Morgunblaðið - 14.08.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.08.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR FIMMTUDAGUR 14. ÁGÚST 1997 9 Vegagerðin opnar tilboð í tvö verk Öll tilboð í brim- varnir yfir kostn- aðaráætlun FJÖGUR tilboð bárust Vegagerð ríkisins í brimvarnir við Vestur- landsveg í Kollafirði. Voru þau öll yfir kostnaðaráætlun Vegagerðar- innar sem hljóðaði uppá tæpar 4,7 milljónir króna. Verkið er tiltölulega lítið að sögn Sigurþórs Guðmundssonar hjá framkvæmdadeild Vegagerðarinn- ar en því á að vera lokið 15. októ- ber næstkomandi. Hæsta tilboðið átti Rein sf. 11,4 milljónir, þá Arn- arverk ehf. í Kópavogi sem var einni milljón króna lægra, tilboð Stórafells ehf. í Reykjavík hljóðaði uppá 6 milljónir króna og frá Borg- arvirki og Bergbroti kom sameigin- legt tilboð uppá rúmar 5,6 m. kr. Einnig voru opnuð í byijun vik- unnar tilboð í 4,6 km kafla á Barðastrandarvegi, milli Hvamms og Krossholts, og er þar um endur- lagningu vegarins að ræða. Því verki á að vera lokið 1. júlí á næsta ári. Sex tilboð bárust. Kostnaðar- áætlun Vegagerðarinnar var 29.996.781 kr. Hagstæðast bauð Græðir sf. á Flateyri, 26.706.300, þá Friðgeir V. Hjaltalín vinnuvélar 26.834.230, Stakkafell ehf. á Pat- reksfirði bauð 27.377.200, Jörfi ehf. bauð 27.679.500, Fyiling ehf. á Hólmavík bauð 29.255.300 og Borgar Þórisson á Patreksfirði bauð 40.595.900. Sigurþór Guðmundsson sagði að á næstu vikum yrði farið yfir til- boðin, verktakar metnir og tekin ákvörðun um verkkaup í framhaldi af því. Útsala - útsala - útsala 20-60% afsláttur Gullbrd snyrtivöruverslun, Nóatúni 17, sími 562-4217. L j ó s a - k r ó n u r /ftíífc -í3tofnnö igrr-* mumt B ó k a - h i I 1 u r Nýkomnar vörur Antik munir, Klapparstíg 40, sími 552 7977 CAVALET ferðatöskurnar standa fyrir sínu. Allir þekkja Cavalet feröatöskurnar - þessar hörðu sem alltaf standa fyrir sínu. Færri vita að Cavalet framleiðir einnig hefðbundnar ferðatöskur - einstakar 1 sínum flokki. Töskurnar eru úr sterku polyesterefni (1000 Din), með hörðum botni og á hjólum. Traustur rennilás í báðar áttir og strekkjanlegar öryggisólar. Þrjár stærðir: Stór kostar 5.800-, millistærð kostar 5.400- og lítil kostar 5.000- Settið kostar aðeins 14.500- á tilboði. Litir: Grænt, brúnt og svart. Skólavörðustíg 7, 101 Rvík. sfmi 551-5814. Opið frá 10-18 virka daga og laugardaga frá 10-14. CQva/ef' Allar þrjár á tilboði, aðeins 14.500- (auk 5% staðgreiðsluafsláttar) Ók á hross og slasaðist ÖKUMAÐUR bíls, sem ekið var Laugarvatnsveg skömmu eftir miðnætti í fyrrakvöld, slasaðist mikið þegar hann ók á hross. Fimrn menn voru að reka 36 hross meðfram veginum en hrossið sem ekið var á hafði farið úr hópnum og upp á veg. Bílstjóri bílsins slasaðist mikið og var fluttur með sjúkrabíl frá Selfossi í Sjúkrahús Reykavíkur, Fossvogi. Hrossið drapst við áreksturinn. Eiin meiri lœkkun vegna / •• TÍSKUVERSLUN Kringlunni Sími: 553 3300 ÚTSALA 25 - 70% AFSLÁTTUR B O G N E R sérverslun v/Óðinstorg, sími 552 5177 Nýjar VÖRUR LAUGAVEGI 32 • SÍMI 552 3636
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.