Morgunblaðið - 02.07.1997, Page 48
48 MIÐVIKUDAGUR 2. JÚLÍ 1997
MORGUNBLaÐIÐ
.. *
★ HK dv
| ÓHT Rás2
ER ULÍFT u
HASKOLABIO
SÍMI 552 2140
Háskólabíó
OVÆTTURINN
TOM SIZEMORE PENELOPE ANN MILLER
FRÁ FRAMLEIÐANDA
TERMINATOR OG ALIENS
The Relic er vísindaskáldsaga i anda Aliens meö Tom Sizemore og
Penelope Ann Miller i aöalhlutverkum og framleiðandi er Gale Anne
Hurd sem er fræg fyrir framleiðslu „science fiction" mynda á borð við
Terminator 2, Aliens og the Abyss. The Relic er mögnuð spennumynd
sem þú verður að sjá.
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. B. i. 16 ára.
0 DONNEL
PIERCE BROSNAN LINDA HAMiLTON
Myndin er byggö á sönnum atburöum i hfi rithofundarins
Ernest Hemingway sem leiddi til þess aö hann skrifaði
hina frægu skáldsögu Vopnin kvödd. Leikstjórn: Richard
Attenborough
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.10.
ÁTT l>Ú EFTIR
AÐ SJA KOIVA?
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Síðustu sýningar
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15.
B. i. 12 ára.
UNDIRDJUP ISLANDS
Dragðu andann djúpt
Enn ein perla i festi íslenskrar náttúru.
Þingvallavatn, Geysir Gullfoss og Mývatn.
Náttúra íslands frá alveg nýju sjónarhorni
Sýnd kl. 5.30. Enskt tal, ótextað.
Ridicule
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
SÍÐUSTU SÝNINGAR
Koss
Kathrynar
► NÝJASTA bók rithöfundarins
Kathryn Harrison, Kossinn
(„The Kiss“) hefur vakið gífur-
lega athygli. í henni segir hún
frá ástarsmabandi sínu við föður
sinn. Foreldrar Kathhryn skildu
þegar hún var sex mánaða göm-
ul og hún kynntist föður sínum
ekki fyrr en hún var orðin tví-
tug. Fljótlega eftir það hófu þau
ástarsamband. Að sögn Kathryn
Harrison varð hún að koma
þessu efni frá sér þrátt fyrir að
umfjöllunarefnið sé nánast for-
boðið.
I dag talast Kathryn og faðir
hennar ekki við og segir Kat-
hryn það hafa verið einu leiðin
til að koma lífinu í lag að slíta
algerlega sambandinu við hann.
BÓK Kathryn Harrison hefur
vakið mikla athygli.
Ralph Fiennes og Uma
Thurman saman í kvikmynd
Skólahljómsveit Öðins-
véa sækir skólahljóm-
sveit Kópavogs heim
Morgunblaðið/Jón G. Guðjónsson
STÓRMEIST ARARNIR þrír ásamt aðstandendum skákmótsins sem haldið
var í Trékyilisvík 20.-21. júní sl. í minningu Axels Thoroddsens.
Skákmót í Trékyllisvík
►Árneshreppi - Helgarskákmót
var haldið í félagsheimilinu Tré-
kyllisvík á Ströndum dagana
20.-21. júní sl. Tímaritið Skák
hélt mótið sem var tileinkað og
í minningu Axels Thoroddsens á
Gjögri en hann var mikill skák-
maður. Tveir synir Axels tefldu
á mótinu, nokkrir heimamenn,
burtfluttir Árneshreppsbúar svo
og stórmeistararnir Jóhann
Hjartarson, Helgi Áss Grétars-
son og Helgi Ólafsson. Alls tóku
28 manns þátt í mótinu að sögn
Jóhanns Þóris Jónssonar móts-
sljóra og ritstjóra tímaritsins
Skákar og var 46. mótið sem
Skák sér um.
NÚ STANDA yfir tökur á myndinni „The Avanger" í London. Myndin er byggð á samnefndri breskri
þáttaröð frá seinni hluta sjöunda áratugarins. í aðalhlutverkum eru Ralph Fiennes og Uma Thurman sem
sjást hér á tökustað.
UM ÞESSAR mundir dvelur hér á landi skólahljómsveit Óðinsvéa. Hljóm-
sveitin er í heimsókn hjá skólahljómsveit Kópavogs en Óðinsvé er vina-
bær Kópavogs. Hljómsveitin lék fyrir áhorfendur á leik Breiðabliks og ÍR
á mánudagskvöld þar sem myndin var tekin.