Morgunblaðið - 31.08.1997, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 31.08.1997, Blaðsíða 22
22 SUNNUDAGUR 31. ÁGÚST 1997 MORGUNBLAÐIÐ 133 tímar á viku! Fjölbreytnin ræður ríkjum í vetur þannig að allir finna örugglega tíma við sitt hæfi. Með nýja æfingasalnum og svona þéttri æfingatöflu verður spennandi og skemmtilegt að æfa í vetur. Sjáumst sem fyrst. Það er ekki eftir neinu að bíða! púsiað saman frábærum kennarahðpi og gimilegri timatöflu fyrir pig í vetur! (Mánud. Miðvikud. Þriðjud. Fimmtud. ( Föstud. ) (Laugard. 3 07.15- 09.00- 09.10- 10.00- 10.10- 12.00- 12.07- 14.00- 15.00- 15.15- 17.20- 17.30- 17.30- 17.30- 18.20- 18.30- 18.40- 19.10- 19.20- 19.40- 19.30- 20.10- 20.20- 20.40- 21.10- 21.10- 08.15 10.00 09.55 11.00 11.00 •13.00 ■13.00 15.00 ■16.00 ■16.00 18.20 ■18.15 ■18.40 ■18.30 ■19.10 •19.20 ■19.40 •20.10 20.20 •20.40 ■20.30 •21.10 •21.10 •21.40 ■22.10 ■22.10 Morgunþrek Fitubr./Tröppur Hjóla-brennsla Fitubr. lokað 1 Trö & líkamsr. Karlar lokað 2 Hádegispúl Trö & líkamsr. Fitubr. lok. 2 Hjól & líkamsr. 3x20 Hjóla-brennsla Stöðvaþjálfun Fitubr. lok. 3 Fitubrennsla 1 Grunnspor & líkamsr Karlar lok frh. 1 Fitubr. lokað 4 Fitubr. iok.trh.1 Fitubr.lok.5 Hjólaþrek-60mín Tröppur Fitubr. 1 Karlar lokað 1 Fitubr. Iok.frh.2 Hættu í megrun 09.00- 10.10- 12.07- 13.00- 14.00- 14.10- 15.15- 16.30- 17.10- 17.25- 17.30- 18.10- 18.25 18.30- 19.00- 19.00- 19.25- 19.30- 20.10- 20.15- 21.10 10.00 11.00 13.00 13.50 15.00 15.10 16.00 17.30 18.10 18.25 18.30 19.00 19.15 19.30 19,45 20.00 20.25 20.30 21.00 21.00 •22.10 3x20 Líkamsrækt Trö & líkamsrækt Fitubrennsla 1 Súperfrh. lok. 3x20 Hjólabr. byrjendur 3x20 Fitubr.lok 6 Fitubr. lokað 7 Trö & líkamsrækt Líkamsrækt Fitubrennsla 1 Fitubrennsla 2 Hjólabrennsla Fitubr. lokað 8 Karlar lok. frh. 2 2x30 Grunnspor & líkamsr. Hjóla-brennsla Súper frh. lok 2 07.15- 09.00- 09.00- 10.00- 10.10- 12.00- 12.07- 12.10- 14.00- 13.50- 15.00- 15.15- 17.10- 17.20- 17.25- 17.30- 18.00- 18.20- 19.10- 08.15 10.00 09.45 11.00 11.00 13.00 ■13.00 12.55 15.00 ■14.50 16.00 16.00 -17.55 •18.20 18.25 •18.30 ■18.45 ■19.10 •20.00 Morgunþrek 3x20 Hjólabrennsla Fitubr. lokað 1 Trö & líkamsr. Karlar lokað 2 Hádegispúl Hjólabrennsla Súperfrh. Iok.1 Trö & líkamsr. Fitubr. lok. 2 Hjóla-brennsla Hjóla-brennsla 2x30 Fitubr.lokað 7 Fitubr. lok 3 Hjóla-brennsla Fitubrennsla 1 Líkamsrækt 09.10- 09.10- 09.20- 10.10- 10.10- 10.10- 10.20- 11.00- 11.15- 11.10- 11.20- 12.10- 12.10- 12.20 13.10- 13.10- 14.10 10.10 10.10 10.20 11.00 11.10 10.55 ■11.20 12.00 ■12.00 ■12.10 •12.20 -13.10 ■13.10 ■13.20 ■14.10 ■14.10 •14.55 Karlar lok.frh.1 Fitubr. lokað 4 Fitubr. lokað 6 Fitubrennsla 1 Fitubr. lokað 5 Hjóla-brennsla Fitubr. Iok.frh.1 2x30 Hjóla-brennsla Karlar lokað 1 Líkamsrækt Karlar lok.frh.2 Súper frh. lok 2 Fitubr. lokað 8 Trö & líkamsr. Fitubr. lok.frh.2 Hjóla-brennsla (Sunnud. J 11.30-12.20 Fitubrennsla 1 12.15-13.00 Hjóla-brennsla 12.20-13.20 Tröppuhringur LISTIR Ólafur Kjartan Sigurðarson og Tómas Guðni Eggertsson. Tónleikar í Listasafni Kópavogs FTRSTU tónleikar vetrarins í Lista- safni Kópavogs verða á morgun, mánudag, en tónleikar verða í safninu í vetur með nokkuð reglubundnum hætti eins og undanfarin ár. Á tónleikunum, sem hefjast kl. 20.30, verða þeir Olafur Kjartan Sig- urðarson, baritonsöngvari og Tómas Guðni Eggertsson píanóleikari. Á efn- isskrá verða m.a. íslensk sönglög, óperuaríur eftir Mozart og Massenet, ljóð eftir Hugo Wolf og sönglög eftir Finzi og Ravel. Ólafur Kjartan Sigurðarson stund- aði nám við Söngskólann í Reykjavík á árunum 1991-1994. Haustið 1994 hóf hann nám við Royal Academy of Music í London og lauk þaðan söng- kennaranámi vorið 1995 og lokaprófi vorið 1996. Fyrir ári hóf hann nám í óperudeild Royal Scottish Academy of Music and Drama í Glasgow og mun ljúka þaðan Mastersgráðu í óperusöng sumarið 1998. Vlð RSAMD hefur Ólafur Kjartan sungið hlutverk Guglielmo í Cosi fan tutti eftir Mozart, Elviro í Xerxes eft- ir Hándel og Don Carlos í óperunni La Duenna eftir Prokofiev. Einnig hefur hann komið fram á flölda tón- leika á íslandi, Bretlandi og í Frakk- landi. Árið 1995 hlaut hann listamanna- styrk frá Kópavogsbæ. Tómas Guðni Eggertsson lauk 8. stigs prófi í píanóleik frá Nýja Tónlist- arskólanum í Reykjavík vorið 1996. Þá um haustið hóf hann þriggja ára BA-nám við Royal Scottish Academy of Music and Drama í Glasgow. Sam- hliða náminu hefur Tómas Guðni kom- ið fram við ýmis tækifæri. Þeir félagar hafa starfað saman síðstliðinn vetur í Glasgow og voru m.a. í öðru sæti í ljóðakeppni við skosku Akademíuna. ------» » ♦------ Sumarkvöld við orgelið SÍÐUSTU tónleikar tónleikaraðarinn- ar Sumarkvöld við orgelið í Hallgríms- kirkju verða í kvöld, sunnudag kl. 20.30. Þá leikur Marteinn H. Friðriks- son, dómorganisti í Reykjavík, íslensk og erlend orgelverk. Tónleikamir heijast á Sálmaforleik um sálm sem aldrei var sunginn eftir Jón Nordal og svo leikur hann Prelúdíu eftir Hjálmar H. Ragnars- son sem hann samdi í tilefni aldarafmælis Páls ísólfssonar árið 1993. Þá leikur hann annars vegar verk eftir Dietrich Buxte- hude og hins vegar verk eftir Petr Eben í minningu hans. Tónleikunum lýkur á þremur verkum eftir Bach, tveimur sálmaforleikjum og Prelúdíu og fúgu í Es-dúr. Marteinn H. Friðriksson fæddist í Meissen í Þýskalandi. Hann stundaði nám í kirkjutónlist í Dresden og Leipz- ig, m.a. hjá E. Schmidt og W. Schet- elich. Hann fluttist til Reykjavíkur 1970 og tók þá við organistastarfí í Háteigskirkju en Marteinn hefur svo starfað sem dómorganisti síðan 1978. Hann hefur stjómað Dómkórnum frá þeim tíma. Þá stjómar hann einnig nýstofnuðum kór Menntaskólans í Reykjavík. Þar að auki hefur hann kennt við Tónlistarskólann í Reykja- vík. Hann er eftirsóttur einleiksorgan- isti og hefur haldið tónieika víða um Evrópu auk þess sem hann hefur oft leikið í útvarpi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.