Morgunblaðið - 31.08.1997, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 31.08.1997, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. ÁGÚST 1997 47 . I i I a j a i 3 í 4 4 ( i 1 FÓLK í FRÉTTUM Gufaður upp af yfirborði jarðar? ÞAÐ ER engu líkara en að handritshöf- undurinn Gary De- Vore sé gufaður upp af yfirborði jarðar. Hans hefur verið saknað í tvo mánuði eða síðan hann lagði af stað heim til sín frá Mojave-eyðimörk- inni í Nýju Mexíkó. Lögregla, FBI, einka- spæjarar, og hópur miðla hafa leitað hans víðsvegar um Bandaríkin og heitið hefur verið 70 þúsund doll- ara fundarlaunum. Engu að síður hefur ekkert til hans spurst eða hvíts jeppa af gerðinni Ford Explorer, sem hann ferðaðist á. DeVore hefði sjálfsagt verið fullsæmdur af þessari fléttu í einu af handritum sínum. Hann hefur einmitt skrifað handrit að myndum á borð við Raw Deal, þar sem Arnold Schwarzenegger var í aðalhlutverki, og Timecop, með Jean-Claude van Damme. Hann var u.þ.b. að fara að leikstýra endurgerð myndarinnar „The Big Steal“ frá árinu 1949, sem var með Robert Mitchum í aðalhlutverki. Karlmenn samir við sig MARIA Grazia Cucinotta sló eftirminnilega í gegn í ítölsku óskarsverðlaunamyndinni II Postino. Síðan þá hefur hún leik- ið í myndum á Spáni, Ítalíu og Bandaríkjunum. Nýjasta mynd- in nefnist „Brooklyn State Of Mind“ og fjallar um mafíósa í New York. Annars þykir Maria vera með þokkafyllri kon- um á Itaiíu. Það segir sína sögu að nýlega var hún kosin „konan sem við myndum helst vilja sjá fara úr brjóstahaldaranum“ af ítölskum karlmönnum. „Karlmenn!“ • hváði leikkon- an þegar henni bárust tíðindin. „Alltaf eru þeir samir við sig.“ Fyrir þá sem vilja kynnast leikkon- unni nánar er tilvalið að heimsækja hana á heimasíðuna. Netfangið er: http://www.geco.it/cucinotta/in- tex.htm. Maria þykir vera með þokkafyllri kon- um á Ítalíu. mánuoir 9,990, Líkamsrœkt Þriggja múnaða kort á aðeins 9.990. Innifalið er frjáls afnot af tœkjasal, aðgangur í alla opna tíma: Leikfimi, vaxtarmótun, þolfimi, fitubrennsla, pallar, magi/rass/lœri, hádegis- púl og Spinning. Nuddpottur og vatnsgufa. Baðsloppur, handldœði, sjampó og hámæring fylgja ókeypis við hverja komu. Tilboðið gildir til 5. sept. Fitubrennsla Baðhúsið býður 8 vikna árangursrík fitubrennslunámskeið sem hefjast mánudaginn 8. september. Dag- og kvöldhópar. Ný og breytt fróðleiksmaþpa og uþþskriftir að léttum og hollum réttum. Nœringarráðgjafi heldur fyrirlestur. Eins og alltaf í Baðhúsinu fœrðu baðsloþþ, handkUeði, sjamþó og hártucringu ókeypis við hverja komu. KLflRflR KONUR Nýr klúbbur í BaShúsinu sem oþnar skemmtilega og ódýra leið til betri heilsu. Kynntu þér málið. BAÐHUSIP heilóuUnd fyrir konur ÁRMÚLA 30 SlMI SBS 1616 s p L A STOPP "49 ÍÍEGI Iþrótta- og sportvörur á alla fjölskylduna d vægast sagt vægu verði. ODYRT FYRIR SKOLANN VERÐDÆMI FATNAÐUR íþróttagallar allar stæðir------------------------kr. 2.990,- Ulpur •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• kr. 4.990,- Bómullarbuxur.....___________.....—.........----..kr. 1.690,- Hnettupeysur m.a. hvítar ••••••••••••••••••••••••••! kr. 1.990,- SKÓR Á SNARLÆKKUN VERÐI Innanhússkór, leikfimiskór, hlaupskór, eróbikkskór, körfuboltaskór, fótboltaskór. Indoor Allround Alhliða innanhússjór. Nr. 32 til 461/2. Kr. 1.590 (áður kr. 2.990 og 3.490) Aspiration eróbikk- og leiktímiskór með púða. Nr. 36-41. Kr. 3.990 (verð áður kr. 6.990) Raider með púða í hæl. Nr. 35-42 Kr. 2.490 (verð áður kr. 3.990) /> indoor Excite innanhússkór með púða. Nr. 40-46. Kr. 2.490 (verð áður kr. 3.990) Trinomic Cushioning innanhússkór með púða. Nr. 35-40. Kr. 3.990 (verð áður kr. 5.990) Trindmic XTG svartur alhliða skór með púða undir öllum sóla. Nr. 41, 421/2, 43, 44, 44 1/2 Kr. 3.990 (verð áður kr. 7.990) Barnaskór úr leðri. Nr. 28-34 reimaðir og með riflás. Kr. 1.990 (verð áður kr. 2.990) Forza innanhússkðr. Nr. 28-46. Kr. 1.990 XTG Inspire alhliða íþróttaskór með púða. nr. 43, 44 og 45. Kr. 3.990 (verð áður kr. 5.990) Liberate með púða í hæl. Nr. 36-46. Kr. 2.990 (verð áður kr. 4.990) Converse. Sterkir uppháir rúskinnsskór. Nr. 29-38. Kr. 2.490 (verð áður kr. 5.990) Forza innanhússkór með mjúkum solum. Nr. 32- 46. Kr. 2.490 OPIÐ I DAG SUNNUDAG KL. 13 TIL 17 Póstsendum Símgreiðslur Visa og Euro, SPORTVORUVERSLUNIN SPARTA laugamgl 49-101 Reykiavik - siml S51 2024
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.