Morgunblaðið - 03.10.1997, Blaðsíða 54
—54 FÖSTUDAGUR 3. OKTÓBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ígí ÞJŒLEIKHÚSIÐ sím 551 1200
Stáasviöökl. 20.00:
ÞRJÁR SYSTUR — Anton Tsjekhof
7. sýn. sun. 5/10 örfáscöi laus — 8. sýn. lau. 11/10 uppselt — 9. sýn. sun.
12/lOörfásœH laus — 10. sýn. fös. 17/10— 11. sýn. sun. 19/10— 12. sýn.
fim. 23/10— 13. sýn. fös. 24/10.
FIÐLARINN ÁÞAKINU — Bock/Stein/Hcrnick
í kvöld fös. nokkur soeti laus — lau. 4/10 — fös. 10/10 nokkur sasti laus
— lau. 18/10 —lcu. 25/10 —sun. 26/10 —fös. 31/10.
Litlasviððkl. 20.30:
LISTAVERKIÐ — YcsminaReza
i kvöldfös. uppselt — lcu. 4/10uppselt — mið. 15/10uppselt — fim. 16/10
uppselt — laj. 18/10 uppselt.
Miðasdan er opin mán.-þri. 13—18, mið.-sun. 13—20.
Símcfxnfanir frá kl. 10 virka daga
BORGARLEIKHÚSIÐ
KORTASALASTENDUR YFIR
Stórasvið kl. 14.00
GALDRAKARLINN í OZ
eftir Fronk Baum/John Kcne
Frumsýningsun. 12/10, uppselt
laj. 18/10, fáein scöi laus
sun. 19/10, uppselt
sun. 26/10, laus sœti.
Stórasvið kl. 20:00:
toijúfa 1ÍF
eftir Benóný Ægisson meðtónlist
eftir KK og Jón Ólctfsson.
Lau. 4/10, fáein scöi laus
fim. 9/10, fáein sceti laus
lau. 11/10, uppselt
fös. 17/10, laus sœM.
Litlasvið kl. 20.00
eftir Kristínu Ómarsdóttur
Loj. 4/10, fim. 9/10, laj 11/10.
Stórasviö:
Höfuðpaurar sýna
HAR CX5HITT
eftir Paul Portner
i kvöld3/10, kl. 20, uppselt, bíölisti,
lau. 4/10, kl. 23.15, örfásŒti laus,
fös. 10/10, kl. 20.00, uppselt og kl.
23.15, laus sccti.
Miöasda Borgcrleikhússins er opin daglega
frákl. 13—18 ogfran aösýningu sýningcr-
daga
Símapanfanir virka daga frá kl. 10
Greiðslukortaþjónusta
Sími 568 8000 fax 568 0383
útsenoíng
5. sýn. sun. 5. okt. kl. 20
sun. 5. okt. kl. 14 uppselt
sun. 12. okt. kl. 14
örfásŒtl laus
sun. 19.10 kl. 14
T dkmarkaður
sýningafjölci
1 kvöld, fcs. 3.10
kl .23.30 uppselt
mið. 8. okt. kl. 20
örfá SŒti laus
laj. 11.10. kl.23.30
örfáscái lous
Atti. cöe'ns á‘crr
sýnlnga.
Loftkcstdinn, Sdjo/eg 2
Miðasda s. 552 3000, fax 562 6775
Miöasdcn opin frá 10:00—18:00
Leikfélag
Akureyrar
HARTí BAK
eftir Jökul Jakobsson
Frumsýning 10/10 kl. 20.30 á RENNI-
VERKSTÆÐINU, uppselt — 2. sýn.
11/10, uppselt — 3. sýn. 17/10 — 4.
sýn. 18/10
Ljúfar stundir í leikhúsinu.
Korta- og miðasala í fullum gangi,
s. 462 1400
4
FÓLK í FRÉTTUM
KVIKMYNDIR/Regnboginn hefur tekið til sýninga myndina Every-
one Says I Love You, Allir segja að ég elski þig. Þetta er söngva-
og dansamynd eftir Woody Allen. Meðal leikenda eru Alan Alda,
Drew Barrymore, Goldie Hawn, Edward Norton, Lúcas Haas, Jul-
ia Roberts, Tom Roth, Natalie Portman og Woody Allen,
WOODY Allen og Julia Roberts í Feneyjum.
Söngur, dans
og Woody Allen
WOODY Allen hefur alltaf
verið mikið fyrir tónlist.
Hann byrjaði að læra á
klarínett ungur að árum. Flest
mánudagskvöld má ganga að hon-
um vísum á Cafe Carlyle í Brook-
lyn þar sem hann spilar á klarínett
í hljómsveitinni Eddie Davis New
Orleans Jazz Band. Áður spiiaði
hann með The New Orleans Funer-
al and Ragtime Orchestra á Micha-
el’s Pub. Líka í Brooklyn í New
York. í þeirri borg fæddist Woody
Allen og þaðan fer hann helst ekki
ótilneyddur, nema þá helst til
Parísar eða Feneyja. Allir segja
að ég elski þig gerist einmitt í
þessum þremur borgum.
Woody hefur alltaf gert lítið úr
eigin tónlistarhæfileikum en nú er
hann búinn að gera söngvamynd.
„Þessi mynd er tilraunastarfsemi
hjá mér,“ segir hann um myndina.
„Ég hef aldrei reynt að gera neitt
sem er svona nátengt tónlist áður.
í raun lít ég ekki á þetta sem
söngvamynd heldur gamanmynd
þar sem persónurnar syngja og
leika. Mig langaði alltaf til þess
að gera mynd þar sem fólk syngur
bara eins og söngvarar heldur nota
sönginn sem eins konar framleng-
ingu á því sem það er að leika.“
Vissulega eru flestir leikaranna
í myndinni betur þekktir fyrir flest
annað en söng og aðeins Alan Alda
og Goldie Hawn hafa teljandi
reynslu af söngleikjum og söngva-
myndum. Þau taka lagið ásamt
Tim Roth, Julia Roberts, Edward
Norton, Natalie Portman og Woody
Allen sjálfum. Hins vegar hefur
verið dubbað yfir söngtilburði
Drew Barrymore.
Af sönghæfileikum þessara
þekktu leikara fer tvennum sögum
og gagnrýnendur hafa m.a. talað
heldur óvirðulega um söng Juliu
Roberts og Tim Roth í myndinni.
„Minn söngur táknar innri hugs-
anir og tilfinningar karaktersins,
sem ég er að leika það sem hana
langar til að segja við ástina sína
og hvað hún er að hugsa,“ segir
Julia. „Það gerði mér auðveldara
fyrir að syngja í myndinni að
Woody er blíður leikstjóri en samt
blátt áfram og segir hlutina hreint
út.“
Woody hefur alltaf haft á sér
orð fyrir að vera leikstjóri leikar-
anna og er þekktur fyrir að hvetja
og ýta undir eigin sköpun leikar-
anna sinna. Fyrir að vinna með
þeim úr hugmyndum þegar á þarf
að halda en styðja annars stöðugt
við þá og hvetja til að menn leiki
af fingrum fram út frá handritun-
um sem hann skrifar.
„Woody notar aðferðir sem eru
gjörólíkar nokkru sem ég hef áður
kynnst," segir „íslandsvinurinn"
Alan Alda en þeir Woody eru þaul-
vanir samstarfsmenn. „Fyrst er
þetta svolítið ógnvekjandi en þegar
maður kemst í taktinn þá finnur
maður fyrir því að manni er frjálst
að leika eins og maður vill og grafa
upp úr karakternum hluti sem
manni datt ekki í hug fyrirfram
að maður ætlaði að gera. Ég man
ekki eftir að hafa séð nokkurn
mann eiga lélega frammistöðu sem
leikari í nokkurri mynda hans.“
„Þetta er víðfeðm mynd,“ segir
Woody. „Næstum því eins og
teiknimynd. Karakterarnir eru
ÍSLENSKA ÓPERAN SÍITU 551 1475
__jiiii
COSI FAN TUTTE „Svonaeru þœr dlcr“
eftir W.A Mozat.
Frumsýningföstudcgnn 10. okt., hátíðcrsýninglaugadcginn 11. okt., 3. sýn.
fös. 17. okt., 4 sýn. laj. 18. okt. Sýninga hefjcBt kl. 20.00.
Miðcsdcn er opin dladcganemamáiudcgafrákl. 15—19, sýningadcga
kl. 15—20, sími 551 1475, bréfsími 552 7382. Greiðslukortcþjónusta
Nýjung: Flóptilboðislensku óperunna ogSólonlslaidus í Sölvcsd.
I kvöld3. okt. kl. 20. uppselt, biðlisti
Lau. 4. okt. kl. 23.15 örfásŒti laus
Fös. 10. okt. kl. 20 uppselt
Fös. 10. okt. kl. 23.15 laus sa=ti
„SnilldCTlegir kómískir tdctar leikcranna
[ Þau voru scít aösegjamoröfyncín.'(SA.DV)
„Þcrnaer loksins kominn
sumcismeliurinní ár“. (GS.DT.)
ALLTAF FYRIR OGEFTIR LEIKHUS
í MAT EÐA DRYKK
LIFANDI TÓNLIST ÖLL KVÖLD
KRINGLUKRÁN
- ágóðristund
Lcu. 4. okt. kl. 23.30
örfásccti laus
Mcn. 13. okt. kl. 20
laus sŒti
mnicm
Miðasölusími
552 3000
Þríréttuð Veðmáls-
máltið á 1800 kr.
Afsláttur af akstri
á Veðmálið.
j
HLUTI af ættartré Simpson-fjölskyldunnar
Astarsaga
kl. 20. Sun. 5/10kl. 20.
Síðustu sýningcr.
Miðcsdaí Flerrdda/aslun Kamdcs
ogSkjdda, Skóla/crðustíg 15,
sími 552 4600..
LAUFASVEGI22
■SIMSVARI I SKEMMTIHUSINU
►,,EF MAÐUR vill hefna sín á fjölskyldunni er eng-
in hefnd meira auðmýkjandi en að nefna fáránlegar
teiknimyndapersónur eftir henni. Til að ekki mynd-
ist neinn misskilningur tek ég fram að mín eigin
fjölskylda er ekki eins ljót og Simpsons, ekki eins
heimsk og hún er ekki méð guia húð.“ Þannig tekur
Matt Groening, höfundur Simpsons teiknimyndanna,
til orða í viðtali á Alnetinu.
Upphaflega skáldaði hann Simpsons til þess að
fylla upp í mínútu löng hlé í þáttum með Tracey
Ullman og urðu þeir fljótt vinsælir. George Bush
kallaði þá raunar and-ameríska eins og frægt er
orðið, en líklegra er að rót vinsældanna liggi í því
hvernig þættirnir eru bæði háðsádeila og upphafning
á bandarísku þjóðfélagi.
Nýjustu fregnir herma að U2 komi fram í þætti
númer 200 um Simpson fjölskylduna, sem sýndur
verður í haust á Fox. Skvetta þeir m.a. úr klaufunum
með Hómer á knæpu Moes. Sveitir á borð við Red
Hot Chili Peppers, Smashing Pumpkins, Spinal Tap,
Michael Jackson, Paul og Linda McCartney, Cypress Hill og Tony
Bennett hafa áður komið fram í þáttunum.
Nýlega kom á markaðinn bókin „The Simpsons Uncensored Fam-
ily Album“ þar sem Groening hefur töfrað fram úr erminni upp-
--------------- skriftir Marge, einkunnaspjöld Barts og fjöl-
skyldumyndir af Marge og Homer frá sjöunda
áratugnum.
Einnig var að koma út „The Huge Book of
Hell“ í tilefni af því að 15 ár eru liðin síðan Groen-
“' ing sendi frá sér „Life in Hell“ sem gerði hann
frægan á sínum tíma. Er bókinni lýst sem pólitískri ádeilu í bland
við aulabrandara. Fyrir þá sem eru alveg límdir við skjáinn þegar
Simpson fjölskyldan kemur í heimsókn er vel til fundið að kaupa
„The Simpsons: the Complete Guide To Your Favourite Family“,
þar sem farið er ofan í sauman á hveijum teiknimyndaþætti fyrir sig.
U2 skvettir úr
klaufunum
með Homer
Fjölskylda
Simpsons ljótari
en Groenings