Morgunblaðið - 12.10.1997, Side 31

Morgunblaðið - 12.10.1997, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1997 31 FRÉTTIR Rússneskur Hamlet í bíósal MÍR RÚSSNESKA kvikmyndin Hamlet verður sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, sunnudag- inn 12. október kl. 15. Myndin er byggð á samnefndu leikriti Williams Shakespeares sem frumsýnt verður í Þjóðleikhús- inu annan í jólum. Kvikmyndin var gerð árið 1964 í leikstjórn Grígorís Kozintsévs og hlaut mikið lof á sínum tíma. I mynd- inni er flutt rússnesk þýðing skáldsins Borisar Pastemaks á verki Shakespeares, en textar eru á ensku. Tónlistin er eftir Dmitri Shostakovits. Með titil- hlutverkið, Hamlet, fer Innó- kentí Smoktúnovski, A. Vert- inskaja leikur Ófelía. Aðgangur er ókeypis. Fyrir lífið til styrktar Umhyggju SV ÖLULEIKHÚ SIÐ hefur ákveðið að halda aukasýningu á dansverkinu Fyrir lífíð eftir þaer Láru Stefánsdóttur og Auði Bjarnadóttur, í dag, sunnudag kl. 17. Aðgangseyrir að þessari aukasýningu er 1.500 kr. og rennur til Umhyggju, félags til stuðnings sjúkum börnum. Allir aðstandendur sýningarinnar gefa framlag sitt. Sýningin verður í Tjamarbíói. Dönsk bókaveisla í Eymundsson DÖNSK bókaveisla stendur til 5. nóvember í versluninni Ey- mundsson, Austurstræti. Á boð- stólum er það helsta sem stærsta danska bókaforlagið, Gyldendal, hefur gefið út árin 1996-97. Um er að ræða u.þ.b. 350 titla úr flestum bókaflokkum. Mánudaginn 20. október milli kl. 17-17.30 verður ein ástsælasta leikkona Dana, Ghita Norby, í verslunina og áritar bók sína „Mine egne veje“ sem kom út í fyrravor. Kvartett frá Ungverjalandi í Bústaðakirkju AÐRIR tónleikar Kammer- músíkklúbbsins verða í kvöld, sunnudag, í Bústaðakirkju kl. 20.30. Þar kemur fram Kodály- kvartettinn frá Ungveijalandi og flytur verk eftir Joseph Haydn, Zoltán Kodály og Jo- hannes Brahms. Kvarettinn skipa Attila Falvay, Tamás Szabo, Gábor Fias og János Devich. Afmælishátíð Félags harmoníkuunnenda FÉLAG harmoníkuunnenda í Reykjavík er að hefja sitt 21. starfs- ár. Af því tilefni verður haidin 20 ára afmælishátíð í Súlnasal Hótels Sögu föstudaginn 17. október nk. „Til hátíðarinnar kemur heims- meistarinn í harmonikuleik árið 1996, Lelo Nika, ásamt þremur júgóslav- neskum félögum sínum og munu þeir halda tónleika á hátíðinni og taka þátt í dansspilamennsku. Hljóm- sveit félagsins undir stjórn Þorvaldar Bjömssonar mun einnig leika nokkur lög ásamt ýmsu öðra skemmtilegu. Vetrarstarfíð verður með hefð- bundnu sniði að öðra leyti í vetur. Hljómsveit félagsins æfir einu sinni í viku og kemur fram við ýmis tæki- færi. Skemmtifundir verða eins og ver- ið hefur fyrsta sunnudag flesta mán- uði vetrarins. Dansleikir félagsins verða a.m.k. tveir, annar í janúar og hinn í maí. Einnig verður haldin árshátíð, væntanlega í mars,“ segir í fréttatil- kynningu frá Félagi harmonikuunn- enda. BÚIÐ OG STARFIÐ í BANDARÍKJUNUM 55.000 innflytjendaóritanir (Green Card) eru í boði í nýju Ríkishappdrætti "U.S. Government Lottery". Opinbert happdrætti, ókeypis þóttoka. LOKAFRESTUR: 14. NOVEMBER 1997 Upplýsingnr: Sendið einungis póstkort með eigin nafni og heimilisfangi til: NATIONALSSr VISA SERVICt 4200 WISCONSIN AVENUE N.W. WASHINGTON, D.C. - 20016 U.S.A. FAX 00 1 202 298-5601 - Sími 00 1 202 298-5600 www.nationalvisocenter.com ©19G7 IMMIGRATtON SERVICES arnmmmmmmmmmmmmmimmammmm Norðurtún — einb. — Álftanesi IIHllllMHMHHBI'Hj rrinH HfA'll' iwriww—w Suðurgata — 4ra Vogar, Vatnsleysuströnd — engin útborgun Skemmtileg efri hæð í tvíb. 4 svefn- herb. o.fl. Þó nokkuð endurn. eign að innan, en þarfnast einhverrar lagfæringar að utan. Áhv. 4,2 millj. lán, en íb. fæst með yfirtöku lána á aðeins 4,2 millj. 26861 Glæsil. ca 150 fm einlyft einb. auk 47 fm bílsk. á þessum vinsæla stað. Parket. 5 svefnherþ. Hiti I plani. Ræktaður garður. Fullb. eign. Verð 13,8 millj. 31394. Hjallabraut 33 — Hf. — Eldri borgarar Nýkomin glæsileg 3ja herb. 94 fm endaíb. á 1. hæð í þessu vandaða húsi. Tvennar svalir. Vandaðar innr. og gólfefni. Öll þjónusta við hendina. Húsvörður. Eign í sérflokki. Verð 9,2 millj. 50824. Hjallabraut - Hf. - 4ra — Laus strax Mjög falleg 135 fm endaíb. á efsfu hæð í góðu tjölb. Suðursv. Sérþvottaherb. Frábært útsýni. Áhv. hagst. lán. Verð aðeins 7,9 millj. 25974. Nánari upplýsingar gefur Hraunhamar fasteignasala, Bæjarhrauni 22, Hafnarfirði. sími 565 4511. Eitt blað fyrir alla! - kjarni málsins! Sérhæfð fasteigna- sala fyrir atvinnu- og skrifstofu- húsnæði STDREIGN FASTEIGNASALA Austurstræti 18 sími 55 - 12345 Arnar Sölvason, sölumaður Jón G. Sandholt, sölumaður Gunnar Jóh. Birgisson hrl. löggildur fasteignasali Sigurbjörn Magnússon hrl. löggildur fasteignasali MATVARA - SÖLUTURN - MYNDBANDALEIGA - GRILL - O.FL. Til leigu glæsilegt verslunarhúsnæði ( Arnarsmára 32, Kópavogi (Nónhæð). Húsnæðið er til afhendingar strax. Fullfrágengin lóð, hellulögð og malbikuð. Næg bílastæði. Á lóðinni er Olís með Ó.B. (ódýrt bensín. Einnig er hraðbanki í húsnæðinu. Sala á eigninni kemur einnig til greina. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. Guðrækni og bænalíf Kynntar verða bænahefðir og rætt um bænina sem andardrátt trúarinnar (2x2 tímar). Kennari: Séra Guðrún Edda Gunnardóttir, sóknarprestur. Tími: Miðvikudagur 5. nóv. kl. 18-20 og laugardagur 8. nóv. kl. 10-12. Innritun og upplýsingar í síma 562 1500, Leikmannaskóli kirkjunnar. Prófkjör Sjálfstæöisflokksins í Reykjavík 24. og 25. október 1997 Kosningaskrífstofan er að Suðurgötu 7. Opið virka daga kl. 15-22, laugardaga og sunnudaga kl. 13-18. Símar: 561-7640 og 561-7641 Stuðningsmenn Júlíus Matvæladagur MNÍ 1997 Matvæli á nýrri öld Laugardaginn 18. október nk. stendur Matvæla-og næringarfræðingafélag Islands fyrir óriegum Motvæladegi. Yfirskrift dagsins er „Matvæli ó nýrri öld". Fjallað verður um líftækni í matvælaiðnaði, möguleika sem í henni felast og nýleg hugtök eins og „novel foods'1- nýfaeði og „functional foods" - markfæði. Leitast verður við að nólgast og skýra þessi hugtök frá sjónarhóli vísindamanna, heilbrigðisyfirvalda, neytenda og siðfræðinnar. I hádegishléi verður verðlaunaafhending. Fjöregg MNÍ, sem gefið er af Samtökum Iðnaðarins og hannað hjá Gleri í Bergvík, er veitt fyrir lofsvert framtak á matvælasviði. Öllum er heimilt að koma með tilnefningar til verðlaunanna. Ráðstenan er opin öllum sem áhuga hafa á málefninu. Tími: Laugardagur 18. oktober 1997, kl. 9.00 - 15.00 Staður: Hótel Saga, þingsalur - A Róðstefnustjóri: Jónína Stefánsdóttir, matvælafræðingur Ráðstefnugjaid: Dagskrá Kr. 3.000,- (innifalin ráðstefnugögn, hádegisverður,kaffi og meðlæti) 9:00-9:30 Skráning 9:30-9:40 Setning Dr. Sigmundur Guðbjarnason, prófessor, HÍ 9:40-10:00 Sögulegt yfirlit - líftækni í matvælaframleiðslu Dr. Magnús Már Kristjánsson, matvæ/afræðfngur, Raunvísindastofnun Hl 10:00-10:20 Erfðabreytingar í þágu matvælaiðnaðar Dr. Ágúsla Guðmundsdóttir, prófessor, HÍ 10:20-10:50 Kaffihlé 10:50-11:10 Lög og reglur um nýfæði (novel foods) og erfðabreyttar lífverur Elín Guðmundsdóttir, matvælafræðingur, Hollustuvernd rikisins 11:10-11:30 Merking og markaðssetning nýfæðis og markfæðis (functional foods) Jón Gíslason, forstöðumaður, Hollustuvernd ríkisins 11:30-11:50 Viðhorf neytenda Jóhannes Gunnarsson, framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna 11.50-13:20 Matarhlé Afhending Fjöreggs 13:20-14:00 Þörungar sem markfæði Dr. Gunnar Ólafsson, lífefna- og þörungafræðingur, Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins 14:00-14:20 Er óhætt að neyta nýfæðis? Dr. Christer Andersson, eiturefnafræðingur, sænska motvælastofnunin (SLV) 14:20-14:40 Matur er manns gaman Dr. Mikael M. Karlsson, prófessor, HÍ 14:40-15:00 Somantekt og umræður ÞáHtaka tilkynnist til Ástfríðar Sigurðardóttur eða Elínar Guðmundsdóttur hjá Hollustuvernd ríkisins. Sími: 568 8848 Fax: 568 1896 fyrir 16. oktober. Blað allra landsmanna! -kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.