Morgunblaðið - 11.12.1997, Side 73

Morgunblaðið - 11.12.1997, Side 73
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1997 73 BRIPS Umsjön Guömundur Páll Arnarson NORÐMENNIRNIR Hel- ness og Helgemo eru vand- virkir vamarspilar. Hér eru þeir í AV í vörn gegn fjóram spöðum. í suðursætinu er Daninn Christiansen, en spilið er frá undanúrslitum HM í Túnis: Suður gefur; NS á hættu. Norður ♦ 5 ¥ KG42 ♦ K87653 ♦ 94 Vestur Austur ♦ K97 ♦ Á6 ¥ D10953 IIIHI ¥ Á876 ♦ Á2 111111 ♦ DG9 ♦ 1075 ♦ G632 Suður ♦ DG108432 ¥ - ♦ 104 ♦ ÁKD8 Sagna er ekki getið í mótsblaðinu að öðra leyti en því að Helness í vestur doblaði fjóra spaða. Hann kom síðan út með tígulás. Sagnhafí á níu slagi og það era gildrar í vöminni við hvert fótmál. Heiness skipti yfir í trompsjöu í öðr- um slag, enda hugsanlegt að sagnhafi gæti nýtt sér tromphundinn í borði til að stinga lauf. Helgemo drap á ásinn og spilaði laufi. Christiansen tók með ás og sótti trompkónginn. Nú virðist vörnin hljóta að fá slag á lauf í lokin, en ekki er allt sem sýnist. Ef Hel- ness spilar til dæmis lauftíu eða trompi til baka, þving- ast austur í Jáglitunum í lokastöðunni. í stöðunni er nauðsynlegt að spila tígli til að skera á sambandið við blindan. Og það gerði Hel- ness. Christiansen drap, fór heim á lauf og renndi niður ölium trompunum. Talning- in var í lagi hjá Norðmönn- unum og í lokastöðunni henti Helgemo hjartaás til að halda í gosann annan í laufi. Einn niður. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Sam- þykki afmælisbams þarf að fylgja afmælis- tilkynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstj- @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1,103 Reykjavík. ÍDAG ÁRA afmæli. í dag, fimmtudaginn 11. desember, verður sjötugur Friðgeir Kristjánsson, húsasmíðameistari, Arn- arheiði 2, Hveragerði. Eiginkona hans er Jórunn Gottskálksdóttir. Þau hjónin taka á móti gestum laugardaginn 13. desember frá kl. 15 í Golfskála Golf- klúbbsins í Gufudal við Hveragerði. Ljósmyndastofa Suðurlands. BRÚÐKAUP. Gefin vora saman 21. júní í Stokkseyr- arkirkju af sr. Úlfari Guð- mundssyni Guðný Rúna Bjarkarsdóttir og Stefán Ragnar Magnússon. skAk Umsjðn Margeir Pétursson HVÍTUR leikur og vinnur STAÐAN kom upp á af- mælismóti skákfélagsins í Asker í Noregi í nóvember. Norski stórmeistarinn Ein- ar Gausel (2.540) var með hvítt og átti leik, en Daninn Bjarke Kristensen (2.430) hafði svart. 38. Bxh6! - Rxe4 (Eftir 38. - gxh6 39. Hg8+ - He8 40. Hxe8+ - Kxe8 41. Hg8+ - Ke7 42. Hg7+ fell- ur svarta drottningin) 39. Hxg7 - Dc3 40. Hg8+ - He8 41. Hxe8+ - Kxe8 42. Hg8+ - Ke7 43. Bf8+ - Kd8 44. Bxd6 mát Úrslit á mótinu urðu: 1.-3. Gausel, Peter Heine Nielsen, Danmörku og Mik- hail Rytsjagov, Lettlandi 6 v. af 9 mögulegum, 4. Djur- huus, Noregi 5 v. 5.-6. Bjarke Kristensen og Johan Hellsten, Svíþjóð 4 7» v., 7.-8. Igor-Alexandre Nat- af, Frakklandi og Berge Östenstad, Noregi 4 v., 9. Ralf Ákesson, Svíþjóð 3 'h v. og 10. Svein Johanness- en, Noregi 17» v. Heimsmeistaramótið í Hollandi: Önnur umferðin hefst í dag. HÖGNIHREKKVÍSI „ Jiann gleypii. Onda.f/auiuna mlna? COSPER GERI ég ekkert til að vinna fyrir heimilinu? Ég veit ekki betur en ég safni flöskum sjö daga vikunnar. STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þú stendur upp til varnar þeim sem minna mega sín og líður ekkert óréttlæti. Hrútur (21.mars- 19. apríl) Nú er rétti tíminn að breyta til, ef þú ert í fasteignahug- leiðingum. Gefðu þér tíma til tómstunda. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú ert hugmyndaríkur þessa dagana og ættir að koma þér á framfæri við rétta aðila. Þú hefur skyld- um að gegna í kvöld. Tvíburar (21. maí- 20. júnl) í» Nýjar hugmyndir freista þín en gættu þess að þær beri þig ekki ofurliði. Kvöld- inu er best varið með fjöl- skyldunni. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Hlfé Það á ekki við þig að staðna, og ef sú er raunin, þarftu að leita leiða til að breyta því. Lyftu þér upp. Ljón (23. júlf — 22. ágúst) Þú þarft virkilega að halda utanum budduna núna og vera eins hagsýnn í inn- kaupum og þú mögulega getur. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Þú hefur mörg járn í eldin- um og þarft að skipuleggja tíma þinn til að koma öllu í verk. Lofaðu ekki upp í ermina á þér. Vog (23. sept. - 22. október) Haltu þig fyrir utan deilu- mál í vinnunni. Þú þarft á öllu þínu þreki að halda til að koma ákveðnu verkefni frá. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú ættir að gefa þér tíma til að heimsækja fólk sem þú hefur ekki hitt lengi. Hafðu ekki óþarfa áhyggj- ur. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Það er eins og ýmsir mögu- leikar opnist þér í starfi. Treystu á sjálfan þig og láttu eðlisávísun þína ráða. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Settu það á oddinn að end- urskoða samband þitt við þína nánustu. Þá geturðu snúið þér að öðram hlutum. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þér gengur eitthvað erfið- lega að koma þér að verki framan af degi en óvæntar fréttir munu koma þér í gang.___________________ Fiskar (19. febrúar - 20. mars) tSE Þú verður fyrir traflun af ýmsu tagi í dag og þarft að loka þig af til að klára verkefni dagsins. Vertu ákveðinn. Stjömuspána ú að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Teg. 20628 St. 31-41 Svartir kr. Teg. 0 St. 31-40 og hvítt lakk kr. 3.500 SKÓVERSLUNIN á frábærum golfvörum Barna- og unglingakylfur • byrjendasett golfskór • hanskar • boltar • regngallar ofl. ofl. Opið frá 1. - '24 desember IVirka daga 14 - 191 Laugardaga og sunnudaga 13-18 Þorláksmessu 13-24 Aðfangadag 9-12 Leitið ráðgjafar fagmanns GOLFVERSLUN Sigurðar Péturssonar GRAFARHOLTI REYKJAVÍK Sími 587 2215

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.