Morgunblaðið - 12.10.1997, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 12.10.1997, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1997 47* Dönsk herferð fyrir hófdrykkju 14-21 bjórar eða létt- vínsglös á viku teljast í hófi Kaupmannahöfn. Morgunblaðid. HÓFLEG áfengisneysla á viku er tuttugu og einn eða fjórtán bjórar, hærri skammturinn fyr- ir karla og sá lægri fyrir kon- ur, ef trúa má dönskum heil- brigðisyfirvöldum. Um leið er lögð áhersla á að dreifa neysl- unni, því mikil drykkja í einu sé hættuleg heilsunni, meðan jöfn og hófleg neysla sé heppi- legri. Um þessar mundir stend- ur yfir herferð til að fá Dani til að hyggja að drykkju sinni og hvort hún sé óhófleg. Um leið er einnig rætt hvort skyns- amlegt sé að takmarka sölu á áfengi til barna og unglinga, en sem stendur eru engar hömlur á henni. Viðmiðunin er skammtur af áfengi upp á 12 grömm, sem samsvarar einum bjór eða einu léttvínsglasi eða einu staupi af brenndum drykkjum. Dönsk heilbrigðisyfirvöld hafa nú í nokkur ár mælt með að karlar drekki ekki meira en 21 slíkan skammt á viku og konur ekki meira en fjórtán. í ár er auk þess lögð áhersla á að fólk eigi ekki að drekka mikið í einu, svo skynsamlegt sé að jafna neyslunni niður. Viðmiðunin er tekin frá breskum heilbrigðis- yfirvöldum, sem þó mæla með minni neyslu, fjórtán bjórum á viku fyrir karla og níu fyrir konur. Nýlega birti danska heil- brigðisráðuneytið skýrslu um áhrif áfengisneyslu, þar sem kom fram að hún kostar danska þjóðarbúið rúmlega 130 milljarða íslenskra króna ár- lega. Þar er því einnig haldið fram að tíðni slysa á hveija 100 þúsund íbúa hafi frá 1960 auk- ist úr tíu í tæplega þrjátíu og að um 400 þúsund áfengissjúkl- ingar séu í Danmörku. Þrátt fyrir þetta þvertekur til dæmis Birte Weiss innanríkisráðherra fyrir að einhveijar hömlur verði lagðar á áfengisneyslu með boðum og bönnum. Það samræmist ekki hugmyndum Dana um fijálsan ákvörðunar- rétt. Ymsir hafa áhyggjur af vaxandi áfengisneyslu meðal barna og unglinga, sem eiga ekki í neinum vandræðum með að verða sér úti um áfengi. Rætt hefur verið um að herða reglur um sölu áfengis til yngstu þegnanna, en það vekur enga hrifningu, heldur ekki meðal lögreglunnar. Þar er bent á að það muni ekki leysa vandann, því unglingar, sem vilji á annað borð ná sér í áfengi muni alltaf geta fengið aðra yfir lögaldri til að kaupa það fyrir sig. Meðalneysla áfengis í Dan- mörku er 10 lítrar á mann af hreinum vínanda, 3,34 lítrar á Islandi og 6,3 lítrar í Svíþjóð, þar sem er áfengisverslun líkt og á íslandi, andstætt því að í Danmörku er áfengi selt í mat- vöruverslunum, á bensínstöðv- um, í sjoppum og svo í vínbúð- um. Einu söluhömlurnar eru að frá því síðdegis á laugardögum og fram á mánudagsmorgun má ekki seþ'a áfengi. Það breyt- ir því þó ekki að ýmsir búðar- eigendur fara á bak við þær reglur, viðskiptavinum sínum til óblandinnar ánægju. í Sví- þjóð hafa boð og bönn viðhaldið landaframleiðslu, meðan hún er óþekkt í Danmörku, þar sem ekki er aðeins auðvelt að ná í áfengi, heldur erjiað ódýrara en í Svíþjóð og á Islandi. Kosið í Hong Kong í vor Hong Kong. Reuters. TUNG Chee-hwa, fyrsti kínverski leiðtogi Hong Kong, ákvað á mið- vikudag að kosningar skyldu fara fram í hinni fyrrverandi nýlendu Bretaveldis 24. maí 1998. Hann hét því að í garð færi „metnaðarfullt nýtt tímabil" kapit- alísks þjóðfélags með mannúðlegu andliti. 100 dagar eru síðan Kín- verjar tóku við stjóm Hong Kong. Nuddnám Kvöld- og helgarnám hefst þann 12. janúar næstkomandi. ■ Námið tekur 1 'h ár. ■ Kennt er klassískt nudd, slökunarnudd, íþróttanudd, heildrænt nudd og nudd við vöðvaspennu. ■ Útskriftarheiti: Nuddfræðingur. ■ Námið er viðurkennt af Félagi islenskra nuddfræðinga. ■ Gildi nudds'mýkir vöðva, örvar blóðrás, slakar á taugum og eykur vellíðan. Nánari upplýsingar mánudaga kl. 11-18 og miivikudaga kl. 16-18 í símum 56/ 8921 og 567 8922 NuddskóLi Guðœundan Opið hús - Fellsmúli 13 í dag kl. 13-16 Um er að ræða fallega 4ra-5 herb. íbúð á 3. hæð, um 117 fm, í mjög góðu fjölbýli sem staðsett er uppi í botnlanganum. Vestursvalir. Laus strax. Verð 7,6 millj. Fasteignasala íslands, sími 588 5060. Opið hús í dag! Laxakvísl 4, efri hæð + ris Góð efri hæð ásamt risi samtals 137 fm í 2ja hæða fjölbýli. Hæðin er hol, stofur og stórt eldhús án innréttingar með búri. 2 svefnherb. rúmgott þvottahús og glæsilegt baðherbergi. Tvennar svalir. Vandaður beykistigi upp í risið þar sem er stofa og herbergi. Frábær staðsetning. Áhv. 1,6 byggsj.rík. Verð 9,7 millj. Ásgeir tekur á móti þér i dagfrá kl. 14-16. íbúðin er laus strax! Fastefgnasalan Gimli sími 552 5099. AFLAGRANDI Nr. 7890. Glæsilega innréttað parhús á tveimur hæðum með innb. bílsk., 5 rúmgóðum herb. Góðar stofur með útg. út á suðurverönd. Vandaðar innr. (Mahony og rótarspónn). Parket og flísar. Stærð 233 fm. Hús í mjög góðu ástandi með fallegum garði. góð staðsetning. Allar nánari uppl. á skrifstofu. FOSSVOGUR Nr. 8857. Góð neðri sérhæð í nýl. viðgerðu tvíbýlishúsi. Sér inngangur. Tvö svefnherb. Tvær stofur. Sólstofa, góður garður. Stærð 136 fm. Frábær staðsetning. Verð 10,9 millj. LJÓSHEIMAR Nr. 8765. 3ja herb. endaíb. á 2. hæð í sjö íb. húsi á góðum stað. Rúmgott eldhús, suðursvalir. Stærð 88,6 fm. Hús í góðu ástandi, falleg lóð. Verð 6,9 millj. LJÓSHEIMAR Nr. 8859. 50 fm. íbúð á 1. hæð í lyftuhúsi. Húsið er nú klætt að utan, sameign snyrtileg, hiti í stéttum. Laus strax. Góð staðsetning. Verð 4,9 millj. Laus strax. Ármúla 21 Sími 533 4040. Opið sunnudaga kl. 12-15. Opið hús í dag! SAFAMÝRI 55,1. HÆÐ Glæsileg neðri sérhæð 137 fm ásamt 23 fm bílskúr. Stofa og borðstofa með suðuaustursvölum. 3 svefnherbergi. Endurnýjað eldhús og parket á gólfum. Hitalögn í innkeyrslu og stéttum. Áhv. 4,7 millj. húsbr. Verð 11,9 millj. Þórunn og Stefán taka á móti þér í dag kL 13-16. Fasteignasalan Gimli sími 552 5099. Fasteignasalan Suðurveri ehf. Stigahlíð 45-47, 105 Reykjavík Sími 581 2040 Fax 581 4755 Fersk fasteignasala Einar Örn Reynisson, Reynir Þorgrimsson, Helgi Hákon Júnsson, viöskiptafr. og löggiltur fasteignasali. Þingholtsstræti. Rúmgóð 93,5 fm 4ra herbergja íbúð á 3ju hæð með útsýni yfir vesturbæinn. Vestursvalir. Skuldlaus eign. Einkasala. Sólheimar. Gullfalleg 85,3 fm 3ja herbergja íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. sameign sérlega falleg. Svalir. Æskileg skipti á 2ja herbergja íbúð. Verð 6,8 millj. Skipti möguleg. Fjallalind. 153,5 fm parhús á einni hæð með innbyggðum bílskúr. Fjögur svefnherbergi. Fullbúið að utan en fokhelt að innan. Verð 8,5 millj. Skipti möguleg. Ásholt. Glæsilegt 144 fm raðhús á tveimur hæðum. Niðri eru stofur, eldhús og gestasnyrting en uppi geta verið 3 svefnherbergi. Bílageymsla. Tilboð óskast. Reykjavíkurvegur. Stór húseign sem nú skiptist í fjórar einingar, bæði atvinnu- og íbúðarhúsnæði. Eignin er skiptanleg í fleiri einingar eins og hún er nú, en að auki fylgja teikningar að verulegri stækkun hússins. Hér eru miklir möguleikar fyrir framkvæmdaaðila. Verð 27,5 millj. VANTAR. íbúðir af öllum gerðum í Þingholtum og Vesturbæ, margir góðir kaupendur á skrá. Auglýsum elnnig eftir 4-5 herbergja íbúð með miklum áhvílandi lánum helst gömlum byggingasjóðslánum, má vera hvar sem er. EIGNAMIÐLUNIN Slarfsmenn. Sverrlr Kristinsson lögg. fastoignasaii, sðlustjóri, Guömundsson.B.Sc., sölum., Guömundur Slgurjónsson lögfr. og lögg.fastelgnasali, skjalagerö. n Stefánsson lögfr., sölum.. Magnea S. Sverrtedóttir, löag. fasteignasali, sölumaöur, Stefán Ámi Auöólfsson, sölumáöur, Jóhanna Vakfimarsdöttir, auglysingar, gialdkeri. Inga Hannésdóttir, éM slmavarsla og ritarl, Ólöf Stelnarsdóttir, öflun skjala og gagna, Ragnheiöur D. Agnarsdöttir.skrifslotustörf. Il Sími 5JSÍ5 9090 m 5JSJS 9095 • SíOiiniúla 2 I Opið í dag sunnudag frá kl. 12-15. Um 500 eignir kynntar á alnetinu - www.eignamidlun.is RAÐHÚS Grenibyggð glæsilegt. Flúðasel - 4 svefnh. 5 heit>. björl 104 fm endaíb. á 3. hæð (efstu) m. fallegu útsýni. Yfirbyggðar svalir. Stæði { bilag. Laus strax. Ahv. byggsj. 2,5 m. V. 7,8 m. 7425 Rekagrandi. 4ra-5 herb. mjög falleg endaib. á 4. hæð ásamt stæði ( bflageymslu. Tvennar svallr. Útsýni. Áhv. 3,1. Skipti á stærri elgn. V. 8,9 m. 7483 Sigtún - glæsieign. vorum aa fá i einkasölu þetta glæsilega hús sem er um 247 fm auk 53,6 fm bílskúr. Á 1. hæð eru m.a. tvær saml. stofur, borðstofa, eldhús, sólstofa og snyrting. Á rishæð er m.a. stórt hjónah. m. baðh. innaf, sjónvarpshol/herb., þvottah. o.fi. í kj. er sér 3ja herb. (b. auk þvottah. o.fl. öli gólfefni eru ný svo og innr. Nýtt þak. Húsið er laust nú þegar. V. 19,7 m. 7453 Langitangi - Mos. Gott vandað 138 fm einlyft einbýlishús m. 33 fm bílsk. Arinn f stofu. Gott eldhús og bað. Stór og gróin lóð. Laust strax. V. 11,9 m. 7482 Sólheimar. Höfum nú fengið til sölu vel skipulagða rúml. 100 fm 4ra herb. íbúð á þess- um eftirsótta staö. Stórar suöursvalir. Glæsilegt útsýni. Mjög góð sameign. Ekkert áhv. V. 8,0 m. 7515 Alfheimar. Falleg og björt um 98 fm íbúð á 3. hæð. Parket og suöursvalir. Laus fljótlega. V. 7,4 m. 7530 Keilugrandi - glæsilegt út- sýni. Vorum að fá I sölu fallega 4ra herb. íbúð á 3. hæð frá götu í einu af þessum eftir- sóttu húsum. Húsið stendur á verðlaunalóð. Tilvalið fyrir barnafólk. Stutt er í skóla á öllum menntastigum. StaBði í fullb. bílgey.nslu fylgir. Ahv. 5,5 m. V. 8,9 m. 7516 3JAHERB. 4KS Nýbýlavegur - m. bílskúr. Rúmgóð og björt 3ja herb. íbúð á 2. hæð í góðu steinhúsi innarlega á Nýbýlaveginum. Yfirbyggðar suöursvalir. Góður bílskúr. V. 6,9 7525 2JAHERÐ. Vorum að fá í sölu vandað 138 fm hús á tveimur hæðum auk baðstofulofts. Húsið skiptist m.a. í stofu, sólstofu og þrjú herb. Húsinu fylgir 26 fm bílskúr (húsin tengjast saman á bílskúrunum). Vandaðar innr. og tæki. V. 12,6 m. 7528 4RA-6 HERB. "UHi Spóahólar - 4 svefnh. 5 herb. falleg endaíbúð á 2. hæð ásamt 23 fm bílskúr. Áhv. 3,9 millj. Ákv. sala. Gott útsýni. V. aðeins 7,9 m. 7403 Rekagrandi. 2ja herb. mjög fal- leg ibúð á 2. hæð. Parket. Suðursvalir. Ahv. 3.1 m. I hagst. lánum. V. 5,6 m. 7481 Framnesvegur - gullfalleg. Vorum að fá í sölu 50 fm 2ja herb. íbúð á 2. hæð : í góðu 6 íbúöa húsi. (búðin hefur öll verið stand- l sett á smekklegan hátt. Parket og flísar. Áhvíl. |! 3,4 m. V. 4,7 m. 7492 Laugarnesvegur-jarðh. M Falleg og björt um 52 fm (búö á jarðh. í nýlegu $ húsi staðsettu innst í botnlanga. V. 5,3 m. 7529 | ATVINNUHÚSNÆÐ! USB | Laugavegur - 3 rými. vorum að fá til sölu þrjú verslunar- og þjónusturými ofar- lega á Laugaveginum. Hér er um að ræða 111 fm, 78 fm og 134 fm rými ásamt tveimur stæðum í bílageymslu. Rýmin eru (leigu. Verð frá 3,5 m. 5397
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.