Morgunblaðið - 19.11.1997, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 19.11.1997, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. NÓVEMBER 1997 45 ÍDAG BRIDS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson í SPILI dagsins eru tólf ’slagir á borðinu, hvort heldur í hjörtum eða gröndum. En það er ævin- týri líkast að sjá hvernig þrettándi slagurinn mynd- ast: Nnnlur ♦ 1065 ▼ D1083 ♦ ÁK8 + ÁG2 Vestur Austur ♦ KG84 ♦ D732 V 7 lllll V 5 ♦ DG104 1 11111 ♦ 7532 ♦ K875 ♦ 10932 Suður ♦ Á9 V ÁKG9642 ♦ 96 ♦ D4 Útspil: Tíguldrottning. Útspilið er tekið og laufgosa svínað fljótlega. Síðan er hjörtunum spilað fram í rauðan dauðann. Hér er staðan þegar suður á enn tvö hjörtu í holu: Norður ♦ 106 V - ♦ Á8 ♦ Á2 Vestur Austur ♦ KG ♦ D73 V - ♦ GIO II y ♦ - ♦ K8 ♦ 1093 Suður ♦ Á9 V 42 ♦ 9 ♦ D Hjarta er spilað áfram og vestur verður að afsala sér „lengdarvaldi" á öðr- um svarta litnum; hendir til dæmis spaðagosa. Úr borði fer þá spaðatía. í síðasta hjartað má vestur ekki henda spaðakóng, (þá verður spaðanían slag- ur með svíningu), svo hann kastar laufáttu. Tíg- ulátta blinds hefur gegnt sínu hlutverki og víkur af vettvangi. Austur er nú einn um að valda svörtu litina, og þvingast næst þegar sagnhafi spilar tígli á ásinn. Það er eftirtektarvert að laufkóngur vesturs er virkt spil, þar eð suður er með drottninguna heima. Þess vegna var mikilvægt að spila litlu laufi á gos- ann, en ekki drottning- unni. MÁ ÉG hringja í þig eft- ir smástund? Það stend- ur ekki vel á hjá mér núna. JÁ, en kæri forstjóri, fötin eru sérhönnuð með það í huga að fólk biðji ekki um launahækkun. Með morgunkaffinu Ljósmyndir Rut. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 16. ágúst í Bessastaða- kirkju af sr. Pálma Matthíassyni Sigríður Þorfinnsdóttir og Elías Guðmundsson. Heimili þeirra er að Eyrarholti 3, Hafnarfirði. Með þeim á myndinni eru börn þeirra Helga Guðný og Vilhjálmur Grétar. HÖGNIIIREKKVÍSI „ \Jeit einhver hvCL& jeUtbkQj^ Sf/f /AÁRA afmæli. í dag, O vr in i ð v i k u d agi n n 19. nóvember, er sextugur Ingvi Rúnar Einarsson, skipstjóri, Klettagötu 8, Hafnarfirði. Eiginkona hans er Magnea Jó- hannesdóttir. Ingvi er að heiman vegna starfa. Ljósmyndir Rut. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 16. ágúst í Árbæjar- kirkju af sr. Guðmundi Þorsteinssyni Eva Bald- ursdóttir og Hjörleifur Gunnarsson. Heimili þeirra er að Jöklaseli 21, Reykjavík. Ljósm. Rut. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 7. júní í Háteigs- kirkju af sr. Tómasi Sveins- syni Rósamunda Sævars- dóttir og Sveinn Þórar- insson. Heimili þeirra er að Funalind 3, Kópavogi. Ljósmyndastoía Páls, Akureyri. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 9. ágúst í Þórodds- staðakirkju af sr. Arnaldi Bárðarsyni Svanhildur Krisljánsdóttir og Arn- grímur Páll Jónsson. Heimili þeirra er á Grana- stöðum í Köldukinn. Árnað heilla STJ ÖRNUSPÁ c f t i r F r a n c e s I) r a k c SPORÐDREKI Afmælisbam dagsins: Þú ert hugvitssamur og gefur þig allan íþaðsem þú hefur áhuga á. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Fáguð framkoma þín kem- ur sér vel í viðskiptum og þú gætir fundið nýjar leiðir og gert samninga ef þú heldur rétt á málum. Naut (20. apríl - 20. maí) l^ Láttu það ekki trufla fyrir- ætlanir þínar, þótt einhverj- ir geti ekki gert upp hug sinn. Rómantíkin blómstrar hjá einhleypum. Tvíburar (21.maí-20.júní) Ef þú ert í uppreisnarhug og vilt láta til skarar skríða, ættirðu að kæla þig niður og bíða betri tíma. Skoðaðu málið í einrúmi. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Gerðu ekkert vanhugsað í fjármálunum. Ef þig dauð- langar til einhvers skaltu gera ráðstafanir í tíma. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þú ert eitthvað tvístígandi í dag yfir heimilismálunum og ættir að ræða við ástvini þína í rólegheitum í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) át Það gengur allt samkvæmt áætlun hjá þér og kvöldinu væri vel varið í að taka á móti góðum gestum. Vog (23. sept. - 22. október) Ef eitthvað gengur á aftur- fótunum í vinnunni, skaltu læra af mistökunum og gera betur næst. Njóttu samvista við ástvini í kvöld. Sþorðdreki (23. okt. -21. nóvember) Þú átt ekki í vandræðum með að koma skoðunum þínum á framfæri ef þú leyfir þér aðeins að njóta þín. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) & Þú skalt vera á verði í við- skiptum, því ekki eru allir jafn heiðarlegir. Þú gætir kynnst áhugaverðu fólki í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Þú hefur nokkuð góða dóm- greind í fjármálum og veist að stundum borgar sig að bíða eftir að rétta augna- blikið renni upp. Vatnsberi (20.janúar- 18.febrúar) ðh Það gæti skilað sér, að ræða hugmyndir sínar við rétta aðila Ræktu skyldur þínar við heimilið í kvöld. Fiskar (19.febrúar-20. mars) !£* Þú mátt búast við að breyt- ing verði á fyrirætlun þinni en skalt ekki sýta það. Not- aðu tímann til að koma þér á framfæri. Stjörnuspána á ad lesa sem dægraðvöl. Hún er ekki byggð á traustum grunni vísindalegra staðrevnda. STEINAR WAAGE Domus Medica 551 8519 Kringlunni 568 9212 Toppskórinn 552 1212 Mikið úrval af spariskóm á stráka Verð kr. 2.495 Tegund 2117 í stærðum 22-34 20% afsláttur af öllum OROBLU sokkabuxum miðvikudaginn 19. nóv kl. 14.00 -18.00 SKEIFAN 8.(v/hliðina á Vogue) SÍMI 588 1444 Gestaleikur frá Þjóðle íslenskur texti List leikhússins í algleymi Sýning sem hlotið hefur fjölda verðlauna og viðurkenninga Leikstjóri: Rimas Tuminas ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ 551 1200 V
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.