Morgunblaðið - 08.01.1998, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 08.01.1998, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. JANÚAR 1998 53 I DAG Arnað heilla 10/1 afmæli. í 1 U4tclag, fimmtudaginn 8. janúar, er 104 ára Val- fríður Guðmundsdóttir. Valfriður er elsti núlifandi Islendingurinn, fædd 1894. Valfríður dvelst á Droplaug- arstöðum. BRIDS l insjon <>iiðinnndiir Páll ArnarMin BYRJENDUM er kennt að ekki borgi sig að segja þrjú grönd með minna en 25 punkta á milli handanna. Reyndari spilai-ar vita þó að oft má vinna þrjú grönd með minni styrk og teygja sig því stundum í geimið á færri punkta. En 20 punktar án langlitar er í minna lagi. Suður gefur; NS á hættu. Norður A10643 VÁ7 ♦ D3 4.Á10532 Austur AK5 VKG6542 ♦ Á2 4*964 Suður AÁ82 VD1098 ♦ G854 4.K7 Vestur Norður Austur Suður - - - Pass Pass llauf 2 hjörtu 3grönd Vestur ADG97 V3 ♦ K10976 *DG8 Svona gengu sagnir á einu borði í 7. umferð Reykjavík- urmótsins. Suður er nokkuð grimmur að skjóta á þrjú grönd með 10 punkta, því opnun makkers er í þriðju hendi og þarf þvi ekki að vera skotheld. En tvö grönd var ekki valkostur, því sú sögn hefði verið yftrfærsla, svo það var annað hvort að passa eða láta vaða í geimið. Laufdrottningin út hefði sett spennu í spilið, en vestur kom út með einspilið í hjarta. Austur fékk fyrsta slaginn á hjaifakóng og spilaði aftur hjarta, en vestur henti tígli. Sagnhafl taldi slagina sína. Þeir voru flmm. Kannski gæti hann fengið 1-2 í viðbót á tígul eða spaða. Lauflitinn þýddi ekkert að eiga við, því innkoman á hjartaás var far- in. Til að gera eitthvað, spil- aði sagnhafi spaða á áttuna heima og níu vesturs. Vestur skipti yfir í lítinn tígul, lítið úr borði og tvistur- inn frá austri! Nú, jæja; óvæntur slagur á tíguláttu. Eftir stutta umhugsun ákvað suður nú að spila tígli aftur. Vestur taldi víst að suður ætti AG í tígli og rauk upp með kónginn!! Austur di'ap skömmustulegur á ásinn og spilaði spaðakóng. Hann átti slaginn. Þá kom laufnía. Sagn- hafl tók á kónginn heima og iagði niðm- hjartadrottningu. Hjai'tadrottningin þving- ar vestm- i þremur litum, en ef hann hendir spaða, tapast ekki nema einn slagur. En vestur henti tígli. Suður tók þá spaðaás, síðan tígulgosa og tígulfimmu, sem nú var frí. Hún þvingaði vestur aft- ur í svörtu iitunum og skyndilega höfðu fimm slag- ir umbreyst í níu. Og þar af fengust þrír slagir á tígul!! Q4\ÁRA afmæli. í dag, O V/fimmtudaginn 8. janú- ar, er áttræður Páll Guð- jónsson, fyrrverandi kaup- maður, Miðvangi 16, Hafn- arfirði. Eiginkona hans er Hulda Sigurjónsdóttir. Þau hjónin verða að heiman á af- mælisdaginn. in1 I \/fimmtudaginn 8. janú- ar, er sjötugur Guðmundur M. Kristinsson, skipsljóri, Kaplaskjólsvegi 7. /\ÁRA afmæli. Á morg- 0 Uun, fóstudaginn 9. jan- úar, verður fimmtugur Einar Guðberg Gunnarsson, Star- móa 15, Reykjanesbæ. Hann og eiginkona hans Guðný Sigurðardóttir, taka á móti gestum í Golfskálanum í Leini á afmælisdaginn á milli kl. 19 og 22. BRUÐKAUP. Gefin voru saman 30. ágúst í 0stermarie-kirke, Borgund- arhólmi, Danmörku, af Ni- els Henrik Lyngbye Birgith Lilly Larsen og Sverrir Erl- ingsson. Dóttfr þeirra var skfrð um leið og var henni gefið nafnið Sara Sverris- dóttir. Með morgunkaffinu JÓN, mig vantar ekki hjólkopp. ÉG skil ekki hvernig hann nennir að horfa á þetta bull. STJÖRIVUSPA eftir Franees llrake STEINGEIT Afmælisbarn dagsins: Þú átt gott með að stai-fa með öðrum og hvetja þá til dáða. Ferðalög og tungumál eru þér ofarlega í huga. Hrútur (21. mars -19. apríl) Nú er eins gott að vara sig á allri spákaupmennsku. Sinntu þínum nánustu heima fyrir. Naut (20. apríl - 20. maí) Nú er rétti tíminn til þess að taka á honum stóra sínum og koma sér í form eftir alla há- tíðisdagana. Mundu samt að kapp er best með forsjá. Tvíburar (21.maí - 20. júní) Gættu þess að láta hlutina ekki ná of sterkum tökum á þér því þá kann dómgreindin að fara fyrir borð með slæm- um afleiðingum. Krabbi (21.júní - 22. júlí) Gættu hófs í hvívetna en þó sérstaklega á fjármálasviðinu og veltu vandlega fyrir þér hverjum hlut. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Gættu þess að falla ekki frá fyrirætlunum þínum því þá muntu bregðast þeim sem síst skyldi. Fylgdu kjaramál- um þínum fast eftir. Meyja (23. ágúst - 22. september) <D(L Pað eru alls konar gylliboð í gangi en láttu þau sem vind um eyru þjóta og haltu þinni stefnu án nokkurs hiks. Við- skiptin ættu þá að ganga vel. Lokað í dag fimmtudag. F Utsalan byrjar á morgun. Laugavegi 84, sími 551 0756. (23. sept. - 22. október) A 4|* Gættu þess að færast ekki of mikið í fang því annars fer allt úr böndunum hjá þér og þú situr uppi með sárt ennið í dagslok. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Láttu ekki dagdraumana ná tökum á þér heldur haltu þig við raunveruleikann og sinntu því sem þér er falið. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Vinir þínir segjast vera með ýmislegt á prjónunum. Leyfðu þeim að tala en farðu þér hægt í framkvæmdum. Steingeit (22. des. -19. janúar) Þú átt ekki að hlaupa til og grípa fyrsta tækifærið sem þér býðst því oft láta bestu hlutirnir bíða eftir sér. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Þú þarft að vinna bug á óstundvísi þinni. Hún bitnar bæði á sjálfum þér og þá ekki síður þeim sem þú umgengst. Taktu þig á. Fiskar (19. febrúar - 20. mai-s) Það er ekki alltaf rétta lausn- in að taka upp veskið. Oftar en ekki geymir hjartað meiri fjársjóð en pyngjan. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á ti-austum grunni vísindalegra sta ðreynda. Bútasaumsnámskeið Skráning á námskeið hafin Morgunnámskeið - dagnámskeið - kvöldnámskeið ^rrú ’BétfiÍí Síðumúla 35, sfmi 553 3770. UTSALAN * er hafín Alftamýri 7, sími 553 5522 Flott útsala BarrvaKot Kringlunni 4-6 sírm 588 1340 UTSALA fr.s UTSALA f/:s ''4U| UTSALA Oéutttv*, v/Nesveg, Seltjarnarnesi. Sfmi 561 1680 UTSALA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.