Morgunblaðið - 31.08.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 31.08.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. ÁGÚST 1997 9 FRETTIR Rússar á makríl í Síldarsmugimni Antares VE fékk ekkert í nótina Laugavegi 58, sími 551 3311. Úrval af skólatöskum Gott verð Kíktu í gluggann um helgina Síðasti dagur prúttsölunnar d morgun, mánudag. Opiðfrá kl. 9-19. Mikiðfyrir lítið. Nýjar vörur þriðjudag. NÓTASKIPIÐ Antares VE heldur á kolmunnaveiðar í Rósagarðinn um helgina eftir að hafa verið við makrílleit í Síldarsmugunni síðustu daga, eitt íslenskra skipa. Afla- brögð hafa ekki verið upp á marga fiska þrátt fyrir að rússnesk verk- smiðjuskip hafi verið að fá dágóðan makrílafla á þessum slóðum. Að sögn Sigurðar Einarssonar, forstjóra ísfélags Vestmannaeyja, fengu okkar menn ekkert og telur hann að munað hafi því að Rúss- arnir væru með öflugri skip og troll á meðan Antares hafi verið með nót, sem gefi augljóslega ekki sama árangur. Antares hélt í Síldarsmuguna eftir að hafa verið við makrílveiðar í færeysku lögsögunni ásamt nokkrum öðrum íslenskum skipum, en íslendingar hafa fengið að veiða eitt þúsund tonn af makríl í fær- eysku lögsögunni. Gott verð fæst fyrir stærsta makrílinn í Noregi Rússamir heilfrysta makrílinn um borð hjá sér, að sögn Sigurðar. „Það er borgað fínt verð fyrir makr- ílinn. Við vorum að fá upp í 80 krónur fyrir kílóið af stærsta makr- ílnum úti í Noregi. Það er reyndar frekar lítið af honum, en það má segja að meðalverðið sé um 50 krón- ur.“ Hann sagðist ekki vita hvaða veiðimöguleikar væru á makríl í Síldarsmugunni. Hinsvegar væri öll- um fijálst að prófa þar sem um fijálsar veiðar væri að ræða og væru Rússamir að kroppa eitthvað. ------»»4------- Varðeldur og flugeldasýn- ing í Húsdýra- garðinum SKÁTASAMBAND Reykjavíkur heldur kvöldvöku við varðeld i Fjöl- skyldu- og húsdýragarðinum í Reykjavík á lokahátíð garðsins þetta sumarið í kvöld, sunnudags- kvöldið 31. ágúst kl. 20. Söngelsk- ir Reykvíkingar á öllum aldri eru velkomnir til að syngja við eldinn með skátunum. Eftir varðeldinn stýrir Hjálpar- sveit skáta í Reykjavík flugelda- sýningu. 0 YOGASTÖÐIN HEILSUBOT, síðumúia 15, sími 588 5711 Konur og karlar athugið! Vetrardagskráin byrjar mánudag 1. september, óbreytt tímatafla . Við bjóðum mjög góðar alhliða æfingar, sem byggðar eru á HATHA - YOGA, til viðhalds þrótti, mýkt og andlegu jafnvægi. Byrjendatímar - sér tími fyrir barnshafandi - almennir tímar. Morgun-, dag- og kvöldtímar. Ekki missa af þessu! PRJÓNASKÓLI TINNU HAFNARFIRÐI AUGLÝSIR Haustnámskeið 1997 Almennt prjón - 5 kvöld mán. þri. eða fim. Öll almenn kennsla í prjóni, frágangur, myndprj. osfrv. Byrjendaprjón - 3 kvöid. þriðjudagskv. Sokkaprjón-1 fimmtudagskvöld. Hekl - 3 kvöld. miðvikud. eða fimmtudagskv. Myndprjón -1 kvöld. mán.þri.mið eða fimmtud. Jólahekl-i kvöld. þriðjd. eða miðvikud. DAGNÁMSKEIÐ - Nýtt Almennt prjón - 5. þri. Kenntfrákl. 13:30 til 16:00. Skráningarsími: 565-4610 Skemmtileg námskeið í góðum hóp. Munir þriðjudaginn 20. sept. Allir velkomnir Pijónaskóli Tinnu Hjallahrauni 4 Hafnarfirði fíÁRNEUblN Hjiílalnauul 4 oiníi 91-6S4«10 ILMVATNSMANIA I SPES Himneskt verð á himneskum ilmvörum. Þú fœrð hvergi betra verð. Ef þú getur sýnt fram á betra verð einhvers staðar annars staðar endurgreiðum við mismuninn. REYKJAVÍK, Háaleitisbraut 58-60, sími 581 3525. Sís&a tí&kuhús Hverfí&götu 52, simi5625110 Kaffj- & matarhlaðborð ALLA SUNNUDAGA Sumardagskráin 19 9 7 Sunnudaga Kaffihlabborö frá kl. 14-17 og matarhlabborb frá 18:30. Mánudaga, þribjudaga og mibvikudaga Veitingasalir lokabir nema pantaö sé fyrir hópa. Fimmtudaga, föstudaga og laugardaga Nýr oq spennandi SERRETTA-SEÐILL og réttir daasins. Fimmtudaga og föstudaga er opnaö kl. 16, laugardaga og sunnudaga kl. 12. Skíðaskálinn Hveradölum Veitingahús og veisluþjónusta frá 193S. Borbapantanir í síma 567-2020, fax 587-2337. Dagskrá í september. Þriðjudagurinn 2. september Keramik Þriðjudagurinn 9. september Keramik Perlusaumur Miðvikudagurinn 10 september Silkimálun "country"-dúkka Þriðjudagurinn 16. september Keramik Miðvikudagurinn 17 september "Country"-trévinna Haustkrans Þriðjudagurinn 23. september Keramik Perlusaumur Miðvikudagurinn 24 september "Country"-trévinna Engill Þriðjudagurinn 30. september Keramik Fimo Mörkinni 1 Reykjavík sími verslunar 588 9505 sími heildsölu 588 9555
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.