Morgunblaðið - 12.10.1997, Blaðsíða 54
54 SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓBLEIKHÚSB sími 551 1200
Stóra sóiðið kt. 20.00:
ÞRJÁR SYSTUR - Anton Tsjekhof
9. sýn. í kvöld sun. örfá sæti laus — 10. sýn. fös. 17/10 nokkur sæti laus — 11. sýn.
sun. 19/10 — 12. sýn. fim. 23/10 — 13. sýn. fös. 24/10.
FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Hamick
Lau. 18/10 örfá sæti laus — lau. 25/10 — sun. 26/10 — fös. 31/10.
„KVÖLDSTUND MEÐ GHITU NÖRBY" - dagskra í tali og tónum
Flytjendur: Ghita Nörby, Svend Skipper, Jan zum Vohrde og Mads Vinding.
Mán. 20/10 kl. 20.00, aðeins í þetta eina sinn.
Litta sóiðið kt. 20.30:
LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza
Mið. 15/10 uppselt — fim. 16/10 uppselt — lau. 18/10 uppselt — lau. 25/10 uppselt
— sun. 26/10 uppselL Ath. óseldar pantar seldar daglega.
Miðasalan er opin mán.-þrí. 13—18, mið.-sun. 13—20.
Simapantanir frá kl. 10 virka daga.
5 LEIKFÉLAG ;
REYKJAVÍKUR
BORGARLEIKHUSIÐ
Stóra svið kl. 14.00
eftir Frank Baum/John Kane
Frumsýning í dag 12/10, uppselt
lau. 18/10, fáein sæti laus
sun. 19/10, uppselt
lau. 25/10, sun. 26/10.
Stóra svið kl. 20:00:
iffiLSófaiíF
eftir Benóný Ægisson með tónlist
eftir KK og Jón Ólafsson.
Fös. 17/10, lau. 25/10, fös. 31/10.
Litla svið kl. 20.00
eftir Kristínu Ómarsdóttur
Fös. 17/10,
fim. 23/10, sýning fyrir konur,
lau. 25/10, fös. 31/10, uppselt
Höfuðpaurar sýna á Stóra sviði:
I kvöld, kl. 20.00, örfá sæti laus,
fös. 17/10, kl. 23.15, örfá sæti laus,
lau. 18/10, kl. 20.00, uppselt.
Miðasalan er opin daglega frá kl.
13 — 18 og fram aö sýningu
sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10
Greidslukortaþjónusta
Sími 568 8000 fax 568 0383
útsending
sun. 19. okt. kl. 20
Loftkastalinn, Seljavegi 2.
sun. 26.10 kl. 14
Takmarkaður
sýningafjöldi
fim. 16.10 kl. 20
örfá sæti laus
lau. 25.10 kl. 23.30
örfá sæti laus
I dag sun. 12. okt. kl. 14
uppselt
sun. 19.10 kl. 14
örfá sæti laus
Ath. aðeins örfáar
sýningar.
Miöasala s. 552 3000, fax 562 6775
Miðasalan opin frá 10:00—18:00
Síðustu sýningar.
Miðasala í Herrafataverslun
Kormáks og Skjaldar,
Skólavörðustíg 15,
sími 552 4600.
SÍMSVARI I' SKEMMTIHÚSINU
Menningarmiðstöðin Gerðuberg'
sími 5674070
B IIDU 'L Þ«N
sýnir:
„í Dú5kalandr’ og
í dag
sunnudaginn 12.sept. kl.14.00.
Miðaverð er kr. 500.-
Einnig verða brúður til sýnis og börnunum gefstj
kostur á að byggja umhverfislistaverk
í tilefni af síðustu sýningarhelgi
„Að skapa í og með náttúrunni"
FÓLK í FRÉTTUM
Damon Albarn í bíó
►POPPSTJARNAN Damon Alb-
arn lagði hljóðnemann frá sér
um tíma til þess að leika með Ro-
bert Carlyle í bresku sakamála-
myndinni „Face“ undir sfjórn
Antoniu Bird. Hvernig frammi-
staða hans er í myndinni er ekki
enn komið á daginn en margar
poppstjömur hafa farið flatt á
því að reyna fyrir sér á hvíta
tjaldinu. Aibam er þó kannski
betur undirbúinn en margir því
hann lagði stund á nám í leiklist
áður en hann og Graham Coxon
stofnuðu hljómsveitina Seymor,
sem síðar varð Blur.
Alban viðurkenni sjálfur í við-
tali við Empire að það sé áhætta
fyrir tónlistarmann að gefa sig út
fyrir að vera leikari. „Þetta er
samt eitthvað sem mig langaði
alltaf til að gera fyrr eða seinna.
Ég var þó frekar tregur til að
taka að mér hlutverk í
myndum. Þegar ég
var í leiklistarskóla
áttaði ég mig ekki á
því um hvað leikur
snýst. Nú hef ég
DAMON Albarn reyndi
fyrir sér sem leikari í
bresku sakamála mynd-
inni „Face“.
meira sjálfstraust til þess að
takast á við þetta.
Undir réttum kringumstæðum
er ég tilbúinn að leika í annarri
kvikmynd. Ég ætla að bíða og sjá
til. Ég er í þannig aðstöðu að
mér er alveg í sjálfsvald sett
hvort ég slæ til aftur eða ekki.
er ekki að
þessu fyr-
ir pen-
ingana.“
LEIKFÉLAG KÓPAV0GS
Með ftt/eðju frá \íatta
3. sýn. sun. 12. okt. uppselt — 4. sýn. lau. 18. okt.
Sími miðasölu 554 1985.
http://mk.ismennt.is/~oniaIex/
Draumsólir vekja mig
Leiksýning eftir Þórarinn Eyfjörð
unnin upp úr verkum Gyrðis Elíassonar
2. sýn. sun. i2.okt. kl.2o:oo Uppseit
3. sýn. lau. i8.okt. kl.20:00 Laus sætil
4. sýn. sun.i9.0kt.kl.20:00 Laus sæti |
Sýnt í Hafnarfjarðarleikhúsinu
Vesturgötu n, Hafnarfirði
A.J
Fjölbreyttur matseðill |
og úrvals veitingar
fyrir og eftir sýningu
Strandgötu 30 * 565 $614
Miðapantanir
i síma 555 0553
ÍSLENSKA ÓPERAN SÍITIÍ 551 1475
jllll
COSI FAN TUTTE „Svona eru þær allar“
eftir W.A Mozart.
3. sýn. fös. 17. okt., 4 sýn. lau. 18. okt.
Sýningar hefjast kl. 20.00.
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15—19, sýningardaga
kl. 15—20, sími 551 1475, bréfsími 552 7382. Greiðslukortaþjónusta.
Nýjung: Hóptilboð Islensku óperunnar og Sólon Islandus i Sölvasal.
Mán. 13. okt. kl. 20
uppselt
Fös. 24. okt. kl. 23.30
Örfá sæti laus
lÍTflsTflÍiHM "Sf1
Þriréttuð Veömáls-
máltið á 1800 kr.
Afsláttur af akstri
á Veömáliö.
til styrktar
UMHYGGJU
— félagi til
stuðnings sj
um bömum.
rbíói
Linnu
síma
MYNDBÖNP
Draugar
taka hönd-
um saman
Kasper í léttum anda
(CasperA Spirited Beginning)
Fjölskyldumynd
ick
Framleiðaxtdi: Harvey Ent. Leik-
stjóri: Sean McNamara. Handrits-
höfundur: Jymn Magon og Thomas
Hart. Kvikmyndataka: Christian
Sebaldt. Tónlist: Udi Harpaz. Aðal-
hlutverk: Steve Guttenberg,
Brendon Ryan Barrett og Lori
Loughlin. 91 mín. Bandaríkin. 20th
Cent. Fox/Skífan 1997. Myndin er
öllum leyfð.
VINALEGI draugurinn Kasper á
nú að læra að vera almennilegur
draugur sem hræðir fólk. Það vill
hann ekki, en fer í mannaskóla og
eignast þar strák
að vin og saman
takst þeir á við
ýmis vandamál.
Kasper er mjög
sætur og vinaleg-
ur draugur sem
jafnt bömum sem
fullorðnum þykir
auðvelt að geðjast
að. Vinir hans
hinir draugamir em skemmtilegar
og litríkar fígúrur og er allt sem að
þeim snýr vel gert á allan hátt.
Þrátt fyrir það er ekki hægt að
setja þá í hvaða sögu sem er og
ætlast til að hún verði góð þar með.
Handritið að þessari mynd er lé-
legt. Sagan er ekki skemmtileg
þótt hún eigi góða spretti og flest
atriðin ófrumleg ef þau em ekki
stolin. Reynt er að ná til foreldra
með lélegum dónabröndumm og
uppistaðan í húmomum sem á að
höfða til bama er í líkingu við
„rjómatertu i andlitið". En börn
vita hvað þau vilja og það em
frumleg og skemmtileg atriði sem
verða þeim minnisstæð, sem fá þau
til að dreyma og þar með geta þau
horft á sömu myndina aftur og aft-
ur.
Aðalleikaramir standa sig furðu
vel og er ungi strákurinn bæði
heillandi og góður leikari. Öll leik-
stjóm er þó í hallærislega ýktum
stíl sem á að kreista upp hlátur hjá
börnunum.
Það er slæmt að ekki skuli hafa
verið meira vandað til handritsins
því boðskapurinn er fallegur og
flest böm ættu að geta séð sig í
drengnum. Ekki þætti þeim verra
að eignast h'tinn sætan draug að
vin. Foreldrar ættu að geta fengið
stundarfrið með því að leigja Ka-
sper fyrir bömin sín, en ekki miklu
meira en það.
Hildur Loftsdóttir
MÖGULEIKHÚSIÐ
ÁSTARSAGA
ÚR FJÖLLUNUM
Sun. 12. okt. kl. 16.00.
Adeins þessi eina sýning.