Morgunblaðið - 12.10.1997, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 12.10.1997, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1997 15 Fcá f oreldmm tilfoceldca 1 Dagskcá 08.30-09.00 Skráning þátttakenda, afhending gagna 09.00-09.15 Ávörp: Þorsteinn Pálsson dómsmálaráðherra Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri 09.15-10.00 Viðhorf til fíkniefnaneyslu unglinga Dr. Þórólfur Þórlindsson prófessor 10.00-10.45 Fjölskyldustefna í framkvæmd Árni Gunnarsson, aðstoðarmaður félagsmálaráðherra Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Starfsmannafél. Sóknar Hjördís Ásberg, starfsmannastjóri Eimskips 10.45-11.00 Hlutverk foreldrasamtaka í forvörnum Jónína Bjartmarz, formaður Heimilis og skóla 11.00-12.00 Pallborðsumræður Frummælendur svara spurningum ráðstefnugesta. 12.00-13.00 Hádegishlé 13.00-13.15 Foreldrakór Ölduselsskóla Ávarp: Páll Pétursson félagsmálaráðherra 13.15-14.00 Foreldrastarf - vímuvarnir í verki Sue Rusche, National Families in Action í USA 14.00-15.30 Málstofur 15.30-16.25 Niðurstöður frá málstofum 16.30 Ráðstefnuslit Ráðstefnustjóri er Dögg Pálsdóttir, hrl., formaður verkefnisstjórnar „ísland án eiturlyfja árið 2002" * Forvarnardeild lögreglunnar í Reykjavík sýnir áhöld og fleira sem tengist vímuefnaneyslu og svarar fyrirspurnum í hliðarsal. * Ráðstefnan er öllum opin en sérstaklega er vænst þátttöku þeirra sem starfa í foreldrafélögum. Foreldrar sem starfa hjá Reykjavíkborg og Eimskip, einkum þeir sem sinna foreldrastarfi í skólum barna sinna, eiga kost á því að sækja ráðstefnuna á vinnutíma. Ráðstefna á Hótel Sögu f immtudaginn 16. október 1997 Halstofur 1. Foreldrar gegn fíkniefnum (framsaga/umræður á ensku) Sue Rusche leggur á ráðin með foreldrum. Hvaða leiðir skila árangri ? Framsaga: Sue Rusche, National Families in Action í USA Hópstjóri: Kristín Árnadóttir, aðstoðarkona borgarstjórans í Reykjavík 2. Foreldraröltið Markmið og leiðir, ný skref. Hvað hefur gefist vel, hvað þarf að bæta? Framsaga: Vigdís Steinþórsdóttir, Foreldravaktin á Akureyri Hópstjóri: Sigríður Stefánsdóttir, bæjarfulltrúi á Akureyri 3. Hvaða siðferðisgildi skipta máli í uppeldi? Sjálfsagi, heiðarleiki, ábyrgð. Hvernig miðlum við þessum gildum? Framsaga: Sigríður Þorgeirsdóttir, lektor í heimspeki við HÍ Hópstjóri: Árni Gunnarsson, framkvæmdastjóri í Hveragerði 4. Á leið inn á unglingsárin Hugmynd að námskeiði fyrir foreldra um unglingsárin og samstarf á unglingastigi. Framsaga: Steinunn Guðnadóttir, Foreldraráði Hafnarfjarðar Hópstjórar: Guðmundur Árni Stefánsson og Árni Matthiessen, alþingismenn 5. Þegar í óefni er komið Hvað ertil ráða þegar unglingurinn okkar erfarinn að neyta áfengis eða annarra efna? Umsjón: Sigrún Hv. Magnúsdóttir, forstöðumaður foreldraráðgjafar Vímulausrar æsku 6. Allir tala um okkur - enginn talar við okkur Málstofa unglinga og foreldra um samskipti, reglur, aga, neyslu. Framsaga: Unglingar í Foldaskóla Hópstjóri: Ragnar Gíslason, skólastjóri Foldaskóla 7. „Allir hinir mega" Bekkjarstarfið, samstaðan, foreldrasamningar Framsaga: Guðbjörg Björnsdóttir, SAMFOK Hópstjóri: Edda Sóley Óskarsdóttir, SAMFOK 8. „Fyrirmyndarforeldrarar" Unglingar og áfengi. Nýtt efni fyrir foreldra barna í unglingadeildum Framsaga: Unnur Halldórsdóttir, Heimili og skóla Hópstjóri: Soffía Gísladóttir, félagsmálastjóri á Húsavík Þátttökugjald er 1000 krónur. Innifalið i þvi er kaffi og ráðstefnugögn. Hægt er að leigja tæki v/ túlkunar á fyrirlestri á ensku fyrir 200 kr. Þeir sem þess óska eru beðnir að geta þess við skráningu. Skráning hjá Ferðaskrifstofu íslands ráðstefnudeild Sími 562 3300, fax 562 3345, netfang congrex@itb.is. Við skráningu í síma skal gefa upp númer greiðslukorts og sömuleiðis hvaða málstofu er óskað eftir að sækja. ^ m m m LANDS8AMTÖKIN EIMSKIP HEimií/; Ráðstefnan er haldin á vegum áætlunarínnar Island án eiturlyfja 2002 í samstarfi við Landssamtökin Heimili og skóla og foreldrasamtökin Vímulausa æsku með sérstökum stuðningi Eimskips PRENTÞJÓNUSTAN EHF.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.