiU)Vi
Nornaklíkan
(The Craft)k k
Óskastund
(Blue Rodeo)k
Gilllan
(To Gillian on Her 37th
Birthdayjk k Vi
Plato á flótta
(Platos Run)k 'h
MICKEY Rourke leikur í COURTNEY Cox fer úr
„The Rainmaker“, sem Franc- „Scream“-seríunni yfir í „The
is Ford Coppola leikstýrir. Girl Who Was Too Beautiful".
Rupert Evrett í sókn
► BRESKI leikarinn Rupert
Evrett hefur fengið mjög já-
kvæða umfjöllun í Banda-
ríkjunum að undanförnu
vegna frammistöðu sinnar
sem einn af vinum Júlíu Ro-
berts í „My Best Friend’s
Wedding". Persóna Evrett í
myndinni er hommi, en leikar-
inn er ófeiminn við að viður-
kenna að hann er sjálfur
hommi.
Yfirmenn TriStar-fyrirtæk-
isins, sem framleiddu „My
Best Friend’s Wedding“, eru
nú að hugleiða hug mynd Ev-
rett um spennumynd þar sem
aðalsöguhetjan er leyniþjón-
ustumaður sem er hommi.
Evrett hefur áhuga á að skrifa
handritið að myndinni í félagi
við Mel Bordeaux og leika
sjálfur aðalhlutverkið. Vinnu-
titill myndarinnar er „P.S. I
Love You.“
Evrett er einnig í viðræðum
um að kvikmynda hálfsjálf-
sævisögulega skáldsögu sína
„Hello, Darling, Are You
Working?" og hefur komið til
tals að hann skrifi handritið
í félagi við Bruce Vilanch.
10% AFSLÁTTUR
T ÞESSA VIKU+ FRÍR BÍÓMIÐI
Á FORSÝNINGU
MIRASORVINO USAKUDROW
RQMYAND MICHELE’I
HIGH SCHOOL REUNIC
ISAMBIOUNUM KRINGLUNNI
FYLGIR ÖLLUNI LEVI’S GALLABUXUM
(Á MEÐAN MIÐAR ENDAST)
{ LEVI’S GALLABUXUR
Kringlunni, sími 533 1718
c
t