Morgunblaðið - 08.01.1998, Side 16

Morgunblaðið - 08.01.1998, Side 16
16 FIMMTUDAGUR 8. JANÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ NEYTEIMDUR BÓNUS GILDIR TIL 14. JANÚAR Verö Verö Tilbv. á nú kr. áöur kr. mælie. Bónus-vínarpylsur 399 499 399 kg Bónus-kindabjúgu 299 445 299 kg Ora-fiskbollur hálfdós 99 109 99 ds. Bónus-pítubrauð 6 stk. 99 119 16 stk Tómatar 159 225 159 kg Greip-ávöxtur 89 132 89 kg Fiskborgarar 6 stk. 139 nýtt 23 stk; Búmannsbrauð 8 sn. 69 87 9 stk SAMKAUP Hafnarfirði, Njarðvík og ísafirði GILDIR TIL 11. JANÚAR Kínakál 198 289 198 kg Tómatar 219 298 219 kg Agúrkur 219 298 219 kg Epli dönsk 69 nýtt 69 kg Wasa Sesam-hrökkbr. 250 g 129 149 516 kg Heilhveitibrauð skorið 149 209 149 stk Hunts-tómatsósa 680 g 98 119 144 kg Tilda-hrísgrjón 500 g 98 129 196 kg NÓATÚNS-verslanir GILDIR TIL 13. JANÚAR Honig-spaghetti 500 g 39 86 78 kg Nupo Lett 4 bragðtegundir 998 1240 998 pk Ora-fiskbollur heildós 219 235 219 ds. Special K-kornflögur 375 g 249 279 664 kg Orville-örb.popp 115 129 115 Egils Kristall 0,5 I 79 90 158 Itr UPPGRIP-verslanir Olís GILDIR f JANÚAR Trópí 'A 49 75 196 Itr Pastbaakki frá Sóma 150 220 Freyju-rís stórt 59 95 Risa-Tópas 65 90 Lásaolía 99 180 Tjöruhreinsirm/dælu 1 Itr 195 345 195 Itr Rúðuhreinsirlemon 1 Itr 99 159 99 Itr Rúðuhreinsir lemon 2,5 Itr 198 285 114 Itr FJARÐARKAUP GILDIR TIL 10. JANÚAR Hunts-tómatsósa 99 109 150 Itr Orville-örbylgjupopp 3 pk. 98 128 Filippo Berio-ólífuolía, 500 ml 269 339 540 Itr Swiss miss, 737 g 298 386 400 kg Tilda Basmati-hrísgrjón, 500 g 119 145 240 kg Tilda indverskar sósur, 350 g 198 254 570 kg La Choy-súrsæt sósa, 454 g 129 173 280 kg La Choy-sojasósa, 296 ml 129 169 10-11-búðirnar GILDIR TIL 14. JANÚAR Verö Verö Tilbv. á nú kr. áöurkr. mælie. SS-pylsur 20% afsl. 100% heilhveitibrauð 95 195 95 st. Létt og laggott 98 137 245 kg Kókómjólk 38 47 152 Itr Finn Crisp 89 118 89 st. Léttostur 250 g 145 183 580 kg HAGKAUP GILDIR TIL 14. JANÚAR Sviss Miss-kakó 284 g pk. 249 498 438 kg Óðals-svínagrillbuff ca 360 g 297 594 412 kg Trópíepla 1 I 132 264 Team Cheerios 388 g 249 498 320 kg Multi grain Cheerios 318 g 199 398 212 kg Lotus-WC-pappír 4 rl. 189 378 Respons-sjampó 3 teg. 279 558 Steff Houlberg 2x10 pylsur 395 KAUPGARÐUR í Mjódd GILDIR TIL 11. JANUAR Verö núkr. Verö áöurkr. Tilbv. á mælie. Nautahakk 589 689 589 kg Kaupgarðs-svínaskinka 789 889 789 kg Ýsurúllur m/sveppum 300 g 179 259 597 kg Ýsurúllur m/hvítlauk 300 g 179 259 597 kg Brauð gróft Samsölu 620 g 99 125 159 kg Breakfast club-kornfiögur 500 9 Knorr-pastasósur, 50 g 119 nýtt 238 kg 95 129 1.900 kg Nautagúllas 899 ÞÍN VERSLUN ehf. .198 Keðja 23 matvöruverslana GILDIR TIL 14. janúar Ysurúllur, 2 teg. 179 259 179 pk. Isl. meðlæti hrísgrjón 95 105 95 kg Honig-spaghetti, 500 g 49 57 98 kg Tricolore Fusilli-pasta, 500 g 75 85 130 kg Farfalle-pasta, 500 g 69 85 138 kg Knorr-pastasósur 95 129 95 kg Þín verslun brauð, gróft 99 125 99 st. 11-11 -verslanirnar 8 verslanir á höfuAborgarsvæðinu GILDIR TIL 11. JANÚAR Ýsubitar roðlausir 395 395 kg Heilhveitibrauð Myllan 148 209 148 st. Hvítlauksbrauö 148 214 148 St. Jarðarberjabox 98 198 98 pk. Vínber græn 298 598 298 kg Diet-kók 169 189 84,5 Itr Hraðbúð ESSO GILDIR TIL 14. JANÚAR Hamborgari + 0,51 gos í dós 250 335 Itr Magic-orkudrykkurfrá Sól 109 145 440 Itr Tópas20g 30 55 1.500 kg Sælgætisstafir85g 198 316 2.330 kg Prakkarastafir85g 198 316 2.330 kg Konfekt 400 g 290 425 730 kg Frissi fríski-appelsínugos 0,51 65 nýtt 130 Itr Frissi fríski-eplagos 0,5 I 65 nýtt 130 Itr KEA-NETTÓ GILDIR TIL 14. JANÚAR Honig-spaghetti, 500 g 41 49 82 kg Honig-makkarónur, 500 g 59 72 118 kg Butone farfalle, 500 g 59 71 118 kg Appelsínur 88 119 88 kg Kínakál 179 254 179 kg Blanda 98 119 98 Itr Axa musli frugt, 375 g 129 158 344 kg Axa musli jarðarberja, 375 g 129 159 344 kg Axa musli frugt, 375 g 129 158 344 kg Axa musli jarðarberja, 375 g 129 159 344 kg I I ) I I I Falsaðar undirskriftir á debetkortum Heilsurækt Móttakandi greiðslu ber ábyrgð ÞAÐ kemur fyrir að fólk falsar undirskriftir á debetkort, sendir vini með kortið á barinn eða skrif- ar undir þekkt nöfn á við Marilyn Monroe eða Clint Eastwood. En hver ber ábyrgðina á slíkri úttekt? „Debetkortin eru bæði með mynd og undiskrift," segir Andri Hrólfsson forstöðumaður hjá Visa. „Það er á ábyrgð móttakandans að skoða myndina og ganga úr skugga um að undir- skriftin sé sú sama á úttektarmiða og kortinu sjálfu. Ábyrgðin er því móttakand- ans ef sannast að undirskrift sé ekki korthafans." Gunnar Bæringsson framkvæmdastjóri hjá Europay ísland segir að korthafi þurfi að hafa tilkynnt að kortið hafi glatast eigi ábyrgðin að vera móttakandans. Bæði Andri og Gunnar eru sam- mála um að yfirleitt gæti seljendur sín á þessari hættu, þeir vita að ábyrgðin er þeirra, enda er kveðið skýrt á um slíkt í samningum. Andri segir hafa borið á að korthafar verði ergilegir þegar þeir eru beðnir að skrifa nafnið sitt betur eða aftur á úttektarmið- ana. Þeir halda að myndin sé nægileg sönnun þess að hinn sami og hún sýnir sé að greiða. „Það er á hinn bóginn aldrei of varlega farið og kemur öllum til góða að undirskriftin sé borin vel saman við kortið. Þar að auki hefur selj- andi ekkert annað í höndunum ef ágreiningur af þessu tagi rís,“ segir Andri. Þegar Gunnar og Andri eru spurðir hversu algengt sé að slík mál komi upp segja þeir það mjög sjaldgæft. „Ætli það séu ekki örfá tilvik á ári sem koma upp og ég minnist þess að starfsfólkið rak af og til augun í undarlegar undirskriftir þegar strauvélarnar voru við lýði,“ segir Gunnar. Andri segist heyra sögur af drukknum ein- staklingum sem senda vin með kortið á barinn eða falsa undir- skrift sjálfir. „Sjaldnast koma þessi mál á borð til okkar því fólk áttar sig þegar ölvíman rennur af því,“ segir Andri - Nú fara sögur af því að fólk sé að fá færslur færðar tvisvar á kortin sín. Er eitthvað til í því? „Það er líka mjög sjaldgæft en hefur þó komið fyrir og þá aðal- lega þegar fólk hefur verið á ferð í útlöndum," segir Gunnar og bendir á að í þeim tilvikum séu orsakirnar stundum tæknilegar en það komi líka fyrir að menn séu einfaldlega að reyna að svindla á fólki. Morgunverður eftir leikfimi HÖRÐUR Bjarnason hjá líkamsræktarstöðinni Sporthöllin í Kópavogi hafði samband og vildi koma á framfæri upplýs- ingum um verðið hjá sér í framhaldi af verðkönn- un á kortum líkams- ræktarstöðva sem birt var fyrr í vikunni. í Sporthöllinni kostar þriggja mánaða kort 10.200 krónur, sex mán- aða kort er selt á 16.800 krónur og árskort kostar 29.500 krónur. Þar er hægt að fá bæði fjölskyldu-, og fýr- irtækjakort, svo og árs- kort sem heitir létt- greiðsluárskort en þá borgar viðkomandi 2.900 krónur á mánuði. Auk þess sem Sport- höllin er með tækjasal eru ýmsir leikfimitímar í boði þar, til að mynda bæði jóga- og hjóla- tímar. Boðið er upp á nudd og nálarstungur svo og ráðgjöf í sambandi við næringarefni og mat- aræði. Hægt er að fá sér morgun- mat í Sporthöllinni milli klukkan 7.30 og 9.00. Æfingar fyrir kviðvöðvana Þá hafði Hrefna Halldórsdóttir hjá Technosport í Hafnarfirði samband og vildi koma á framfæri því sem líkamsræktarstöðin hefur fram að færa. Þriggja mánaða kort hjá Technosport kostar 10.500 krónur og 11.400 krónur ef um innlagnar- kort er að ræða. Áskriftarkort hjá Technosport kostar fyrir sex mánuði 3.500 krónur á mánuði og árskort 2.850 krónur á mánuði. Hrefna segist að í Technosport sé tækjasalur, heitur pottur og gufa en ekki er boðið upp á einstaka leikfími- tíma nema á næstunni verður boðið upp á leikfimi sérstaklega fyrir kvið- vöðvana. Kælifroða fyrir 1. stigs bruna HANSAPLAST hefur þróað nýja vöru, kælifroðu fyrir 1. stigs bruna. í fréttatilkynningu frá J.S. Helgasyni ehf. kemur fram að froðan sé í úðabrúsa og er u.þ.b. hálfs cm þykku lagi sprautað á brunablettinn úr 10 cm fjarlægð. j Froðan á að kæla hratt og eyða sviða. Kælivirkni er um 20 mínút- ur. Umboð fyrir Hansaplast á ís- | landi hefur J.S. Helgason ehf. og fæst kælifroðan í apótekum. ----» ♦ ♦---- LEIÐRÉTT í FRÉTT ATILKYNNIN GU frá barnafataversluninni Blanco y Negro sem birt var í síðustu viku var fyrri hluti nafns búðarinnar, Blanco, stafsett Bianco. Beðist er velvirðingar á mistökunum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.