Morgunblaðið - 19.11.1997, Síða 45

Morgunblaðið - 19.11.1997, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. NÓVEMBER 1997 45 ÍDAG BRIDS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson í SPILI dagsins eru tólf ’slagir á borðinu, hvort heldur í hjörtum eða gröndum. En það er ævin- týri líkast að sjá hvernig þrettándi slagurinn mynd- ast: Nnnlur ♦ 1065 ▼ D1083 ♦ ÁK8 + ÁG2 Vestur Austur ♦ KG84 ♦ D732 V 7 lllll V 5 ♦ DG104 1 11111 ♦ 7532 ♦ K875 ♦ 10932 Suður ♦ Á9 V ÁKG9642 ♦ 96 ♦ D4 Útspil: Tíguldrottning. Útspilið er tekið og laufgosa svínað fljótlega. Síðan er hjörtunum spilað fram í rauðan dauðann. Hér er staðan þegar suður á enn tvö hjörtu í holu: Norður ♦ 106 V - ♦ Á8 ♦ Á2 Vestur Austur ♦ KG ♦ D73 V - ♦ GIO II y ♦ - ♦ K8 ♦ 1093 Suður ♦ Á9 V 42 ♦ 9 ♦ D Hjarta er spilað áfram og vestur verður að afsala sér „lengdarvaldi" á öðr- um svarta litnum; hendir til dæmis spaðagosa. Úr borði fer þá spaðatía. í síðasta hjartað má vestur ekki henda spaðakóng, (þá verður spaðanían slag- ur með svíningu), svo hann kastar laufáttu. Tíg- ulátta blinds hefur gegnt sínu hlutverki og víkur af vettvangi. Austur er nú einn um að valda svörtu litina, og þvingast næst þegar sagnhafi spilar tígli á ásinn. Það er eftirtektarvert að laufkóngur vesturs er virkt spil, þar eð suður er með drottninguna heima. Þess vegna var mikilvægt að spila litlu laufi á gos- ann, en ekki drottning- unni. MÁ ÉG hringja í þig eft- ir smástund? Það stend- ur ekki vel á hjá mér núna. JÁ, en kæri forstjóri, fötin eru sérhönnuð með það í huga að fólk biðji ekki um launahækkun. Með morgunkaffinu Ljósmyndir Rut. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 16. ágúst í Bessastaða- kirkju af sr. Pálma Matthíassyni Sigríður Þorfinnsdóttir og Elías Guðmundsson. Heimili þeirra er að Eyrarholti 3, Hafnarfirði. Með þeim á myndinni eru börn þeirra Helga Guðný og Vilhjálmur Grétar. HÖGNIIIREKKVÍSI „ \Jeit einhver hvCL& jeUtbkQj^ Sf/f /AÁRA afmæli. í dag, O vr in i ð v i k u d agi n n 19. nóvember, er sextugur Ingvi Rúnar Einarsson, skipstjóri, Klettagötu 8, Hafnarfirði. Eiginkona hans er Magnea Jó- hannesdóttir. Ingvi er að heiman vegna starfa. Ljósmyndir Rut. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 16. ágúst í Árbæjar- kirkju af sr. Guðmundi Þorsteinssyni Eva Bald- ursdóttir og Hjörleifur Gunnarsson. Heimili þeirra er að Jöklaseli 21, Reykjavík. Ljósm. Rut. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 7. júní í Háteigs- kirkju af sr. Tómasi Sveins- syni Rósamunda Sævars- dóttir og Sveinn Þórar- insson. Heimili þeirra er að Funalind 3, Kópavogi. Ljósmyndastoía Páls, Akureyri. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 9. ágúst í Þórodds- staðakirkju af sr. Arnaldi Bárðarsyni Svanhildur Krisljánsdóttir og Arn- grímur Páll Jónsson. Heimili þeirra er á Grana- stöðum í Köldukinn. Árnað heilla STJ ÖRNUSPÁ c f t i r F r a n c e s I) r a k c SPORÐDREKI Afmælisbam dagsins: Þú ert hugvitssamur og gefur þig allan íþaðsem þú hefur áhuga á. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Fáguð framkoma þín kem- ur sér vel í viðskiptum og þú gætir fundið nýjar leiðir og gert samninga ef þú heldur rétt á málum. Naut (20. apríl - 20. maí) l^ Láttu það ekki trufla fyrir- ætlanir þínar, þótt einhverj- ir geti ekki gert upp hug sinn. Rómantíkin blómstrar hjá einhleypum. Tvíburar (21.maí-20.júní) Ef þú ert í uppreisnarhug og vilt láta til skarar skríða, ættirðu að kæla þig niður og bíða betri tíma. Skoðaðu málið í einrúmi. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Gerðu ekkert vanhugsað í fjármálunum. Ef þig dauð- langar til einhvers skaltu gera ráðstafanir í tíma. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þú ert eitthvað tvístígandi í dag yfir heimilismálunum og ættir að ræða við ástvini þína í rólegheitum í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) át Það gengur allt samkvæmt áætlun hjá þér og kvöldinu væri vel varið í að taka á móti góðum gestum. Vog (23. sept. - 22. október) Ef eitthvað gengur á aftur- fótunum í vinnunni, skaltu læra af mistökunum og gera betur næst. Njóttu samvista við ástvini í kvöld. Sþorðdreki (23. okt. -21. nóvember) Þú átt ekki í vandræðum með að koma skoðunum þínum á framfæri ef þú leyfir þér aðeins að njóta þín. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) & Þú skalt vera á verði í við- skiptum, því ekki eru allir jafn heiðarlegir. Þú gætir kynnst áhugaverðu fólki í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Þú hefur nokkuð góða dóm- greind í fjármálum og veist að stundum borgar sig að bíða eftir að rétta augna- blikið renni upp. Vatnsberi (20.janúar- 18.febrúar) ðh Það gæti skilað sér, að ræða hugmyndir sínar við rétta aðila Ræktu skyldur þínar við heimilið í kvöld. Fiskar (19.febrúar-20. mars) !£* Þú mátt búast við að breyt- ing verði á fyrirætlun þinni en skalt ekki sýta það. Not- aðu tímann til að koma þér á framfæri. Stjörnuspána á ad lesa sem dægraðvöl. Hún er ekki byggð á traustum grunni vísindalegra staðrevnda. STEINAR WAAGE Domus Medica 551 8519 Kringlunni 568 9212 Toppskórinn 552 1212 Mikið úrval af spariskóm á stráka Verð kr. 2.495 Tegund 2117 í stærðum 22-34 20% afsláttur af öllum OROBLU sokkabuxum miðvikudaginn 19. nóv kl. 14.00 -18.00 SKEIFAN 8.(v/hliðina á Vogue) SÍMI 588 1444 Gestaleikur frá Þjóðle íslenskur texti List leikhússins í algleymi Sýning sem hlotið hefur fjölda verðlauna og viðurkenninga Leikstjóri: Rimas Tuminas ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ 551 1200 V

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.