Morgunblaðið - 31.08.1997, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 31.08.1997, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31.ÁGÚST1997 39 FASTEIGNA MARKAÐURINN ehf % ÓÐINSGÖTU 4. SIMAR 551-1540. 552-1700. FAX 562-0540 IÐNAÐUR - HEILDVERSLUN Grensásvegur Til sölu 620 fm nýstandsett iðnaðarhúsnæði sem er sérhannað fyrir matvælaiðnað en getur hentað fyrir margs konar iðnað, heildverslun o.fl. og er mjög vel staðsett í Reykjavík. Húsnæðinu er m.a. skipt niður í tvo framleiðslusali, búningsherb., skrifstofur, kaffistofu, geymslur o.fl. Hraðfrystir og kælir geta fylgt. % ® FASTEIGNAMARKAÐURINN ehf Óðinsgötu 4. Símar 551 -1 540, 552-1 700 rtOIx Skipholti 50B sími 551 0090 Selur og selur! Opið hús Guðrún og Valur sýna ykkur húsið sitt frá kl. 13.00-17.00. Brekkutangi 3 - Mos. Gullfallegt 253 fm raðhús (á þremur hæðum) með 25 fm bílskúr á einum besta stað í Mosfellsbæ. Tvennar svalir auk sólpalls. Upphituð og hellulögð innkeyrsla. Möguleiki á séríbúð í kjallara. 5 rúmgóð svefnherb. Þessi eign er í góðu ásigkomulagi að innan sem utan. Verð 12,9 millj. Áhv. ca 4 millj. í gó>um lánum (ekki húsbréf) - möguleiki á meiru áhv. Laust fljótlega. (6696). VIÐARÁS 39-39A - PARHÚS. Seljum nú síðasta parhúsið í þessari götu. Um er að ræða 192 fm hús á tveimur hæðum með innb. bílskúr. Frábær staðsetning, fall- egt útsýni. Efri hæð skiptist í forstofu, gestasnyrtingu, rúmgott eld- hús, hol og stofu með góðum svölum. Neðri hæðin er 3-4 rúmgóð svefnherb, sjónvarpshol, þvottahús og baðherbergi. Húsin afhend- ast fullbúin að utan og máluð, fokheld að innan eða tilbúin til innréttinga. Verð 8,9 millj. eða 10,8 millj. G3MLI Fasteignasala, Þórsgötu 26, Reykjavík, sími 552 5099, fax 552 0421, opið virka daga (—-----------—''j Selur og selur! v. j Skipholti 50B sími 551 0090 Opið hús í da Hraunbær 124, 2. hæð t.v. í dag frá 13—16 verður tekið á móti ykkur í þessari huggulegu 3ja herb. íbúð sem er í blokk sem mikið er búið að gera fyrir. Ibúðin er 78 fm m. parketi (hlynur) á gólfum. Stór stofa, vestur svalir. Nýstandsett baðherb. m. flísum á gólfi og veggjum. End- umýjaðar innr. í eldhúsi. Góð sameign. Verið velkomin. Jón Gunnar og Ingigerður. Hverafold 118, einbýli. Hvernig væri að kíkja og skoða þetta fallega einbýli m. bílskúr. Olga tekur á móti gestum og gangandi frá 17—20 í dag. Þarna eru 202 fm, 5 svefnherb. á sér gangi. Merbau parket á stofu og holi. Stór og falleg stofa, hátt til lofts, viðarklæðning í lofti. Stór og glæsileg suðurverönd. Góður garður. Mahogny hurðir og gluggar o.fl. o.fl. Sjón er sögu ríkari. Við bjóðum íslensk hús úr háþróuðu byggingarefni frá U.S.A. Óteljandi útfærsiumöguleikar. Allt efni með vottun frá RB. Húsin eru brunaþolin og jarðskjálftaþoiin. Viðhalds- og | rekstrarkostnaður í lágmarki. Tæknideild okkar aðstoðar við | útfærslu lausna. Raunhæf bylting á byggingamarkaði. LÍTTU VIÐ í SÝNINGARHÚSI OKKAR 1 AÐ DOFRABORGUM 17, GRAFARVOGI í DAG, SUNNUDAG FRÁ KL. 13-17. Kross-Stál HF. ÁNANAUST15 SÍMt 562 6012 101 REYKJAVÍK • FAX 562 6002 Tri-Steel Structures n HÚSAKAUP Suðurlandsbraut 52, við Faxafen • Sími: 568 2800 • Fax: 568 2808 • Heimasíða: http://www.husakaup.is VESTURBÆR KÓPAV0GS KÓPAVOGSBRAUT Þetta einstaklega snyrtilega og vel viðhaldna hús er nýkomið í sölu. Húsið er uþb. 170 fm auk 55 fm tengishúss þar sem er sér- íbúð. Húsið er allt í topp ástandi m.a nýtt eldhús, parket og flísar, Glæsilegur skjólsæll garður. í dag er einnig sér íbúð á jarðhæð. Einstakt tækifæri fyrir stóra fjölskyldu eða þá sem vilja leigja frá sértil að standa undir lánum. Hagstætt verð kr. 14,2 millj. Þetta er hús sem vert er að skoða. HÚSNÆÐI ÓSKAST. Einbýli eða raðhús óskast - Fossvogur - Suðurhlíðar - Stóragerðissvæðið. Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega um 250 fm húseign á einhverju ofangreindra svæða. Góðar greiðslur i boði. Allar nánari uppl. veitir Sverrir. Raðhús eða einbýli á sunnanverðu Seltj. óskast. Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útve- ga raðhús eða einb. á sunnanveröu Seltjarnarnesi t.d. við Nesbala. Æskileg stærð um 200 fm. Góðar greiðslur í boði. Raðhús í Háaleitishverfi óskast. Höfum traustan kaupanda að raðhúsi í Háaleitishverfi eöa við Hvassaleiti. Æskileg stærö er 180-220 fm. Nánari uppl. veitir Sverrir. Einbýlishús í Fossvogi óskast. Traustur kaupandi hefur beðiö okkur að útvega einbýlishús í Fossvogi. Góðar greiðslur í boði. Allar nánari uppl. veitir Magnea. EINBÝLI 132 Fornistekkur. Gott einb. á einni hæð ásamt kj. Húsið skiptist í forst., hol, eldhús, stofu, borðst., 4 herb., bílsk. og þvottah. Húsið er í góöu standi og við það er gróinn garður. V. 16,4 m. 7408 Skjólbraut - fráb. stað- setning. Vorum að fá í einkasölu þetta fallega hús sem hægt er nýta sem tvíbýlishús. Húsiö er 94 fm að grunnfleti auk 55 fm bílsk. Á efri hæð sem er mikið endurnýjuð eru tvær stofur, hjónah., eldhús og bað. A neðri hasð er stofa, eldhús, herb., þvottah. bað o.fl. V. 15,0 m. 7218 Þykkvibær - vandað. Vorum að fá í sölu sérlega vandað 205 fm einb. á einni hæð. Auk þess fylgir 32fm bílskúr. Húsið skip- tist m.a. í tvær stórar stofur, sólstofu og 3-4 herb. Arinn í stofu. Falleg gróin lóð. Húsið virðist í góðu ástandi og hefur nýlega verið yfirfarið. 7415 RM>HUS Logafold - glæsitegt. vorum að fá í sölu sérlega fallegt og vandað 200 fm raðhús á tveimur hæðum. Innb. bílskúr. Húsið skiptist m.a. í tvær stofur og 5 herb. Merbau parket og mahoní innr. Stórar svalir. Afgirt lóð. V. 14,5 m. 7412 hæðir Jöklafold - sérhæð. Mjög falleg og björt um 116 fm neðri sérhæð í tvíbýlishúsi. Flísar og vandaðar innr. og ská- par. Allt sér. V. 8,9 m. 7400 4RA-6 HERB. jf§|2 Eiðistorg - tvær íb. Vorum að fá í sölu sérlega fallega 106 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð í eftirsóttu fjölbýlishúsi. Vandaðar innr. og tæki. Parket og flísar. Hellulögð verönd til suðurs. Glæsilegt útsýni. í kj. fylgir auk þess góö 35 fm einstaklingsíbúö. V. 10,2 m. 7417 Kieifarsel - ný íb. Giæsii. 123 tm nýinnr. lúxusíb. á 2. hæð. Parket og flisar á gólfum. Glæsil. innr. og tæki. Koníaksstofa á palli í turnbyggingu. Góð kjör í boði. Laus strax. V. 7,9 m. 7411 Við Sundin á 8. hæð í lyftu- húsi. 4ra herb. 90 fm falleg íb. með stórkostlegu útsýni við Kleppsveginn. íb. skiptist í hol, stofu, 3 svefnh., baöh. o.fi. Ákv. sala. V. 6,9 m. 7406 Heimar - 4 býli. vomm aa tá i saiu sérlega fallega 4ra herb. 90 fm rishæð í 4- býli. Þvottahús í íbúð. Svalir. Stórglæsilegt útsýni. Húsið hefur nýlega viögert. 7337 Kleppsv. - nýstands. blokk. 4ra herb. björt og falleg 94 fm íb. á 2. hæð í nýstandsettri blokk. Góð sameign m.a. frystihólf, tvö þvottah. o.fl. Áhv. byggsj. 3,6 m. V. 6,4 m. 7204 3JA HERB. Ljósheimar. 3ja herb. íb. á jarðhæð sem skiptist í hol, eldhús, bað, hjónaherb., stofu og borðstofu, sem nýta má sem herb. Út af íb. er lítil verönd. 7409 Háaleitisbraut. 3ja herb. falleg og björt kj. 74 fm íb. Parket. Nýjar huröir og nýl. gler. (b. snýr öll í suðvestur. Skipti á 4ra-5 herb. íb. V. 6,3 m. 7323 Hamraborg - áhv. 5,4 m. Vorum að fá I sölu 3ja herb. 83 fm íbúð á 3. hæð (efstu) f fjölbýlishúsi. Svallr. Bílageymsla. Ahv. 5,4 millj. V. 6,3 m. 7396 Bjargarstígur - ódýrt. m söiu um 31 fm ósamþ. einstaklingsíb. í kj. sem skiptist m.a. í eldhús, baöh., stofu og hol. Sérinng. Laus strax. V. aðeins 900 þús. 7294 Sólvallagata. 45,5 fm ósamþykkt íb. sem skiptist í tvö rúmgóö herbergi og lítið eldhús. íb. fylgir sérsnyrting og aðstaða f. þvottavél. V. 2,3 m. 7413 Eskihlíð m. aukah. 2ja herb. 65 fm falleg og björt íb. á 2. hæð f nýstandsettri blokk ásamt aukaherb. í risi sem er meö aðgangi að snyrtingu. Nýl. parket á gólfum. Stórt eldhús. Suðvestursv. m. fallegu útsýni. Laus fljótlega. V. 6,1 m. 7299 Hrísrimi. Vorum að fá ( sölu fallega 2ja herb. 61 fm íbúð á 2. hæð í nýlegu litlu fjöl- býlishúsi. Blokkin er nýmáluð. Góðar svalir. Áhv. 2,5 m. V. 5,7 m. 7410 Skólavörðustígur. Vorum að fá ( sölu gott 98 fm rými á 3. hæð (vel staðsettu 4ra hæða húsi. Rýmið er teiknaö sem íbúð en hefur verið nýtt sem vinnustofa. Gæti einnig hentað sem skrifstofupláss. Svalir. Húsið hefur verið steniklætt. V. 6,5 m. 5384 f 1 J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.