Morgunblaðið - 03.10.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 3. OKTÓBER 1997 9
_____________FRÉTTIR___________
Skerðing' og mismunun
sjúklinga vegna niðurskurðar
FJÓRTÁN ályktanir voru samj)ykkt-
ar á aðalfundi Læknafélags Islands
sem haldinn var í Borgarnesi sl.
föstudag og laugardag og er í einni
þeirra lýst þungum áhyggjum félags-
ins af upplausn í heilbrigðiskerfinu.
„Niðurskurður undir yfirskyni hag-
ræðingar og spamaðar hefur leitt til
verri þjónustu við sjúklinga á mörg-
um sviðum. Ef fram heldur sem horf-
ir blasir við skerðing á trygginga-
rétti og aukin mismunum sjúklinga."
í sömu ályktun segir einnig: „Aður
en stjórnvöld gera fleiri tilraunir til
spamaðar í heilbrigðiskerfinu er
skorað á þau að kanna ítarlega hver
áhrif þær aðgerðir, sem þegar hefur
verið gripið til, hafa haft á þjónustu
við sjúklinga. Stefnuleysi heilbrigðis-
yfirvalda og seinagangur við ákvarð-
anatöku skapar öryggisleysi hjá
sjúklingum og starfsmönnum heil-
brigðisþjónustunnar, sem ekki verður
við unað.“
Fundurinn lýsir einnig áhyggjum
af slæmum framtíðarhorfum varð-
andi nýliðun skurðlækna á íslandi
og segir í ályktuninni að slæm starfs-
kjör, vinnuaðstaða og afskiptaleysi
heilbrigðisyfirvalda séu orsökin. Þá
kom fram í umræðum um þá ályktun
að meðalaldur meirihluta skurð-
Lokið
kuldann úti
Ný pelsasending
Allar stærðir
Verð og greiðslukjör
við allra hæfi
4
PELSINN rfsn
Kirkjuhvoli - sími 552 0160 ' ™ '
lækna er vel yfir 50 ár. Er þeim til-
mælum beint til ráðamanna að gerð-
ar verði tafarlausar úrbætur til að
forðast atgervisflótta úr greininni.
Stj órnunarmenntun
verði fastur liður
Ein ályktunin fjallar um menntun
lækna í stjómun og þat er farið fram
á að læknadeild Háskólans tryggi
að hún verði fastur liður í grunn-
menntun læknanema, að stjórnir
sjúkrastofnana skipuleggi námskeið
í stjórnun fyrir lækna á_ kandídats-
ári, að fræðslustofnun LÍ verði falin
skipulagning námskeiða fyrir starf-
andi lækna og að stjórn LI láti kanna
hvetjar kröfur beri að gera um
stjórnunarmenntun þeirra lækna sem
í framtíðinni munu gegna stjómunar-
stöðum. Ályktað var einnig varðandi
framhaldsmenntun og eru yfirvöld
heilbrigðis- og menntamála hvött til
þess að hún verði betur tryggð og
mótuð stefna varðandi hana og að
sérstaklega sé mikilvægt að tryggja
aðgengi að sérfræðinámi í Bandaríkj-
unum.
Þá eru stjórnvöld hvött til þess að
efla sjálfstæða starfsemi heimilis-
lækna innan sem utan heilsugæslu-
stöðva; átalin er harðlega framganga
og framferði samninganefndar ríkis-
ins í kjaraviðræðum við lausráðna
lækna; skorað er á læknadeild Há-
skólans að beita sér fyrir því að val-
möguleikar í læknanámi verði auknir
og að lögð verði aukin áhersla á
verklega þjálfun læknisefna innan
sem utan sjúkrahúsa. Lýst er einnig
áhyggjum yfir flársvelti læknadeild-
Mikið úrvul
af kvenskóm
STEINAR WAAGE
Domus Medica 551 8519
Kringlunni 568 9212
Verð: 7.995,-
Tegund: Louis Norman 85928
Svart leður í stærðum 36-41
Fallegar dragtir
Jakki, buxur, kjóll og pils.
Litir: Dökkbrúnn og grár. Staerðir: 36-46.
POLARN O. PYRET
Vandaður kven- og barnafatnaður
Kringlunni, sími 568 1822.
Stóra sendingin
er komin
Ulpur * dragtir =:; peysur
vesti * jakkar * kjólar
stretchbuxur o.m.fl.
kfcQ$GufhhiMí
^ Engjateigi 5, sími 581 2141.
Opið virka daga frá kl. 10.00-18.30, laugardaga frá kl. 10.00-15.00.
Húðin getur svo sannarlega litið ut
fyrir að vera yngri en árin segja til um
Fyrst serumið, síðan kremið.
Tvö þrep fyrir einstakan árangur.
Fyrsta þrep er djúpverkandi serum dropa; sem innihalda örsmáar agnir sem flytja
A- og E-vítamín niður í neðri lög húðarinnar með hjóip undraefnisins Stimucell.
Annað þrep er mjög áhrifaríkt næfingarkrem sem borið er á húðina strax á eftir
fyrsta þrepi, en samvinna þessarra tveggja þrepa skilar undraverðum árongri. Fínar
línur sléttor og húðin verður teygjanlegri og mýkri.
Mildar sýror gero húðlitinn bjartori og fallegri.
Glæsilegur kaupauki, sem munar um.
Komdu og fáðu prufu.
Við seljum MARBERT:
Stór- Reykjavíkursvæðið: Brá Laugavegi, Hygea Laugavegi, Hygea Auslurstiæti,
Hygeo Kringlunni, Evita Kringlunni, Holtsapótek Glæsibæ, Libia Mjódd,
Nana Hólogarði, Bylgjan Kópavogi, Snyrtihöllin Garðabæ, Sandra Hafnarfirði,
Landið: Gollery Förðun Keflavík, Árnes Apótek Selfossi, Apótek Vestmannaeyja,
Húsavikutopótek Húsavík, foro Akureyri, Krismo Isafirði.
_____
LAURA ASHLEY
Haustfatnaður
Ný sending
Opið á morgun kl. 10-16
%istan
\j Laugavegi 99, í
', sími 551 6646
Ný scndíng
Dragtír
Jakkar
Píls
Síðbuxur
Rauðarárstíg 1, sími 561 5077
A
Við bætum um betur!
Það fara vel saman góðar síðbuxur og góðar nærbuxur.
Eiðistorgi 13,2. hæð ó torginu.
. Sími 552 3970. Seltjarnarnesi.
\Jajolel
Kynnum Vajolet
ítalskan undirfatnað með alþjóða
gæðastimpli. /rtfy
VVjV; Margar gerðir
og stærðir.
20%
kynningarafsláttur
laugardaginn
4. okt kl. 11-16.
Nýtið ykkur þetta
einstæða tækifæri.
Sérfræðingur á
staðnum. .
Pottar í Gullnámunni 25. sept. til 1. okt. 1997:
Silfurpottar:
Dags. Staður Upphæð kr.
25. sept. Gulliver........................... 255.177
25. sept. Kringlukráin........................ 53.546
25. sept. Háspenna, Hafnarstræti............... 63.622
25. sept. Háspenna, Kringlunni................ 50.029
26. sept. Kringlukráin........................ 91.005
26. sept. Háspenna, Laugavegi................. 199.133
26. sept. Háspenna, Laugavegi................. 86.595
26. sept. Háspenna, Laugavegi.................. 56.335
27. sept. Catalína, Kópavogi................... 80.853
28. sept. Háspenna, Hafnarstræti.............. 189.608
29. sept. Catalína, Kópavogi.................... 88.620
29. sept. Háspenna, Hafnarstræti............... 187.739
30. sept. Catalína, Kópavogi.................... 84.519
30. sept. Háspenna, Hafnarstræti............... 77.075 f
l.okt. Mónakó.............................. 236.375 §
l.okt. Ölver................................ 80.551 |
l.okt. Rauða Ijónið........................ 131.378 S
Staða Gullpottsins 2. október kl. 9.00
var 7.177.000 kr.
Silfurpottarnir byrja alltaf í 50.000 kr. og Gullpottarnir í 2.000.000 kr.
og hækka síðan jafnt og þétt þar til þeir detta.