Morgunblaðið - 03.10.1997, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 03.10.1997, Blaðsíða 56
FOSTUDAGUR 3. OKTOBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ Raggi Bjama og Stefán Jökulsson mættir afitur í góðu formi á Mímisbar. Fjaran Jón Möller við píanóíð, syngjandí gengílbeinur og fallegur flautuleikur gera máltíðina ógleymanlega. Víkingaveíslur, óvenjulegar uppákomur í frumleglegasta veitíngahúsi landsins fiförímirðiirmr1 IvíkingasveUin vinsæla Senl Lrandhös«Sdanssólfim°J! |nptnr enaum grið-honumf' Pantið í tíma í síma 565 1213 Fjörukráin • Strandgötu 55 VmUKkgjP~ N. Tveir fyrir einn ----KR. 2.400------- Fimmtudag-föstudag-laugardag-sunnudag 2.-5. OKTÓBER NK. KL. l8.30-22.00 Fordrykkur Aðalréttur a) Glóðarsteikutur lambavöðvi m/bearnaise sósu, kornstöngu, FERSKU SALATI OG BAKAÐRI KARTÖFLU b) GljAður HAMBORGARAHRYGGUR m/smjörsteiktum kartöflum, waldorfsalati og rauðvínssósu Forréttur a) Marineruð hörpuskel m/ristuðu brauði og sinnepssósu b) Rjómalögud sveppasúpa Eftirréttur Sherrý Triffle Fimmtudag: Hljómsveitin Yfir strikið Föstud.og laugard. Hljómsveitin 8villt Sunnudag: Sigrón Eva og hljómsveit. Snyrtilegur klæðnaður Kaffi Reykjavík - staðurinn þar sem stuðið er! Kaffi Reykjavík - Vesturgata z - Pöntunarsími 562 5530/40 Fax. 562 5520. FOLK I FRETTUM KVIKMYNDIR/Laugarásbíó hefur tekið til sýninga myndina 187 með Samuel L. Jackson, John Heard og Kelly Rowan í aðalhlut- verkum. Leikstjóri er Kevin Reynolds. Samuel L. Jackson leikur kennara. Kennarinn og klíkurnar Frumsýning KEVIN Reynolds, leik- stjórinn sem hætti í miðju kafi við gerð Waterworld, dýrustu myndar allra tíma, kveð- ur sér hljóðs á ný með myndinni 187. Þetta er hálfóhugnanleg spennumynd sem fjallar um kennara sem fær nóg og grípur til örþrifaráða gegn klíkunum sem eru að leggja skólann hans í rúst. Það kostaði Trevor Garfield (Samuel L. Jackson) næstum því lífið að voga sér að gefa klíkufor- ingja falleinkunn í stærðfræði. Þegar hann kemur til starfa að nýju í öðrum skóla verða klíkurn- ar enn á vegi hans og sem fyrr hafa þær í hótunum við kennara jafnt og nemendur. Sumir kennararnir líta á Trevor sem hálfgerða hetju fyiir að hafa næstum því látið nem- anda drepa sig en þegar á reynir KLÍKURNAR vaða uppi og halda skólanum í heljargreipum óttans. og klíkurnar láta til skarar skríða í nýja skólanum bugast Trevor. Hann fer út í það að mæta klík- unum á þeirra eigin leikvelli, vit- andi að með því getur hann íyrir- gert sálu sinni. Nafn myndarinn- ar 187, er dregið af númeri grein- arinnar í bandarísku hegningar- lögunum sem fjallar um mann- dráp af ásetningi. Margir afskrifuðu Kevin Reynolds sem kvikmyndagerðar- mann þegar það slitnaði upp úr samstarfi þeiira nafnanna, hans og kvikmyndastjörnunnar Kevins Costners, við gerð myndarinnar Waterworld, sem kostaði óhugn- anlega mikla peninga, en tók inn grátlega litlar tekjur upp í kostn- að. Eftir mikil vandræði hljópst Reynolds frá hálfkláruðu verki og Costner tók við stjóminni og kláraði myndina. Stjarna mynd- arinnar talaði ekki vel um fram- komu og hæfileika þessa fyrrver- andi besta vinar síns en vinátta þeirra náði um það bil 20 ár aftur í tímann, allt til þess er þeir unnu saman við Fandango, fyrstu mynd beggja. Þeir endurtóku leikinn við kvikmyndun sögunnar um Hróa Hött. Kvikmyndaheimurinn taldi að eftir þetta ævintýri ætti Reynolds takmarkaða möguleika á að fá vinnu í Hollywood en framleiðendurnir Bruce Davey oog Steve McEveety, sem fram- leiddu óskarsverðlaunamynd Mel Gibsons, Braveheart, ákváðu að veðja á Reynolds og fela honum gerð myndarinnar um kennarann sem fær nóg af klíkunum. Hinn ótrúlega hæfileikaríki Samuel L. Jackson er heit- asti svarti leik- arinn í Ameríku í dag eftir Pulp Fiction, Die Hard With A Vengeance og Last Kiss Goodnight. Hann leikur aðalhlut- verkið, Trevor Garfield. I hlutverki sam kennara hans er John Heard, sem lék m.a. í Pelican Brief, Home Aione 2, In The Line of Fire. Kelly Rowan, sem lék í Candyman og með Stallone og Banderas í Assassins, leikur El- len Henry, samkennara og ör- lagavald í lífi Trevors. Víetnamskar vatnsbrúður ►GERÐ svonefndra vatnsbrúða er vinsæl listgrein í Víetnam en hverja brúðu tekur um fjóra til sex mánuði að fullbúa. Vatnsbrúðugerð er hvergi iðkuð nema í Víetnam og síðustu tíu ár hefur verið mikill uppgangur hjá listamönnum sem stunda þessa iðju en efnahagslegar og félagslegar umbætur í Iandinu hafa bætt aðbúnað þeirra. Listafólkið sem býr til brúðurnar stendur í vatni upp að mitti bakvið skilrúm og handíjatlar brúðurnar svo þær túlki sögulega atburði eða hefðbundið líf í Víetnam. JNTERNA TIONAL SNAKE SHOW" SlðASTA SýNINGARVIKA Á SVIÐI: • Meðhöndlun á eiturslöngum • Eiturkirtlar Cobru mjólkaðir • Eitraðir manerófar f JL-HÚSINU Hringbraut 121 Opið daglega frá 14-20 • Ofl. Miðaverð í fyrsta skipti í Evrópu Upplýsingar gefur Gula línan sími 5808000 Fullorðnir kr. 700 Ellilífeyrisþegar og námsmenn kr. 600 Börn kr. 500 TILBOÐ FYRIR HÓPA Gerð svonefndra vatnsbrúða er vinsæl listgrein í Víetnam Tilboð helgarinnar Rjómalöguð sjávarréttasúpa og lambalæri Bearnaise eða villisveppasósa aðeins 990 kr. Djúpsteiktar rækjur orly 690 kr. Guðmundur Haukur leikur fyrir dansi til kl. 03.00 , Catadna, Hamrabonln: sími 554 2166.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.