Morgunblaðið - 14.08.1997, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 14.08.1997, Blaðsíða 56
' 56 FIMMTUDAGUR 14. AGUST 1997 MORGUNBLAÐIÐ ■> SKOTHELDIR Sýnd kl. 9 og 11. B. i. 16 ára. Síðustu sýningar Hrikalega5ta stórslysamynd sumarsins! heimsækið heimasíðuna www.mrbean.co.uk Allra síðustu sýningar HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó CHRIS ODONNELL GENE HACKMAN UNGUR LÖGFRÆÐINGUR REYNIR AÐ BJARGA AFA SÍNUM FRÁ GASKLEFANUM. ER ÞAÐ ÞESS VIRÐI? Jll ' I 1 J 1 I imuhiii :rá John Grisham höfundil The Firm, The Client og A Time to Kill. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. b.í. 16. Tvöfalt fleiri eðlur, tvöfalt betri brellur, tvöfalt meiri spenna! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 . B.i. 12 ára. ELSKUNNAR LOGA ☆☆☆ M Hrífandi, gríðarlega falleg og erótisk mynd , eftir meistara # Bo widerbc LUS I OCIíl' I AG KI \ G Sl&K Sýnd kl. 6, 9 og 11.15. Stærsta tónleika- ferð rokksögunnar SVIÐSFRAMKOMA Bono, söngvara írsku rokksveitarinn- ar U2, var venju samkvæmt með líflegra móti á tónleikum á Sluzewiec-veðreiðavellinum í Varsjá í Póllandi fyrr í vikunui. U2 mun troða upp í níutiu borg- um á „PopMart“-tónleikaferða- lagi sínu um heiminn sem er það stærsta í rokksögunni. Heildarkostnaður við tónleika- ferðina er ríflega 120 milljónir dollara eða um 8,7 milljarðar króna. Af því tilefni efnum við til afmælíshátíðar á l! I CT 4.11 R T í kvöld, fimmtudagskvöldiö 14. ágúst. Hátíðin hefst með fordrykk kl. 20.00. Sýningarstúlkur frá model ‘79 sýna hausttískuna frá París, London, Amsterdam og Mílanó. Kynnir kvöldsins: Valdís Gunnarsdóttir, Eyjólfur Kristjánsson syngur fyrir matargesti. Afmælismatseðill: Glóðuð kjúklingabringa m/grænmeti og gráðostasósu kr. 990. Ferskt salat m/rækjum o.fl. kr. 750. 150 fyrstu afmælisgestirnir fá óvæntan glaðning. Danshljómsveit Eyjólfs Kristjánssonar COSHOX Laugavogl 44, Krlnglunnl leikur fyrir dansi mn , 1 REYMÁVIK Barn í vændum BRESKA söngkouau Kim Wilde á von á sínu fyrsta barni eftir fáeinar vikur. Kim og eiginmaður hennar, leikarinn Hal Fowler, heimsóttu nýlega heilsugæslustöð þar sem Kim fór í ómskoðun. Að henni lokinni fékk parið mynd af erfingjanum ófædda sem stækkar óðum. Kim og Hal kynntust þegar þau léku bæði í söngleiknum „Tommy“ og því aldrei að vita nema barnið verði skírt sama nafni, það er að segja ef það reynist vera drengur. • HSM Pressen GmbH • Öruggir vandaðir pappírstætarar • Margar stærðir - þýsk tækni • Vönduð vara - gott verð j. ;j I EiS# J.ÁS1VWDSSONHF. Skipholti 33,10S Reykjavík, sími 533 3535. Nærfatnaður af bestu gerð Laugavegi 4, sími 551 4473 cJ\oúGœðavara Gjdfavai a - matar og kaffislell. Aliir verðílokkar. verslunin Laugnvegi 52, s. 562 4244. Heimsfrægir hönnuðir m.a. Gianni Versace. Skokkað saman „FÍNA kryddið“ eins og Victor- ia Adams í Spice Girls er kölluð og kærasti hennar David Beck- ham eru dugleg að skokka sam- an. Trúlofanir og giftingar hafa verið orðaðar við þetta vinsæla par en engar staðfestar fregnir hafa borist um þau mál. Victoria er að hefja sína fyrstu tónleika- ferð með Spice Girls og á vafa- laust eftir að sakna Beckham sem verður heima í Bretlandi að spila fótbolta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.