Morgunblaðið - 14.08.1997, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 14.08.1997, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. ÁGÚST 1997 6^ DAGBÓK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: '' - Vlí. \ \z 14°*^ ,vv * * f '\ vs ■ 7 m i,, \ S / ji r/j. \ \/ f / ■. v í 145 * *v* ; * Ti/ 4/ • * * * ♦ * * é A * * I r Vr-* 4 ♦ 4 * /é 4 4 * 4 / *:*v* /: * 4: *; :**.*.• .* *. *. ‘*.^x.• * .•*•*..•;. 4 4 444 44* 444*4 44* rN A. A rM tfáL'■••*•.',i9"i"9 V.sk“ laEff&'K?* \ r 'jrX V "I f 0 * Í Slydda ý Slydduél I stefnu og fjöðrin s Þoka WmJ vw»SsSly 'mmtmieir r^ 1*. _ ... v-» j.. 1 vindstvrk. heil fiöður ▲ ▲ _ .. . * * * * Rigning y Skúrir | I * % * 4 Siydda y Slydduél I Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Snjokoma \/ Él S VEÐURHORFUR f DAG Spá: Austan og suðaustan gola eða kaldi og sums staðar dálítil rigning eða súld um sunnanvert landið, en hæg breytileg átt og víða bart veður um landið norðanvert. Hiti 10 til 20 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA FÖSTUDAGUR OG LAUGARDAGUR: suðaustlæg átt og skúrir sunnan og vestan til en skýjað með köflum á Norðausturlandi. SUNNUDAGUR: skúrir um allt land. MÁNUDAGUR: súld allra vestast, en annars léttskýjað. ÞRIÐJUDAGUR: hæg suðlæg átt og þurrt veður. Fremur hlýtt verður í veðri. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Sunnan, 2 vindstig. IQc Hitastlq Vindörin sýnir vind- __ stefnu og fjöðrin SS Þoka vindstyrk,heilflöður * ^ „.. . er 2 vindstig. 4 5,111(1 Yfirlit: Lægðin suður af Reykjanesi þokast norðnorðvestur, en hæðin yfir landinu fer minnkandi. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að fsl. tíma Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölurskv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. Reykjavík Bolungarvík Akureyri Egilsstaðir Kirkjubæjarkl. Nuuk Narssarssuaq Þórshöfn Bergen Ósló Kaupmannahöfn Stokkhólmur Helsinki "C Veður 15 mistur 14 heiðskírt 18 léttskýjað 19 mistur 14 alskýjað Dublin Glasgow London Parfs Amsterdam 8 alskýjað 11 heiðskírt 13 þoka 24 léttskýjað 29 léttskýjað 27 léttskýjað 22 léttskýjað 17 skýjað ”C Lúxemborg 25 Hamborg Frankfurt Vín Algarve Malaga Las Palmas 26 Barcelona Mallorca 29 Róm 29 Feneyjar Veður léttskýjað léttskýjað léttskýjað léttskýjað heiðskírt heiðskírt léttskýjað léttskýjað léttskýjaö heiðskírt 19 þokumóða 24 skýjað 25 skýjað 29 léttskýjað 31 léttskýjað Winnipeg Montreal Halifax New York Washington Orlando Chicago heiðskírt skýjað þokumóða léttskýjað alskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 14. ÁGÚST Fjara m FI68 m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl ( suðri REYKJAVÍK 2.16 2,7 8.37 1,1 15.04 3,0 21.31 1,0 5.12 13.28 21.42 22.06 ÍSAFJÖRÐUR 4.16 1,6 10.42 0,6 17.15 1,8 23.38 0,6 5.05 13.36 22.04 22.14 SIGLUFJÖRÐUR 0.19 0,5 6.44 1,0 12.44 0,5 19.09 1,2 4.45 13.16 21.44 22.51 DJÚPIVOGUR 5.22 0,7 12.07 1,7 18.27 0,7 4.44 13.00 21.14 21.37 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands Krossgátan LÁRÉTT: 1 snjáldur, 4 knöttur, 7 minnast á, 8 sviku, 9 dhróður, 11 magurt, 13 hugboð, 14 nói, 15 gaffal, 17 atlaga, 20 blóm, 22 skóflar, 23 rik, 24 ljúka, 25 (jóma. LÓÐRÉTT: 1 glatar, 2 ýl, 3 svelgur- inn, 4 fjöl, 5 er til, 6 kona Braga, 10 urg, 12 verkur, 13 á litinn, 15 þegjanda- leg, 16 votan, 18 dreg í efa, 19 seint, 20 dysja, 21 iandspildu. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: - 1 hrákadall, 8 lúkan, 9 tefja, 10 nót, 11 merja, 13 unaðs, 15 glaða, 18 smátt, 21 lét, 22 grand, 23 arfur, 24 hlunnfara. Lóðrétt: - 2 ríkur, 3 kenna, 4 duttu, 5 lyfta, 6 Glám, 7 rass, 12 jóð, 14 nem, 15 gagn, 16 aðaÚ, 17 aldin, 18 starf, 19 álfur, 20 tóra. í dag er fimmtudagur 14. ágúst, 226. dagur ársins 1997. Qrð dagsins: Fégirndin er rót alls þess, sem illt er. Við þá fíkn hafa nokkrir villst frá trúnni og vald- ið sjálfum sér mörgum harm- kvælum. (I. Tún. 6,10.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær komu Lagarfoss, Lettelill og Kyndill og fóru samdægurs. Þá fóru Mærsk Barnet og Örflrisey. Arnarfell og Brúarfoss fai'a út í kvöld. Hafnarfjarðarhöfn. í gær kom olíuskipið Mærsk Barnet, en rússneski tog- arinn Kolomenskoe og Marmaid Eagle fóru. I dag er Ocean Tiger vænt- anlegur. Fréttir Kattholt. Flóamarkaðm-- inn er opinn alla þriðju- daga og fimmtudaga frá kl. 14-17. Ný Dögun er með skrif- stofu í Sigtúni 7. Síma- tími er á fimmtudögum kl. 18-20 og er símsvör- un í höndum fólks sem reynslu hefur af missi ástvina. Síminn er 557 4811 og má lesa skilaboð inn á símsvara utan símatíma. Mannamót Furugerði 1. I dag kl. 9 böðun, hárgreiðsla og fótaaðgerðir. Kl. 12 há- degismatur, kl. 13.30 boccia og kl. 15 kaffiveit- ingar. Gerðuberg, félagsstarf. Ferð að Sólheimum í Grímsnesi verður farin miðvikudaginn 20. ágúst og er skráning hafin. All- ar uppl. um starfsemina á staðnum og í síma 557 9020. Bólstaðarhlíð 43. Far- ið verður austur að Odda á Rangárvöllum mánudaginn 18. ágúst kl. 12.30. Eftirmið- dagskaffi drukkið í Listaskálanum i Hveragerði. Uppl. og skráning í ferðina í síma 568 5052. Hvassaleiti 56-58, fé- lags- og þjónustumið- stöð. Innritun er hafin á námskeið í leikfimi, gler- list, myndlist, bútasaumi o.fl. sem hefjast í sept- ember. Uppl. í síma 588 9335. Gjábakki, Fannborg 8. Létt ganga sem allir geta tekið þátt í verður farin frá Gjábakka kl. 10. Félag eldri borgara í Reykjavík og nági-enni. Brids, tvímenningur í Risinu kl. 13 í dag. Árskógar 4. Handavinna kl,-13-16.30. Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist í dag. Kaffiveit- ingar og verðlaun. Langahlíð 3. „Opið hús.“ Spilað alla föstudaga á milli kl. 13 og 17. Kaffi- veitingar. Hraunbær 105. í dag kl. 14 félagsvist. Verðlaun og veitingar. Vitatorg. f dag kl. 9 kaffi, stund með Þórdísi kl. 9.30, brids frjálst kl. 13, bókband kl. 13.30, bocciaæfing kl. 14, kaffi kl. 15. Kirkjustarf Hallgrímskirkja. Org- eltónlist kl. 12-12.30. Kjartan Sigurjónsson leikur. Háteigskirkja. Kvöld- söngur með Taizé tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endumæring. Allir hjart- anlega velkomnir. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altaris- ganga, fyrirbænir. Létt- ur málsverður í safnað- arheimilinu að stundinni lokinni. - Kópavogskirkja. Starf með eldri borgurum í safnaðarheimilinu Borg- um í dag kl. 14-16.30. Bingó, kaffi og spjall. Messías-Fríkirkja. Bænastund alla morgna kl. 5.30. Vídalínskirkja. Bæna- og kyrrðarstund kl. 22. Akraneskirkja. FymP bænaguðsþjónusta kl. 18.30. Beðið fyrir sjúkum. Islenski hesturinn ÍSLENSKI hesturinn hefur verið í sviðsljós- inu eftir góða frammi- stöðu knapa og hesta á heimsmeistaramótinu í Noregi sem lauk ný- lega og er fjallað um hesta af því tilefni. Hestar eru f ætt hóf- dýra með sjö tegundir í einni ættkvísl og til- heyra þeim einnig asnar og sebrahestar. Hestar eru stórvaxn- ir, háfættir, hálslangir með sívalan bol og stuttan stert sem taglhár vex á en þannig er hestinum lýst í íslensku al- fræðiorðabókinni. Hestar eru flestir snögg- og þétthærðir með fax á makka og á hveijum fæti er ein tá búin hornskó. Til eru fjölmörg kyn af tamda hestinum en hann er talinn kominn af mongólíuhestinum sem taminn var þegar kringum 2000 f. Kr. íslenski hesturinn, sem ræktaður hefur verið allt frá landnámsöld, er smávaxinn, viljugur og lipur og er oft talinn til smá- hesta. Hann er sá eini sem býr yfir öllum fimm gangtegundum hesta, tölti, skeiði, brokki, fetgangi og stökki en þrjár sfðastnefndu grunngangtegund- irnar er að finna hjá öllum hestum. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 669 1156, sérblöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS. / Áskriftargjald 1.800 kr. ó mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintaHfSú^ T
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.