Morgunblaðið - 31.08.1997, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 31.08.1997, Qupperneq 22
22 SUNNUDAGUR 31. ÁGÚST 1997 MORGUNBLAÐIÐ 133 tímar á viku! Fjölbreytnin ræður ríkjum í vetur þannig að allir finna örugglega tíma við sitt hæfi. Með nýja æfingasalnum og svona þéttri æfingatöflu verður spennandi og skemmtilegt að æfa í vetur. Sjáumst sem fyrst. Það er ekki eftir neinu að bíða! púsiað saman frábærum kennarahðpi og gimilegri timatöflu fyrir pig í vetur! (Mánud. Miðvikud. Þriðjud. Fimmtud. ( Föstud. ) (Laugard. 3 07.15- 09.00- 09.10- 10.00- 10.10- 12.00- 12.07- 14.00- 15.00- 15.15- 17.20- 17.30- 17.30- 17.30- 18.20- 18.30- 18.40- 19.10- 19.20- 19.40- 19.30- 20.10- 20.20- 20.40- 21.10- 21.10- 08.15 10.00 09.55 11.00 11.00 •13.00 ■13.00 15.00 ■16.00 ■16.00 18.20 ■18.15 ■18.40 ■18.30 ■19.10 •19.20 ■19.40 •20.10 20.20 •20.40 ■20.30 •21.10 •21.10 •21.40 ■22.10 ■22.10 Morgunþrek Fitubr./Tröppur Hjóla-brennsla Fitubr. lokað 1 Trö & líkamsr. Karlar lokað 2 Hádegispúl Trö & líkamsr. Fitubr. lok. 2 Hjól & líkamsr. 3x20 Hjóla-brennsla Stöðvaþjálfun Fitubr. lok. 3 Fitubrennsla 1 Grunnspor & líkamsr Karlar lok frh. 1 Fitubr. lokað 4 Fitubr. iok.trh.1 Fitubr.lok.5 Hjólaþrek-60mín Tröppur Fitubr. 1 Karlar lokað 1 Fitubr. Iok.frh.2 Hættu í megrun 09.00- 10.10- 12.07- 13.00- 14.00- 14.10- 15.15- 16.30- 17.10- 17.25- 17.30- 18.10- 18.25 18.30- 19.00- 19.00- 19.25- 19.30- 20.10- 20.15- 21.10 10.00 11.00 13.00 13.50 15.00 15.10 16.00 17.30 18.10 18.25 18.30 19.00 19.15 19.30 19,45 20.00 20.25 20.30 21.00 21.00 •22.10 3x20 Líkamsrækt Trö & líkamsrækt Fitubrennsla 1 Súperfrh. lok. 3x20 Hjólabr. byrjendur 3x20 Fitubr.lok 6 Fitubr. lokað 7 Trö & líkamsrækt Líkamsrækt Fitubrennsla 1 Fitubrennsla 2 Hjólabrennsla Fitubr. lokað 8 Karlar lok. frh. 2 2x30 Grunnspor & líkamsr. Hjóla-brennsla Súper frh. lok 2 07.15- 09.00- 09.00- 10.00- 10.10- 12.00- 12.07- 12.10- 14.00- 13.50- 15.00- 15.15- 17.10- 17.20- 17.25- 17.30- 18.00- 18.20- 19.10- 08.15 10.00 09.45 11.00 11.00 13.00 ■13.00 12.55 15.00 ■14.50 16.00 16.00 -17.55 •18.20 18.25 •18.30 ■18.45 ■19.10 •20.00 Morgunþrek 3x20 Hjólabrennsla Fitubr. lokað 1 Trö & líkamsr. Karlar lokað 2 Hádegispúl Hjólabrennsla Súperfrh. Iok.1 Trö & líkamsr. Fitubr. lok. 2 Hjóla-brennsla Hjóla-brennsla 2x30 Fitubr.lokað 7 Fitubr. lok 3 Hjóla-brennsla Fitubrennsla 1 Líkamsrækt 09.10- 09.10- 09.20- 10.10- 10.10- 10.10- 10.20- 11.00- 11.15- 11.10- 11.20- 12.10- 12.10- 12.20 13.10- 13.10- 14.10 10.10 10.10 10.20 11.00 11.10 10.55 ■11.20 12.00 ■12.00 ■12.10 •12.20 -13.10 ■13.10 ■13.20 ■14.10 ■14.10 •14.55 Karlar lok.frh.1 Fitubr. lokað 4 Fitubr. lokað 6 Fitubrennsla 1 Fitubr. lokað 5 Hjóla-brennsla Fitubr. Iok.frh.1 2x30 Hjóla-brennsla Karlar lokað 1 Líkamsrækt Karlar lok.frh.2 Súper frh. lok 2 Fitubr. lokað 8 Trö & líkamsr. Fitubr. lok.frh.2 Hjóla-brennsla (Sunnud. J 11.30-12.20 Fitubrennsla 1 12.15-13.00 Hjóla-brennsla 12.20-13.20 Tröppuhringur LISTIR Ólafur Kjartan Sigurðarson og Tómas Guðni Eggertsson. Tónleikar í Listasafni Kópavogs FTRSTU tónleikar vetrarins í Lista- safni Kópavogs verða á morgun, mánudag, en tónleikar verða í safninu í vetur með nokkuð reglubundnum hætti eins og undanfarin ár. Á tónleikunum, sem hefjast kl. 20.30, verða þeir Olafur Kjartan Sig- urðarson, baritonsöngvari og Tómas Guðni Eggertsson píanóleikari. Á efn- isskrá verða m.a. íslensk sönglög, óperuaríur eftir Mozart og Massenet, ljóð eftir Hugo Wolf og sönglög eftir Finzi og Ravel. Ólafur Kjartan Sigurðarson stund- aði nám við Söngskólann í Reykjavík á árunum 1991-1994. Haustið 1994 hóf hann nám við Royal Academy of Music í London og lauk þaðan söng- kennaranámi vorið 1995 og lokaprófi vorið 1996. Fyrir ári hóf hann nám í óperudeild Royal Scottish Academy of Music and Drama í Glasgow og mun ljúka þaðan Mastersgráðu í óperusöng sumarið 1998. Vlð RSAMD hefur Ólafur Kjartan sungið hlutverk Guglielmo í Cosi fan tutti eftir Mozart, Elviro í Xerxes eft- ir Hándel og Don Carlos í óperunni La Duenna eftir Prokofiev. Einnig hefur hann komið fram á flölda tón- leika á íslandi, Bretlandi og í Frakk- landi. Árið 1995 hlaut hann listamanna- styrk frá Kópavogsbæ. Tómas Guðni Eggertsson lauk 8. stigs prófi í píanóleik frá Nýja Tónlist- arskólanum í Reykjavík vorið 1996. Þá um haustið hóf hann þriggja ára BA-nám við Royal Scottish Academy of Music and Drama í Glasgow. Sam- hliða náminu hefur Tómas Guðni kom- ið fram við ýmis tækifæri. Þeir félagar hafa starfað saman síðstliðinn vetur í Glasgow og voru m.a. í öðru sæti í ljóðakeppni við skosku Akademíuna. ------» » ♦------ Sumarkvöld við orgelið SÍÐUSTU tónleikar tónleikaraðarinn- ar Sumarkvöld við orgelið í Hallgríms- kirkju verða í kvöld, sunnudag kl. 20.30. Þá leikur Marteinn H. Friðriks- son, dómorganisti í Reykjavík, íslensk og erlend orgelverk. Tónleikamir heijast á Sálmaforleik um sálm sem aldrei var sunginn eftir Jón Nordal og svo leikur hann Prelúdíu eftir Hjálmar H. Ragnars- son sem hann samdi í tilefni aldarafmælis Páls ísólfssonar árið 1993. Þá leikur hann annars vegar verk eftir Dietrich Buxte- hude og hins vegar verk eftir Petr Eben í minningu hans. Tónleikunum lýkur á þremur verkum eftir Bach, tveimur sálmaforleikjum og Prelúdíu og fúgu í Es-dúr. Marteinn H. Friðriksson fæddist í Meissen í Þýskalandi. Hann stundaði nám í kirkjutónlist í Dresden og Leipz- ig, m.a. hjá E. Schmidt og W. Schet- elich. Hann fluttist til Reykjavíkur 1970 og tók þá við organistastarfí í Háteigskirkju en Marteinn hefur svo starfað sem dómorganisti síðan 1978. Hann hefur stjómað Dómkórnum frá þeim tíma. Þá stjómar hann einnig nýstofnuðum kór Menntaskólans í Reykjavík. Þar að auki hefur hann kennt við Tónlistarskólann í Reykja- vík. Hann er eftirsóttur einleiksorgan- isti og hefur haldið tónieika víða um Evrópu auk þess sem hann hefur oft leikið í útvarpi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.