Morgunblaðið - 12.10.1997, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 12.10.1997, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1997 31 FRÉTTIR Rússneskur Hamlet í bíósal MÍR RÚSSNESKA kvikmyndin Hamlet verður sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, sunnudag- inn 12. október kl. 15. Myndin er byggð á samnefndu leikriti Williams Shakespeares sem frumsýnt verður í Þjóðleikhús- inu annan í jólum. Kvikmyndin var gerð árið 1964 í leikstjórn Grígorís Kozintsévs og hlaut mikið lof á sínum tíma. I mynd- inni er flutt rússnesk þýðing skáldsins Borisar Pastemaks á verki Shakespeares, en textar eru á ensku. Tónlistin er eftir Dmitri Shostakovits. Með titil- hlutverkið, Hamlet, fer Innó- kentí Smoktúnovski, A. Vert- inskaja leikur Ófelía. Aðgangur er ókeypis. Fyrir lífið til styrktar Umhyggju SV ÖLULEIKHÚ SIÐ hefur ákveðið að halda aukasýningu á dansverkinu Fyrir lífíð eftir þaer Láru Stefánsdóttur og Auði Bjarnadóttur, í dag, sunnudag kl. 17. Aðgangseyrir að þessari aukasýningu er 1.500 kr. og rennur til Umhyggju, félags til stuðnings sjúkum börnum. Allir aðstandendur sýningarinnar gefa framlag sitt. Sýningin verður í Tjamarbíói. Dönsk bókaveisla í Eymundsson DÖNSK bókaveisla stendur til 5. nóvember í versluninni Ey- mundsson, Austurstræti. Á boð- stólum er það helsta sem stærsta danska bókaforlagið, Gyldendal, hefur gefið út árin 1996-97. Um er að ræða u.þ.b. 350 titla úr flestum bókaflokkum. Mánudaginn 20. október milli kl. 17-17.30 verður ein ástsælasta leikkona Dana, Ghita Norby, í verslunina og áritar bók sína „Mine egne veje“ sem kom út í fyrravor. Kvartett frá Ungverjalandi í Bústaðakirkju AÐRIR tónleikar Kammer- músíkklúbbsins verða í kvöld, sunnudag, í Bústaðakirkju kl. 20.30. Þar kemur fram Kodály- kvartettinn frá Ungveijalandi og flytur verk eftir Joseph Haydn, Zoltán Kodály og Jo- hannes Brahms. Kvarettinn skipa Attila Falvay, Tamás Szabo, Gábor Fias og János Devich. Afmælishátíð Félags harmoníkuunnenda FÉLAG harmoníkuunnenda í Reykjavík er að hefja sitt 21. starfs- ár. Af því tilefni verður haidin 20 ára afmælishátíð í Súlnasal Hótels Sögu föstudaginn 17. október nk. „Til hátíðarinnar kemur heims- meistarinn í harmonikuleik árið 1996, Lelo Nika, ásamt þremur júgóslav- neskum félögum sínum og munu þeir halda tónleika á hátíðinni og taka þátt í dansspilamennsku. Hljóm- sveit félagsins undir stjórn Þorvaldar Bjömssonar mun einnig leika nokkur lög ásamt ýmsu öðra skemmtilegu. Vetrarstarfíð verður með hefð- bundnu sniði að öðra leyti í vetur. Hljómsveit félagsins æfir einu sinni í viku og kemur fram við ýmis tæki- færi. Skemmtifundir verða eins og ver- ið hefur fyrsta sunnudag flesta mán- uði vetrarins. Dansleikir félagsins verða a.m.k. tveir, annar í janúar og hinn í maí. Einnig verður haldin árshátíð, væntanlega í mars,“ segir í fréttatil- kynningu frá Félagi harmonikuunn- enda. BÚIÐ OG STARFIÐ í BANDARÍKJUNUM 55.000 innflytjendaóritanir (Green Card) eru í boði í nýju Ríkishappdrætti "U.S. Government Lottery". Opinbert happdrætti, ókeypis þóttoka. LOKAFRESTUR: 14. NOVEMBER 1997 Upplýsingnr: Sendið einungis póstkort með eigin nafni og heimilisfangi til: NATIONALSSr VISA SERVICt 4200 WISCONSIN AVENUE N.W. WASHINGTON, D.C. - 20016 U.S.A. FAX 00 1 202 298-5601 - Sími 00 1 202 298-5600 www.nationalvisocenter.com ©19G7 IMMIGRATtON SERVICES arnmmmmmmmmmmmmmimmammmm Norðurtún — einb. — Álftanesi IIHllllMHMHHBI'Hj rrinH HfA'll' iwriww—w Suðurgata — 4ra Vogar, Vatnsleysuströnd — engin útborgun Skemmtileg efri hæð í tvíb. 4 svefn- herb. o.fl. Þó nokkuð endurn. eign að innan, en þarfnast einhverrar lagfæringar að utan. Áhv. 4,2 millj. lán, en íb. fæst með yfirtöku lána á aðeins 4,2 millj. 26861 Glæsil. ca 150 fm einlyft einb. auk 47 fm bílsk. á þessum vinsæla stað. Parket. 5 svefnherþ. Hiti I plani. Ræktaður garður. Fullb. eign. Verð 13,8 millj. 31394. Hjallabraut 33 — Hf. — Eldri borgarar Nýkomin glæsileg 3ja herb. 94 fm endaíb. á 1. hæð í þessu vandaða húsi. Tvennar svalir. Vandaðar innr. og gólfefni. Öll þjónusta við hendina. Húsvörður. Eign í sérflokki. Verð 9,2 millj. 50824. Hjallabraut - Hf. - 4ra — Laus strax Mjög falleg 135 fm endaíb. á efsfu hæð í góðu tjölb. Suðursv. Sérþvottaherb. Frábært útsýni. Áhv. hagst. lán. Verð aðeins 7,9 millj. 25974. Nánari upplýsingar gefur Hraunhamar fasteignasala, Bæjarhrauni 22, Hafnarfirði. sími 565 4511. Eitt blað fyrir alla! - kjarni málsins! Sérhæfð fasteigna- sala fyrir atvinnu- og skrifstofu- húsnæði STDREIGN FASTEIGNASALA Austurstræti 18 sími 55 - 12345 Arnar Sölvason, sölumaður Jón G. Sandholt, sölumaður Gunnar Jóh. Birgisson hrl. löggildur fasteignasali Sigurbjörn Magnússon hrl. löggildur fasteignasali MATVARA - SÖLUTURN - MYNDBANDALEIGA - GRILL - O.FL. Til leigu glæsilegt verslunarhúsnæði ( Arnarsmára 32, Kópavogi (Nónhæð). Húsnæðið er til afhendingar strax. Fullfrágengin lóð, hellulögð og malbikuð. Næg bílastæði. Á lóðinni er Olís með Ó.B. (ódýrt bensín. Einnig er hraðbanki í húsnæðinu. Sala á eigninni kemur einnig til greina. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. Guðrækni og bænalíf Kynntar verða bænahefðir og rætt um bænina sem andardrátt trúarinnar (2x2 tímar). Kennari: Séra Guðrún Edda Gunnardóttir, sóknarprestur. Tími: Miðvikudagur 5. nóv. kl. 18-20 og laugardagur 8. nóv. kl. 10-12. Innritun og upplýsingar í síma 562 1500, Leikmannaskóli kirkjunnar. Prófkjör Sjálfstæöisflokksins í Reykjavík 24. og 25. október 1997 Kosningaskrífstofan er að Suðurgötu 7. Opið virka daga kl. 15-22, laugardaga og sunnudaga kl. 13-18. Símar: 561-7640 og 561-7641 Stuðningsmenn Júlíus Matvæladagur MNÍ 1997 Matvæli á nýrri öld Laugardaginn 18. október nk. stendur Matvæla-og næringarfræðingafélag Islands fyrir óriegum Motvæladegi. Yfirskrift dagsins er „Matvæli ó nýrri öld". Fjallað verður um líftækni í matvælaiðnaði, möguleika sem í henni felast og nýleg hugtök eins og „novel foods'1- nýfaeði og „functional foods" - markfæði. Leitast verður við að nólgast og skýra þessi hugtök frá sjónarhóli vísindamanna, heilbrigðisyfirvalda, neytenda og siðfræðinnar. I hádegishléi verður verðlaunaafhending. Fjöregg MNÍ, sem gefið er af Samtökum Iðnaðarins og hannað hjá Gleri í Bergvík, er veitt fyrir lofsvert framtak á matvælasviði. Öllum er heimilt að koma með tilnefningar til verðlaunanna. Ráðstenan er opin öllum sem áhuga hafa á málefninu. Tími: Laugardagur 18. oktober 1997, kl. 9.00 - 15.00 Staður: Hótel Saga, þingsalur - A Róðstefnustjóri: Jónína Stefánsdóttir, matvælafræðingur Ráðstefnugjaid: Dagskrá Kr. 3.000,- (innifalin ráðstefnugögn, hádegisverður,kaffi og meðlæti) 9:00-9:30 Skráning 9:30-9:40 Setning Dr. Sigmundur Guðbjarnason, prófessor, HÍ 9:40-10:00 Sögulegt yfirlit - líftækni í matvælaframleiðslu Dr. Magnús Már Kristjánsson, matvæ/afræðfngur, Raunvísindastofnun Hl 10:00-10:20 Erfðabreytingar í þágu matvælaiðnaðar Dr. Ágúsla Guðmundsdóttir, prófessor, HÍ 10:20-10:50 Kaffihlé 10:50-11:10 Lög og reglur um nýfæði (novel foods) og erfðabreyttar lífverur Elín Guðmundsdóttir, matvælafræðingur, Hollustuvernd rikisins 11:10-11:30 Merking og markaðssetning nýfæðis og markfæðis (functional foods) Jón Gíslason, forstöðumaður, Hollustuvernd ríkisins 11:30-11:50 Viðhorf neytenda Jóhannes Gunnarsson, framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna 11.50-13:20 Matarhlé Afhending Fjöreggs 13:20-14:00 Þörungar sem markfæði Dr. Gunnar Ólafsson, lífefna- og þörungafræðingur, Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins 14:00-14:20 Er óhætt að neyta nýfæðis? Dr. Christer Andersson, eiturefnafræðingur, sænska motvælastofnunin (SLV) 14:20-14:40 Matur er manns gaman Dr. Mikael M. Karlsson, prófessor, HÍ 14:40-15:00 Somantekt og umræður ÞáHtaka tilkynnist til Ástfríðar Sigurðardóttur eða Elínar Guðmundsdóttur hjá Hollustuvernd ríkisins. Sími: 568 8848 Fax: 568 1896 fyrir 16. oktober. Blað allra landsmanna! -kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.