Morgunblaðið - 31.08.1997, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 31.08.1997, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. ÁGÚST 1997 55 DAGBÓK VEÐUR k < t R'9nln9 ý Skúrir j |p * * » * Slydda ý Slydduél vjað Snjókoma U Él / Sunnan, 2 vindstig. 10’ Hitastic Vindonn synir vind- ___ stefnu og fjöðrín = Þoka vindstyrk,heilfjöður j, .... er 2 vindstig. é &ula , _ Wk — Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað VEÐURHORFUR í DAG Spá: Austlæg átt, víðast gola eða kaldi. Rigning víða um land, mest sunnanlands og austan. Hiti á bilinu 6 til 12 stig yfir daginn. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fyrri hluta vikunnar má búast við austlægum vindáttum og fremur vætusömu veðri um mest allt land. Á fimmtudag lítur út fyrir að kólni með norðlægri átt. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að fsl. tíma 'eðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. ■OO, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. itutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, , 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- 'egna er 902 0600. II að velja einstök pásvæði þarf að elja töluna 8 og iðan viðeigandi öiur skv. kortinu til liðar. Til að fara á Tiíii spásvæða er ýtt á 0 <g siðan spásvæðistöiuna. °C Veður °C Veður Reykjavik 8 alskýjað Lúxemborg 12 rigning Bolungarvik 4 alskýjað Hamborg 13 skýjað Akureyri 4 alskýjað Frankfurt 12 léttskýjað Egilsstaðir 6 skýjað Vín 15 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 10 alskýjað Algarve 19 heiðsklrt Nuuk 4 rígning Malaga 18 heiðskírt Narssarssuaq 7 skýjað Las Palmas Þórshöfn 10 þoka á síð.klst. Barcelona 17 heiðskirt Bergen 16 skýjað Mallorca 15 þokaígrennd Ósló 19 alskýjaö Róm 16 léttskýjað Kaupmannahöfn 16 alskýjað Feneyiar 15 skýiað Stokkhólmur 20 þokumóða Winnipeg 19 heiðsklrt Helsinki 17 heiöskírt Montreal Dublin 8 léttskýjað Halifax Glasgow 11 léttskýjað New York 21 heiðskírt London 18 súld á síð.klst. Washington Paris 17 rign. ogsúld Orlando 24 hálfskýjað Amsterdam 14 rigning Chicago 16 heiðskirt Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 31.ÁGÚST Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVlK 5.39 3,3 11.42 0,5 17.52 3,6 6.03 13.24 20.42 12.19 ISAFJÖRÐUR 1.45 0,4 7.39 1,8 13.43 0,4 19.44 2,1 6.03 13.32 20.58 12.27 SIGLUFJÖRÐUR 3.51 0,3 10.07 1,2 15.43 0,4 22.05 1,3 5.43 13.12 20.38 12.07 DJÚPIVOGUR 2.42 1,8 8.47 0,5 15.07 2.0 21.15 0,6 5.35 12.56 20.14 11.50 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands Spá kl. 12.00 í dag: Yfirlit: Lægðin við suðurströndina hreyfist litið, en sú á sunnanverðu Grænlandshafi fer austnorðaustur. H Hæð L Lægð “kuldaskil Hitaskil Samskil Krossgátan LÁRÉTT: 1 sokkalaus, 8 hug- lausar, 9 tappi, 10 stirð- leiki, 11 kvarta undan, 13 nam, 15 kofa, 18 hugur, 21 glöð, 22 furða á, 23 mannsnafn, 24 iqjög stórt. LÓÐRÉTT: 2 koma auga á, 3 fjar- stæða, 4 máni, 5 ótti, 6 dugur, 7 skott, 12 mergð, 14 hegðun, 15 drakk, 16 morkni, 17 búa til, 18 mikið, 19 brúkar, 20 nyljalandi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 lemja, 4 þema, 7 pilts, 8 sópur, 9 alt, 11 siða, 13 þráð, 14 nefna, 15 senn, 17 krás, 20 far, 22 neyta, 23 illur, 24 afann, 25 agnar. Lárétt: 1 lepps, 2 málið, 3 ausa, 4 þúst, 5 rápar, 6 afræð, 10 lyfta, 12 ann, 13 þak, 15 sínka, 16 neyða, í dag er sunnudagur 31. ágúst, 243. dagur ársins 1997. Orð dagsins: Kostið þess vegna því fremur kapps um, bræður, að gjöra köllun yðar og útvalning vissa. Ef þér gjörið þetta, munuð þér aldrei hrasa. (II. Pét. 1,10.) Reykjavíkurhöfn: Bakkafoss er væntan- legur fyrir hádegi og Skógarfoss á morgun. Hafnarfjarðarhöfn: í dag fer Ostankino á veiðar. Á morgun er Stuðlafoss væntanlegur og Lagarfoss kemur til Straumsvíkur. Fréttir Viðey. í dag kl. 14 mess- ar sr. Jakob Ágúst Hjálmarssoh í Viðeyjar- kirkju og verður þetta síðasta almenna messan á þessu sumri. Sérstök bátsferð verður farin með kirlgugesti kl. 13.30. Eftir messu verð- ur staðarskoðun. Ljós- myndasýningin er opin kl. 13.15-17.10 og veit- ingahús verður opnað kl. 14. Hestaleiga að störf- um. Bátsferðir á klukku- stundarfresti kl. 13-17 og í land á hálfa tíman- um til kl. 17.30. Mannamót Árskógar 4. Á morgun kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia og handavinna kl. 13-16.30. Aflagrandi 40. Á morg- un mánudag félagsvist kl. 14. Leiðbeinandi kominn í vinnustofu eftir sumarteyfi. Skráning í námskeið stendur yfir. Hvassaleiti 56-58. Á morgun mánudag fijáls spilamennska kl. 13. Þá byijar Sigrún Jónsdóttir með kennslu í búta- saumi, keramiki, klippi- myndum, silkimálun og taumálun og verður framvegis á mánudögum og miðvikudögum frá kl. 9-15. Fimmtudaginn 4. september kl. 9 byijar Jean Posocco myndlist- arkennslu. Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Félagsvist í Ris- inu kl. 14 í dag. Allir velkomnir. Dansað í Goð- heimum kl. 20 í kvöld. Brids, tvímenningur í Risinu kl. 13 mánudag. í september verður kú- rekadans, lfnudans í Ris- inu á fimmtudagskvöld- um. Réttarferð verður farin frá Risinu kl. 11 sunnudaginn 14. sept- ember. Farið verður í Þverárrétt í Borgarfirði og kvöldmatur snæddur á Hótel Borgamesi. Hraunbær 105, félags- starf aldraðra. Vetrar- starfið hefst í september. Innritun í síma 587 2888. Vitatorg. Á morgun mánudag kaffi og smiðj- an kl. 9, stund með Þór- dísi kl. 9.30, handmennt og bocciaæfing kl. 10, brids fijálst kl. 13, létt leikfimi kl. 13, bókband ki. 13.30, kaffi kl. 15. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. I sumar verður púttað með Karli og Ernst kl. 10-11 á Rútstúni alla mánudaga og miðvikudaga á sama tíma. Bahá’ar era með opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir vel- komnir. Bólstaðarhlíð 43. Leik- fimi byijar á morgun mánudag kl. 9 og verður í vetur á mánudögum og miðvikudögum kl. 9. Farið verður í verslunar- ferð í Kjamann á Sel- fossi fimmtudaginn 4. september kl. 12.30. Uppl. og skráning í leik- fimina og verslunarferð- ina í s. 568 5052. Vesturgata 7. Vetrar- starfið er hafið. Allir Reykvíkingar 67 ára og eldri era hjartanlega vei- komnir. Uppl. í s. 562 7077. Furugerði 1. Á morgun mánudag hefst vetrar- starfið. Kl. 9 böðun, bók- band og almenn handa- vinna, kl. 12 hádegis- matur, kl. 13 létt leik- fimi, kl. 14 sögulestur og kl. 15 kaffiveitingar. Félagsstarf aldraðra í Hafnarfirði. Leikfimi byijar aftur að loknu sumarleyfi á Hjallabraut 33, þriðjudaginn 2. sept- ember kl. 10.45, íþrótta- húsinu v/Strandgötu þriðjudaginn 2. septem- ber kl. 11.30, Höfn, Sól- vangsvegi 1, miðviku- daginn 3. september kl. 11.15. Hana-Nú, Kópavogi. Kvöldganga miðviku- dagskvöldið 3. septem- ber. Rúta frá Gjábakka kl. 19. Ekið verður að Selatöngum í Ögmund- arhrauni. Leiðsögumað- ur verður Gylfi Þ. Ein- arsson, jarðfræðingur. Skráning í Gjábakka s. 554 3400. Ferjur Akraborgin fer alla daga frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17. Frá Reykjavík kl. 9.30, 12.30, 15.30 og 18.30. Á sunnudögum í sumar er kvöldferð frá Akranesi kl. 20 og frá Reykjavík kl. 21.30. Heijólfur fer alla daga frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og frá Þorlákshöfn kl. 12. Fimmtudaga föstudaga og sunnudaga frá Vestmannaeyjum kl. 15.30 og frá Þoriákshöfn kl. 19. Breiðafjarðarfeijan Baldur fer daglega frá*~” Stykkishólmi kl. 10 og 16.30 og frá Bijánslæk kl. 13 og 19.30. Hríseyjarferjan Sævar. Daglegar ferðir frá Hrís- ey era frá kl. 9 á morgn- ana á tveggja tíma fresti til kl. 23 og frá Ár- skógssandi á tveggja tíma fresti frá kl. 9.30- 23.30. Fagranesið fer á mill?*- ísafjarðar og Arngerðar- eyrar mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga frá ísafirði kl. 10 og frá Arngerðareyri kl. 13.30. Einnig farið alla daga nema laugardaga frá ísafirði kl. 18 og frá Arngerðareyri kl. 21. Sunnudaga kl. 15 frá ísafirði og frá Amgerð- areyri kl. 17.30. Uppl. f s. 456 3155. Kirkjustarf Reykjavíkurprófasts- dæmi. Fyrsti hádegis- verðarfundur presta á þessu hausti verður á morgun mánudag kl. 13C“ í Bústaðakirkju. Friðrikskapella. Kyrrð- arstund á hádegi á morg- un mánudag. Léttur málsverður f gamla fé- lagsheimilinu að stund- inni lokinni. Fella- og Hólakirkja. Bænastund og fyrirbæn- ir mánudaga kl. 18. Tek- ið á móti bænaefnum í kirkjunni. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, (þróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í iausasölu 125 kr. eintaki^PÞ''
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.