Morgunblaðið - 31.08.1997, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 31.08.1997, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. ÁGÚST 1997 41 BRÉF TIL BLAÐSINS * Er þjóðarstoltið dáið? Frá Magnúsi Ó. Jónssyni: ER þjóðarstoltið dáið? Mál Sophiu Hansen í baráttu hennar og að segja má íslensku þjóðarinnar sem staðið hefur í nokkur undanfarin ár, við ærinn j kostnað, án sýnilegs árangurs, er 9 enn sem fyrr í hðrðum hnút, án £ þess að best verður séð, að horfur séu á nokkurri viðunandi lausn. Þrátt fyrir veikburða tilraunir ís- lenskra stjórnvalda til þess að koma því til leiðar að Tyrkir virði og framfylgi alþjóða- og eigin lög- um og dómsúrskurði sem er. Verði ekki breyting á er með slíkum endemum að undrun sætir að ís- | lendingar geti umborið það kinn- roðalaust og án mótmæla af fullri einurð. 9 Miðað við núverandi aðstæður og með tilliti til þeirrar bláköldu staðreyndar að verði ekki nú þegar gripið til nothæfra aðgerða til þess að knýja fram viðunandi lausn gegn þeirri svívirðu sem tyrknesk stjórnvöld og svonefnt réttarfars- kerfi þeirra í allri sinni háðung býður íslendingum upp á, hafa þeir sem nú halda um stjómvölinn hér, migið svo átakanlega í skóna sína, að þeir munu aldrei að eilífu þorna aftur og vart fráleitt að spytja: Hveijir myndu kjósa slíkar liðleskjur (aftur) sem láta það við- gangast að troðið sé á rétti einnar af hetjumæðrum þjóðarinnar og jafnframt þjóðinni allri? Hvað er til ráða? Það sem gera þarf og verður að gera, eigi íslendingar ekki að verða sér til ævarandi skammar, er að slíta nú þegar stjórnmálasambandi við tyrknesk stjórnvöld. MAGNÚS ÓLAFUR JÓNSSON, Bókhlöðustíg 9, Reykjavík. 0 9 9 J 9 9 « i Í Sálfræðistöðin Námskeið Sjálfsþekking - Sjálfsöryggi Á námskeiðinu kynnast þátttakendur: • Hvaða persónulegan stíl þeir hafa í samskiptum • Hvernig má greina og skilja samskipti • Hvernig ráða má við gagnrýni • Hvernig finna má lausnir í árekstrum • Hvernig læra má samskipti sem auka sjálfsöryggi Álfheiður Steinþórsdóttir Leiðbeinendur eru sálfræðingarnir Inr.ritun og nánari upplýs- ingar i símum Sálfræði- stöðvarinnar: 562 3075 og 552 1110 kl. 11-12 ____ ____ Guðfinna Eydal 4 * 4 4 4 4 4 4 4 Haustfe/ð til Þann 20. september næstkomandi býður Ferðaskrifstofa Guðmundar Jónassonar vikuferð til stórborgarinnar Budapest í beinu leiguflugi. Budapest er hvorttveggja í senn forn og ný, nýtísku borg sem jafnframt er tákn stórfenglegrar fortíðar þar sem hún stendur sitt hvoru megin Dónár og þar sem áður lágu landamæri rómverska heimsveldisins. Oft nefnd litla París eða perlan við Dóná. Budapest er vel viku virði. Meðal þess sem er í boði er flug og gisting fyrir krónur 54.600. Innifalið er þá flug, flugvallarskattar, flugvallarakstur, gisting, morgunverður, skoðunarferð um borgina og íslensk fararstjórn. Einnig verður boðið upp á aðrar skoðunarferðir sem bókast hjá fararstjóra. Leitið nánari upplýsinga hjá utanlandsdeild okkar. f r m ífrffftfí'ftí fZ\ GUDMUMDAR JÓNASSONAR HF. Borgartúní 34, tímíSlt ÍS1S Þ J OÐLEIKHU SIÐ Innifalið í áskriftarkorti 6 SÝIXIIIVIGAR 5 sýningar á Stóra sviðinu Anton Tsjekhof Vigdís Grímsdóttir -William Shakespeare Birgir Sigurðsson Bertolt Brecht 1 eftirtalinna sýninga að eigin vali Yasmina Reza - Marianne Goldman - Ben Elton - Hallgrímur H. Helgason Eve Bonfanti og Yves Hunstad - Bjarni Jónsson □lafur Haukur Simonarson Aörar sýningar á leikárinu Laurence Boswell Stein, Bock, Harnick Verð áskriftarkorta: Eldri borgarar og öryrkjar: Kqrtagestir fá afslátt af öllum sýningum á Litla sviöinu og Smíðaverkstæðinu Miðasalan er opin alla daga í september kl. 13 - 20 Símaþjónusta alla virka daga frá kl. 10 • ! 1 4 4 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.