Morgunblaðið - 19.11.1997, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 19.11.1997, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. NÓVEMBER 1997 43 Tommi og Jenni Smáfólk © 1997 United Feature Synd*cale. inc. /O- K I THINK IT'5 60IN6 TO > RAIN..I HATE WALKIN6 UP ALL TH05E HILL5..THE 0A6 15 100 HEAV'Ó. MY FEET HURT..ANP l'M AFRAIP OF 5NAKE5 INTHE R0U6H..S0 I OON'T LUANT TO / k CADDIE ANVMORE.. Á REALLV ? LUHY? Ég held að það sé að koma rigning ... mér er illa við að ganga upp allar þess- Jæja? Af hverju? ar hæðir ... pokinn er of þungur ... mér er illt í fótunum ... og ég er hrædd við snáka á óslegna svæðinu ... svo að ég vil ekki lengur vera golfsveinn ... BREF TIL BLAÐSINS Kringlan 1 103 Reykjavík • Sími 5691100 • Símbréf 569 1329 Mataræði á villigötum _ Frá Páli Stefánssyni: Á FERÐUM mínum um heiminn hef ég keypt og lesið fjöldann af bókum um helstu áhugamál mín, þar á meðal um næringarefnafræði og líffræði, sem vekja fleiri spurn- ingar en svör. Það er svo margt sem við ekki vitum enn þá. En heilsu- leysið og biðraðirnar eftir að kom- ast að eru staðreynd á Vesturlönd- um. Enda lítið um fyrirbyggjandi aðgerðir. Athyglin beinist nú eink- um að frumefnunum og þætti þeirra. Eftri margra ára dvöl í Noregi, þar sem meðallífslíkur karla hafa minnkað um 4 ár, þrátt fyrir að Norðmenn séu nú ekki þekktir fyrir að hreyfa sig lítið, þá kynni ef til vill skýringarnar á síversnandi heilsufari þerira og um allan hin vestræna heim vera að finna í mat- aræðinu að mínu mati. Nútímafólk hreinlega étur í sig hörgulsjúk- dóma, sjúkdóma sem voru fátíðir í byrjun aldarinnar. Allt þrátt fyrir heilsubúðir sem aldrei fyrr, fullar af vítamínum og öðrum heilsuvör- um. Meira og meira af grænmeti, alls slags korni og ávöxtum í mat- vörubúðunum. Líf og heilsa er það dýrmætasta, sem við eigum, en vandasamt reyn- ist mörgum með að fara eins og dæmin sanna. Það er nefnilega mjög vanda- samt að viðhalda hollu mataræði, auk þess sem múgsefjun hefur haft sín áhrif, svo sem kólesteról- hræðsla og áróður fyrir aknu grænmetisáti til að sjá við offitu. Það er orðið nokkuð augljóst, að auk vítamínanna, þurfa frumur lík- amans, fjöldann allan af frumefn- um og er þegar staðfest þörf á yfir 30 þeirra. Þessi frumefni virka m.a. sem hvatar á lífræn ferli í lík- amanum, t.d. eitt þeirra, sink, tek- ur þátt í yfir 300 efnahvörfum. Ef við skoðum lífkeðjuna í sjó og á landi, en frumefnin koma úr sjónum með 65 þeirra uppleyst og úr jarðveginum, þá eykst magn frumefnanna upp á við í lífkeðjunni í sjó, öfugt við á landi. Og það sem verra er, er að með tilbúnum áburði, þar sem fáum frumefnum er skilað til jarvegsins aftur, hefur samsetn- ing hans breyst. Þess vegna er slíkt ræktað græn- meti með bæði langtum minna og aðrar samsetningar frumefna, en áður en jarðvegurinn var nýttur til ræktunar. Grænmetisætur, sem oft halda , að þeirra mataræði sé hið eina rétta, eiga á hættu að fá ýmis hörgulein- kenni, sem rekja má til vannæring- ar á frumefnum eins og t.d. járni. Þá hefur nútíma verksmiðjuvinnsla matvæla einnig í för með sér minnk- un á magni frumefna. Matur án allra milliliða er því hollastur eins og fyrrum. Hin mikla sykurneysla í dag er þess valdandi, að við fáum færri og færri hitaeiningar úr holl- um mat sem um leið innihéldi lífs- nauðsynleg frumefni. En það er ekki sama með frumenfin og vítam- ínin, sem oft er óhætt að taka í stærra mæli en þörf er á. Frumefn- in flest þarf í mjög litlu magni og innbyrðis magn þeirra er líka afger- andi fyrir heilsuna. Aukning á magni frumefnanna veldur fljótt eituverkunum. Þess vegna virðist vænlegast að fá þau úr fæðunni, þar sem þau eru í réttu innbyrðis magni og líkaminn á auðveldlega með að taka þau til sín. Það virðist því fátt slá út fiskmeti, lambakjöt og slátur, auk lýsis eða bara smjör og egg. PÁLL STEFÁNSSON efnaverkfræðingur, Osló. Allt efni sem birtist í Morgunblaðinu og Lesbók er varðveitt i upplýsinga- safni þess. Morgunblaðið áskilur sér rétt til að ráðstafa efninu þaðan, hvort sem er með endurbirtingu eða á annan hátt. Þeir sem afhenda blaðinu efni til birtingar teljast samþykkja þetta, ef ekki fylgir fyrirvari hér að lútandi. KYNNING I NES- APÓTEKI EIÐISTORGI Á MORGUN, FIMMTUDAG 20/11 KL. 14-18 Þrjár góðar lúxusprufur fylgja kaupum á Lift Activ; áhrifaríka kreminu gegn hrukkum* VICHYI heilsuunð Húo/mmmm Fíf-'it. f:\n%rjnyu í anót^kurn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.