Morgunblaðið - 31.08.1997, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 31.08.1997, Blaðsíða 32
32 SUNNUDAGUR 31. ÁGÚST 1997 gongum alla leib... riú ferjgjiJin vi& heimiii og fýrirfœki Allt a> 56K e>a ISDN tenging til flín* 100% stafrænt samband - aldrei á tali i_ o ca > c E Ókeypis heimsókn tæknimanns til a> tengja flig** Vel valinn hugbúna>ur Ótakmarka>ur a>gangur - engin aukagjöld Ókeypis Internet kynningarnámskei> Tæknimenn á vakt alla daga kl. 9-24 Ókeypis 2 netföng/pósthólf sem hægt er a> tengjast hvar sem er í heiminum it S e IIT O 0> ,= **- ™ í/> t E 10 cn = ■0 * | ÉiTo ín-u'ES m w cn^ w co 3^3 5 cS « > (° 2 o -= .2. w: = : ir> v) Frír septeinbcrmánu&ur 5ÓK e>a minna * * Stofngjald kr. 2.450 Nóatún 17 • S: 5Ó2 9030 • www.xnet.is Ména>argjald kr. 1.780 ISDN StofngjaldkijSjMO^ Mána>argjald kr. 3.820 MML Document: Done. JBi 'uðó/öra' Œ/örÁ, ffinsaottir ífa/•///• í’/ Jr/f. S£a///i/u/óttir Einsöngsdeild. Hefðbundið einsöngsnám samkvæmt viðurkenndri námsskrá. Hverri önn lýkur með Tónleikum og/eða stigsprófum. Auk hefðbundinna hliðargreina m.a. ítalska/þýska/ffanska fýrir söngvara. Leikræn tjáning og hreyfing. Deildarstjóri Björk Jónsdóttir. Söngdeild fyrir áhugafólk. Einsöngstímar, raddþjálfun, hliðargreinar. Hóptímar 2 til 4 saman fýrir kórsöngvara. Litlir sönghópar 6 til 12 saman, tekin fyrir létt tónlist m.a. gospel-, söngleikja- og þjóðlagatónlist. Kvenna- karla- blandaðir- og unglingahópar. Deildarstjóri Jóhanna V. Þórhallsdóttir. Qóq/j//// (/yör/jot/t.u/ófti/' Q/ú/cró tti/r </o/a/t/ut //. ./t/t/tti /¥ru)rt/ • /. Yrtif//t,MO/t íAö. /jor/t Syngjandi forskóli. Fyrir böm frá 2-5 ára. Góður undirbúningur fýrir tónelsk böm sem miðar að því að örva þau til frekara tónlistamáms. Bömin mæta í tíma ásamt einum eða fleimm úr fjölskyldunni. Deildarstjóri Margrét J. Pálmadóttir. fAit//tt/t/ttr (9 jfJáti/ttas//ótit/' Œq/j/t/cultir f((tt/iet Innritun 1. til 7. september að Ægisgötu 7 í síma: 5626460. t íttj//r/jörj fZZ/j. . íAuj/uts//óttt MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR Morgunblaðið/Þorkell JÓNAS Sigurðsson, forseti bæjarstjórnar Mosfellsbæjar, og Ingi- björg Sólrún Gísladóttir, borgarsljóri, eftir undirritun þjónustu- samnings milli Mosfellsbæjar og Reykjavíkurborgar þar sem Mosfellsbær bætist inn í leiðakerfi SVR. Námskeið í skyndihjálp REYKJAVÍKURDEILD RKÍ gengst fyrir námskeiði í almennri skyndi- hjálp fímmtudaginn 4. sept. kl. 19. Kennt verður til 23 sept. Aðrir kennsludagar verða 8. og 9. sept. Námskeiðið telst vera 16 kennslu- stundir og verður haldið í Fákafeni 11, 2. hæð. Námskeiðið er opið öllum 15 ára og eldri. Sérstaklega er vænst þátttöku ungra ökumanna sem hafa í höndum ávísun á námskeið í skyndihjálp gefna út af Rauða krossi íslands. Námskeiðshald er 4.000 kr. Skuld- lausir félagar í RKÍ fá 50% afslátt. Meðal þess sem kennt verður á námskeiðinu er blástursmeðferðin, endurlífgun með hjartahnoði, hjálp við bruna, blæðingum úr sárum. Einnig verður fiailað um algengustu slys í heimahúsum, þ.m.t. slys á börnum og forvarnir almennt. -------------» .-------- Hópþjálfun Gigtarfélagsins HÓPÞJÁLFUN Gigtarfélags íslands byijar 8. september og er öllum vel- komið að vera með. í boði eru nám- skeið fyrir mismunandi hópa. Má þar nefna morgunleikfimi, létta leik- fimi, kínverska leikfimi, alhliða lík- amsþjálfun, hrygggiktarhóp, vefjag- igtarhópa og vatnsleikfimi. Þjálfunin fer fram í húsi GÍ í Ár- múla 5 og vatnsþjálfunin í Sjálfs- bjargarlaug í Hátúni. Skráning og nánari upplýsingar eru á skrifstofu GÍ. Mosfells- bær inni í leiðakerfi SVR MOSFELLSBÆR verður nú hluti af leiðakerfi Strætisvagna Reykjavíkur en þjónustusamn- ingur þess efnis var undirritað- ur af borgarstjóranum í Reykja- vík og bæjarstjóra Mosfellsbæj- ar á föstudag. Frá og með 1. september taka Strætisvagnar Reykjavíkur að sér umsjón með rekstri og þjón- ustu strætisvagna í Mosfellsbæ, ráðgjöf við gerð leiðakerfis og eftirlit og þjónustu við það, þ.á m. upplýsingaþjónustu til al- mennings, rekstur skiptistöðva í Reykjavík fyrir farþega úr Mos- fellsbæ, sölu og dreifingu farm- iða, auk samskipta og samninga- gerðar við undirverktaka. Leiðakerfi um Mosfellsbæ breytist ekki fyrst um sinn, en aðilar munu leita leiða til að sameina leiðakerfi innan Reykjavíkur og Mosfellsbæjar. Strax 1. september mun gjald- skrá SVR taka gildi í Mos- fellsbæ, sem hefur í för með sér að staðgreiðslufargjöld og verð farmiðaspjalda munu lækka, og skiptimiðar munu gilda milli vagna sem aka í Mosfellsbæ og annarra vagna á þjónustusvæði SVR. ÚTSÖLUMARKAÐUR Opnum útsölumarkað í Verðlistahúslnu, Hrísateigsmegin, þriðjudaginn 2. september kl. 13. á\ ÁLÍMINGAR iŒT0C SÍMI 567 0505 L • FAX 567 0177 Bremsuborðar - límingar Rennum bremsuskálar og diska Bremsuklossar Bremsuskór Bremsudiskar Bremsuskálar v/Laugalæk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.