Morgunblaðið - 11.12.1997, Síða 73

Morgunblaðið - 11.12.1997, Síða 73
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1997 73 BRIPS Umsjön Guömundur Páll Arnarson NORÐMENNIRNIR Hel- ness og Helgemo eru vand- virkir vamarspilar. Hér eru þeir í AV í vörn gegn fjóram spöðum. í suðursætinu er Daninn Christiansen, en spilið er frá undanúrslitum HM í Túnis: Suður gefur; NS á hættu. Norður ♦ 5 ¥ KG42 ♦ K87653 ♦ 94 Vestur Austur ♦ K97 ♦ Á6 ¥ D10953 IIIHI ¥ Á876 ♦ Á2 111111 ♦ DG9 ♦ 1075 ♦ G632 Suður ♦ DG108432 ¥ - ♦ 104 ♦ ÁKD8 Sagna er ekki getið í mótsblaðinu að öðra leyti en því að Helness í vestur doblaði fjóra spaða. Hann kom síðan út með tígulás. Sagnhafí á níu slagi og það era gildrar í vöminni við hvert fótmál. Heiness skipti yfir í trompsjöu í öðr- um slag, enda hugsanlegt að sagnhafi gæti nýtt sér tromphundinn í borði til að stinga lauf. Helgemo drap á ásinn og spilaði laufi. Christiansen tók með ás og sótti trompkónginn. Nú virðist vörnin hljóta að fá slag á lauf í lokin, en ekki er allt sem sýnist. Ef Hel- ness spilar til dæmis lauftíu eða trompi til baka, þving- ast austur í Jáglitunum í lokastöðunni. í stöðunni er nauðsynlegt að spila tígli til að skera á sambandið við blindan. Og það gerði Hel- ness. Christiansen drap, fór heim á lauf og renndi niður ölium trompunum. Talning- in var í lagi hjá Norðmönn- unum og í lokastöðunni henti Helgemo hjartaás til að halda í gosann annan í laufi. Einn niður. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Sam- þykki afmælisbams þarf að fylgja afmælis- tilkynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstj- @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1,103 Reykjavík. ÍDAG ÁRA afmæli. í dag, fimmtudaginn 11. desember, verður sjötugur Friðgeir Kristjánsson, húsasmíðameistari, Arn- arheiði 2, Hveragerði. Eiginkona hans er Jórunn Gottskálksdóttir. Þau hjónin taka á móti gestum laugardaginn 13. desember frá kl. 15 í Golfskála Golf- klúbbsins í Gufudal við Hveragerði. Ljósmyndastofa Suðurlands. BRÚÐKAUP. Gefin vora saman 21. júní í Stokkseyr- arkirkju af sr. Úlfari Guð- mundssyni Guðný Rúna Bjarkarsdóttir og Stefán Ragnar Magnússon. skAk Umsjðn Margeir Pétursson HVÍTUR leikur og vinnur STAÐAN kom upp á af- mælismóti skákfélagsins í Asker í Noregi í nóvember. Norski stórmeistarinn Ein- ar Gausel (2.540) var með hvítt og átti leik, en Daninn Bjarke Kristensen (2.430) hafði svart. 38. Bxh6! - Rxe4 (Eftir 38. - gxh6 39. Hg8+ - He8 40. Hxe8+ - Kxe8 41. Hg8+ - Ke7 42. Hg7+ fell- ur svarta drottningin) 39. Hxg7 - Dc3 40. Hg8+ - He8 41. Hxe8+ - Kxe8 42. Hg8+ - Ke7 43. Bf8+ - Kd8 44. Bxd6 mát Úrslit á mótinu urðu: 1.-3. Gausel, Peter Heine Nielsen, Danmörku og Mik- hail Rytsjagov, Lettlandi 6 v. af 9 mögulegum, 4. Djur- huus, Noregi 5 v. 5.-6. Bjarke Kristensen og Johan Hellsten, Svíþjóð 4 7» v., 7.-8. Igor-Alexandre Nat- af, Frakklandi og Berge Östenstad, Noregi 4 v., 9. Ralf Ákesson, Svíþjóð 3 'h v. og 10. Svein Johanness- en, Noregi 17» v. Heimsmeistaramótið í Hollandi: Önnur umferðin hefst í dag. HÖGNIHREKKVÍSI „ Jiann gleypii. Onda.f/auiuna mlna? COSPER GERI ég ekkert til að vinna fyrir heimilinu? Ég veit ekki betur en ég safni flöskum sjö daga vikunnar. STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þú stendur upp til varnar þeim sem minna mega sín og líður ekkert óréttlæti. Hrútur (21.mars- 19. apríl) Nú er rétti tíminn að breyta til, ef þú ert í fasteignahug- leiðingum. Gefðu þér tíma til tómstunda. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú ert hugmyndaríkur þessa dagana og ættir að koma þér á framfæri við rétta aðila. Þú hefur skyld- um að gegna í kvöld. Tvíburar (21. maí- 20. júnl) í» Nýjar hugmyndir freista þín en gættu þess að þær beri þig ekki ofurliði. Kvöld- inu er best varið með fjöl- skyldunni. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Hlfé Það á ekki við þig að staðna, og ef sú er raunin, þarftu að leita leiða til að breyta því. Lyftu þér upp. Ljón (23. júlf — 22. ágúst) Þú þarft virkilega að halda utanum budduna núna og vera eins hagsýnn í inn- kaupum og þú mögulega getur. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Þú hefur mörg járn í eldin- um og þarft að skipuleggja tíma þinn til að koma öllu í verk. Lofaðu ekki upp í ermina á þér. Vog (23. sept. - 22. október) Haltu þig fyrir utan deilu- mál í vinnunni. Þú þarft á öllu þínu þreki að halda til að koma ákveðnu verkefni frá. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú ættir að gefa þér tíma til að heimsækja fólk sem þú hefur ekki hitt lengi. Hafðu ekki óþarfa áhyggj- ur. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Það er eins og ýmsir mögu- leikar opnist þér í starfi. Treystu á sjálfan þig og láttu eðlisávísun þína ráða. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Settu það á oddinn að end- urskoða samband þitt við þína nánustu. Þá geturðu snúið þér að öðram hlutum. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þér gengur eitthvað erfið- lega að koma þér að verki framan af degi en óvæntar fréttir munu koma þér í gang.___________________ Fiskar (19. febrúar - 20. mars) tSE Þú verður fyrir traflun af ýmsu tagi í dag og þarft að loka þig af til að klára verkefni dagsins. Vertu ákveðinn. Stjömuspána ú að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Teg. 20628 St. 31-41 Svartir kr. Teg. 0 St. 31-40 og hvítt lakk kr. 3.500 SKÓVERSLUNIN á frábærum golfvörum Barna- og unglingakylfur • byrjendasett golfskór • hanskar • boltar • regngallar ofl. ofl. Opið frá 1. - '24 desember IVirka daga 14 - 191 Laugardaga og sunnudaga 13-18 Þorláksmessu 13-24 Aðfangadag 9-12 Leitið ráðgjafar fagmanns GOLFVERSLUN Sigurðar Péturssonar GRAFARHOLTI REYKJAVÍK Sími 587 2215
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.