Morgunblaðið - 08.01.1998, Page 15

Morgunblaðið - 08.01.1998, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. JANÚAR 1998 15 m KAUPÞING HF Ármúla 13A. Sími 515 1500, Fax 515 1539, www.kaupthing.is Sjóðir í vörslu Kaupþings hf. Nafnávöxtun 1997 Einingabréf 1 8,6% Innlendur skuldabréfasjóður Einingabréf2 hæsta ávoxtun 10,7% Innlendur ríkisverðbréfasjóður Skammtímabréf 7,4% z Innlendur skammtimaverðbréfasjóður U) □ Einingabréf 5 10,6% ° Alþjóðlegur skuldabréfasjóður tr D 3 Einingabréf 6 9,9% ° Alþjóðlegur hlutabréfasjóður D Z | Einingabréf 7 7,4% O 3 Peningamarkaðssjóður Z | Einingabréf 10 hæsta avoxtun 13,6% I Ríkisverðbréfasjóður cn Alþjóða skuldabréfasjóður 10,5% Skuldabréfasjóður í Lúxemborg Alþjóða hlutabréfasjóður úJstaZavÖxtUn 131o/o Hlutabréfasjóður í Lúxemborg Hlutabréfasjóðurinn Auðlind hfí1—STA Av9^J'V\‘,9% Hlutabréfasjóður sem veitir skattafslátt Lífeyrissjóðurinn Eining (fyrstu ftmán./ársins)xt 1 % Séreignarsjóður sem býður tryggingavernd Fimm af sjóðum Kaupþings hf. sýndu bestu ávöxtun sam- bærilegra sjóða á íslandi árið 1997. Þúsundir fjárfesta sem eiga fé sitt í þeim nutu því sannarlega góðrar ávöxtunar á síðasta ári undir öruggri leiðsögn fyrirtækis sem ávallt er í fararbroddi við leit að spennandi ávöxtunarleiðum á verðbréfamarkaði. Kaupþing hf. hefur í sinni umsjón á annan tug verðbréfa- sjóða og er heildarverðmæti þeirra meira en hjá nokkru öðru íslensku fjármálafyrirtæki. Verðbréfasjóðir Kaupþings hf. hafa hver sína fjárfestingarstefnu og mæta þannig ólíkum þörfum fjárfesta. Nánari upplýsingar um sjóðina veita Kaupþing hf. og sparisjóðirnir um land allt. Ert þú með á toppinn í ár? Það er pláss fyrir marga á toppnum!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.