Morgunblaðið - 19.11.1997, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 19.11.1997, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. NÓVEMBER 1997 49 FÓLK í FRÉTTUM ►ÆVINTÝRIÐ um Oskubusku naut gríð- arlegra vinsælda þeg- ar ný sjónvarpsmynd sem gerð er eftir ævintýrinu var sýnd í Bandaríkjunum á sgnnudaginn var. Hvorki meira né minna en 60 millj- ónir áhorfenda fylgdust með myndinni, sem er með Brandy og Whitney Hou- ston í aðalhlut- verkum. En það segir ekki alla sög- una. Þegar upprunalega sjónvarps- myndin um Oskubusku með Julie Andrews var sýnd í beinni útsendingu á CBS-sjón- varpsstöðinni árið 1957 sátu 107 milljónir stjarfar við sjónvarps- skjáinn. „Julie Andrews fékk tvímæla- laust 107 milljónir áhorfenda, sem er ótrúleg tala á hvaða mælikvarða sem er, - þá bjuggu aðeins 170 milljónir í Bandaríkj- unum,“ segir talsmaður Rogers og Hammerstein, sem gerðu nýju myndina. „En að sjálfsögðu verður að taka með í reikninginn að i þá daga stóð valið aðeins um fjórar sjónvarpsstöðvar en ekki fimm- tíu. Áhorfið er því algjörlega ósambærilegt." BRANDY í hlutverki Oskubusku. • • Oskubuska vinsælt siónvarps- efni MYNDBÖND Hættulegur sannleikur Skuggasamsærið (Shadow Conspiracy)___________ S|MMiiiiiin.y nd ★ Framleiðendur: Terry Collis. Leik- stjóri: George P. Cosmatos. Handrits- liöfundar: Adi Kasan og Bic Gibbs. Kvikmyndataka: Buzz Fettshanks IV. Tónlist: Bruce Broughton. Aðalhlut- verk: Charlie Sheen, Linda Hamilton, Donald Sutherland, Ben Gazzara. Stephen Lang, Sam Waterston. 100 mín. Bandaríkin. Myndform 1997. Út- gáfudagur: 11. nóvember. Myndin er bönnuð börnum innan 16 ára. SÖGUÞRÁÐURINN í þessari mynd er svo margnotaður að varla þarf að geta hans hér. í myndinni takast góðu gæjarnir, sem eru að þessu sinni Charlie Sheen og Linda Ha- milton, á við hin illu öfl, sem virð- ast hafa ótak- markað vald. Til þess að eyði- leggja ekkert mun ég ekki nefna þá sem eru á bandi hins illa en mig grunar samt að nær allir sem horfa á þessa mynd komist að því á fyrstu mínútum hennar. Ef einhver frum- leg efnistök væi-u notuð gæti mað- ur fyrirgefið myndinni nokkrar af þeim hundruðum klisja sem hún notast við í framrás sögunnar, en handritshöfundarnir virðast ekki vera með neitt frumlegt bein í lík- amanum. Spennuatriðin í myndinni koma með taktföstu millibili og eru gerð af svo miklu áhugaleysi að teljarinn á mynbandstækinu var meira spennandi og vissulega frumlegri. Leikurinn í myndinni er yfir höfuð hræðilegur. Charlie Sheen hefur sokkið í svo mikla lág- kúru undanfarin ár að maður trúir því varla að þetta sé sami maður- inn og lék í „Platoon". Linda Ha- milton er vannýtt í hlutverki fréttakonu sem þefar uppi hið aug- ljósa samsæri. Aðrir leikarar standa sig allir með tölu hrikalega illa og þá sérstaklega gömlu brýnin Ben Gazzara og Donald Suther- land. George P. Cosmatos er einn af lakari leikstjórum Bandaríkj- anna en hann á að baki myndir eins og „Christopher Columbus“ og „Tombstone" og hann sýnir vel fram á hæfileikaleysi sitt með þess- ari mynd. Ottó Geir Borg m Legghlífar - Sterkar - Vatnsheldar - Tvöfaldur rennilás Litir: Rauðar/svartar Bláar/svartar Verð kr. 3.690 Mikið úrval af gönguskóm ÚTIVISTARBÚÐIN við Umferðarmiðstöðina, sími 551 9800 http://www.mmedia.is/ sporti t-r m.a. reyktur lax, rækjur, hangikjöt, lifrarkæfa, drottningaskinka, fleske steg, reykt grísaiæri, súkkulaðikaka, ris a la mandle, jólaís, konfekt. Dansleikur og jólastuð með Stjórninni. </^yy<r/ ve/Aomin Pantið borð tímanlega (lausum dögum er að fækka) Verö kr. 2.850,- Boröapantanir #1^ Hverfisgötu 19 Sími: 551 9636 Fax: 551 9300 Erfíðttr vínnudagur að bakí? Það er fátt þægilegra en að hvílast í sjónvarpssófunum frá Lazy-BOY® 5QB0Í5 Þriggjo, MRla ^jónvArpBjJófli meðs hottH > q g. hJ & tafpt n dt í < mi CtjiÞ bo Ht i HnlItindlibakQðskemUlátendum. ÞrjggjR, saetn. sjonuarpesafl; meö- bojói.og blnðngrind í mifliu.bnkii HállhndlbalCQflsHennlluÝ.andumi smitb sJfiiivflrpssQfii mttö hoWHi qgi sRuffum: á> millli HÚSGAGNAHÖLUN Bíldshöföi 20-112 Rvík - S:510 8000 Q)g>iíd) miiauiidlaig;ai ttlil) Sllmjttttuidlatgja! f-tiát lt.ll. fi<fcaitmídla;®a) fióáí fell 9)- frtiái Itel! 11 BILATORG FIINAHOFDA 1 S. 587-7777 VW Golf GL 1800 árg. ‘96, græn- sans., sjálfsk. ek. 33 þús. kin. Verð 1.260.000. Skipti. Ford Escort 1400 CLX árg. ‘96, hvítur, 5 dyra, beinsk., samlæsing, álfelgur, spoiler, ek. 30 þús. km. Verð 1.150.000. Skipti. Pcugeot 406 SR árg. ‘97, vínrauður, beinsk., 4ra dyra, fjarstýrðar samlæs- ingar, ek. 12 þús. lan. Vcrð 1.390.000. Skipti. Dodgc Ram 2500 SLT Pickup 6,21 Cummins dísel Turbo árg. ‘96, 6 manna, hús, rafm. í rúðum. sam- læsing, crus, sjálfsk., krómfelgur, ek. 23 þus. km. Vcrð 3.250.000. Arnþór Grétarsson sölumaður Nissan Patrol 2800 díscl Turbo árg. ‘96, gnensans., toppeintak, upph.. 33p dckk, álfclgur, skíðabogar, rahn. í rúðum, samlæsing, ek. aðeins 27 þús. km. Verð 3.390.000. Sldpti ath. Nissan Patrol SLX 2800 dísel Turbo árg. ‘9?, svartur, upph. á 33“ dekkjum og álfcjgur, sainlæsing, rafm. í rúðum. Okcyrður. Nýr oíll. Verð 3.650.000 stgr. VANTAR ALLAR GERÐIR BILA A SKRA - VISA OG EURO RAÐGREIÐSLUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.