Morgunblaðið - 31.08.1997, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 31.08.1997, Blaðsíða 46
46 SUNNUDAGUR 31. ÁGÚST 1997 MORGUNBLAÐIÐ „Uppsetningin... ervilltá agaðan hátt, kraftmikil og hröð og maður veit aldrei á hverju er von næst". DV „...bráðfyndin..." Mbl Lau. 6. sept. örfá sæti laus Laugard. 13. sept. örfá sæti laus Föstud. 19. sept. laus sæti Sýningar hefjast kl. 20 Miðasölusími 552 3000 Leikrit eftir Mark Medoff Baltasar Kormákur • Margrét Vllhjálmsdóttir Benedikt Erlingsson • Kjartan fiuðjónsson Leikstjóri: Magnús Geir Þórðarson 9ctm a'1’ kvold uppselt agust sun Mið örfá sept sæti laus Lau. 6. sept. Miðnætursýnmg kl. 23.15 uppselt Sun. 7. sept. Laus sæti „Snilldarlegir kómískir taktar leikaranna“...Þau voru satt að segja morðfyngin." (SA.DV) Sýningar hefjast kl. 20 I BORGARLEIKHUSINU miðapantarnir í s. 568 8000 ALLTAF FVRIR OG EFTIR LEIKHUS í MAT EÐA DRYKK LIFANDITÓNLIST ÖLL KVÖLD KRINGLUKRÁIN á góöri stund C|i ÞJÓÐLEIKHÚSÐ sími 551 1200 KORTASALAN HEFST 1. SEPTEMBER Endurnýjun áskriftarkorta 1.—9. september. GLÆSILEGT LEIKÁR FRAMUNDAN. Velkomin í Þjóðleikhúsið. í kvöld kt. 20. Örfá sætí laus. Fim. 4.9. kl. 20. Fös. 5.9. kl. 20. Lau. 6.9. kl. 20. Örfá sæti laus. Námufélag Landsbanka ísl. 15% afsl, Sýningnm lýkur núna í sept. m lclkhópurinn IIPPIVSINGRR 06 MHini'HNIÍlNlll 18IMI15íil 1475 síma 568 7111, fax 568 9934 Leikfélagið Regína og Sniglabandið kynna (%le£iAÍi*tylec6un. Frumsýndur 4. sept 2. sýn. 5. sept. Uppl. og miðapantanir kl. 13-17 á Hótel íslandi tflstAÍNM l&tiiX’ I kvöld 31. ágúst uppselt fös. 5. sept. örfá sæti laus fös. 12. sept sun. 21. sept. Sýningar hefjast kl. 20. Ath. aðeins örfáar sýningar. Loftkastalinn, Seljavegi 2. Miðasala í síma 552 3000, fax 562 Miðasalan 6p7i5.frá 10 til 18 ^^leTkfelag^I REYKJAVÍKUIM® 1897-1997 KORTASALAN ER HAFIN 4 SÝNINGAR Á STÓRA SVIÐI: Hlð Ijúfa líf, e. Benoný Ægisson. Feður og synir, e. Ivan Turgenjev. íslenski dansflokkurinn Frjálslegur klæðnaður, e. Marc Camoletti. 2 SÝNINGAR AÐ EIGIN VALI: Á STÓRA SVIÐI: Galdrakarlinn í Oz, e. Frank Baum. Á LITLA SVIÐI: Ástarsaga 3, e. Kristínu Ómarsdóttur. Feitir menn í pilsum, e. Nicky Silver. Sumarið '37, e. Jökul Jakobsson. Augun þín blá..., Jónas og Jón Múli. Stóra svið kl. 20.00: HK> LJÚFA LÍF eftir Benóný Ægisson með tónlist eftir KK og Jón ólafsson. 2. sýning fim. 4/9, grá kort 3. sýning lau. 6/9, rauð kort Höfuðpaurar sýna: HÁROCHITT eftir Paul Portner (kvöld 31/8, uppselt, mið. 3. sept., örfá saeti laus. lau. 6/9, miðn.sýn. kl. 23.15, uppselt, sun. 7/9, laus sæti. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virfca daga frá kl. 10.00. GREIÐSLUKOKTAþJÓNUSTA. Síml 568 8000 — Fax 568 0383. BORGARLEIKHÚSIÐ Eitt blað fyrir alla! JHorganblftMt) - kjarni málsiu! Brúðhjón Allm borðbiinaður Glæsileg cjjafavara Bi liðarhjóna lislar ^ru//VÍV\\ VERSLUNIN Laugavegi 52, s. 562 4244. FÓLK í FRÉTTUM Feðginin Egill og Ellen Erla saman í Evítu FEÐGININ Egill Ólafsson og Ellen Erla Egilsdóttir léku sam- an í annað sinn á föstudags- kvöldið í söngleiknum Evítu sem var frumsýndur í sumar. í söng- leiknum leikur Egill sjálfan Juan Peron og fer með eitt af aðal- hlutverkunum. Hin átta ára Ell- en Erla þreytti hins vegar frum- raun sína á sviði þegar hún leysti af unga söngkonu í verkinu og var það í fyrsta sinn sem feðgin- in léku saman. Ellen hefur ekki langt að sækja hæfileikana því móðir hennar, Tinna Gunnlaugs- dóttir, er landsþekkt leikkona, faðir hennar söngvari og leikari og bræður hennar Ólafur og Gunnlaugur hafa verið í leiklist og dansi. „Það er ung stúlka í sýning- unni sem syngur í byrjun verks- ins sem þurfti að fara í frí og dóttir mín er nokkurs konar staðgengill fyrir hana. Hún fékk bara eina æfingu því hún var búin að læra þetta áður. Hún er mjög dugleg, er til dæmis að læra á píanó, og hefur gaman af tónlist," sagði Egill um dóttur sína. „Það var í einhverju fram- „Langar rosalega að verða leikkonau hjáhlaupi sem Andrés leikstjóri nefndi það hvort dóttir mín myndi ekki syngja sem stað- gengill fyrir þessa ungu dömu. Ellen heyrði það og þar sem hún er mjög ákveðin ung kona og fylgin sér þá sagði hún bara já, já. Þetta verður bara gaman,“ sagði Egill. Ellen Erla hefur aldrei lært söng en segir að aldrei sé að vita nema hún taki upp á því núna. „Ég er búin að syngja einu sinni áður og það var alveg rosa- lega gaman,“ sagði Ellen í sam- tali fyrir sýninguna á föstudag. Henni fannst ekkert erfitt að koma fram og syngja, heldur fyrst og fremst skemmtilegt. „Ég lærði þetta utan að á einum degi. Þetta er annað atriðið í söngleiknum og ég leik engil, ég er eiginlega Evita þegar hún er lítil. Það eru nokkur erindi úr laginu „Gráttu mig ei Argent- ína“ sem ég syng,“ sagði Ellen Erla. Henni finnst gaman að syngja í söngleiknum með pabba sínum og sagði þau meira að segja nota sama hljóðnemann í sýningunni. „Mig langar rosa- lega til að verða leikkona, kannski verð ég leikkona,“ sagði Ellen Erla dreymandi og mun án efa sjást oftar á (jölunum ef marka má brennandi áhuga hennar á leiklistinni. Hún hefur ekki fengið annað verkefni á þessari stundu en segist hafa mikinn áhuga á að leika og syngja í framtíðinni. hörður to rja hausttónleikar ‘97 borgarleikhiisinu 5. september kl. 20:00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.