Morgunblaðið - 08.01.1998, Page 54

Morgunblaðið - 08.01.1998, Page 54
54 FIMMTUDAGUR 8. JANÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 YNDISFRÍÐ OG ÓFRESKJAN - Laurence Boswell Frumsýning 11/1 kl. 14 — sun. 18/1 kl. 14 — sun. 25/1 kl. 14. Stóra sóiðil kt. 20.00: HAMLET — William Shakespeare 5. sýn. I dag 8/1 uppselt — 6. sýn. fös. 9/1 uppselt — 7. sýn. fim. 15/1 nokkur sæti laus — 8. sýn. sun. 18/1 nokkur sæti laus. FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Hamick Lau. 10/1 nokkursæti laus — fös. 16/1. GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður M. Guðmundsdóttir. Sun. 11/1 - lau. 17/1. Sýnt i Loftkastalanum kt. 20.00: LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza Lau. 10/1 - fös. 16/1. ...GJAFAKORT ER GJÖF SEM GLEÐUR.................... Miðasalan eropin mánud. —þriðjud. ki. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. gm LEIKFELAG H ÖTreykjavíkurj® 1897 1997 BORGARLEIKHÚSIÐ s Stóra svið kl. 14.00 eftir Frank Baum/John Kan Lau. 10/1, sun. 11/1, lau. 17/1, sun 18/1. Munið ósóttar miðapantanir. Stóra svið kl. 20.00 FGÐIfR 0G Sýllir eftir Ivan Túrgenjev Frumsýnt fös. 9. janúar, uppselt, 2. sýn. fim. 15. jan. grá kort Stóra svið kl. 20.30 Tónlist og textar Jónasar og Jóns Múla. Sun. 11/1, sun. 18/1, lau. 24/1, fim. 29/1. Kortagestir ath. að valmiðar gilda. Höfuðpaurar sýna á Stóra sviði: HA%HííT. L Lau. 10/1 kl. 20.00, fös. 16/1 kl. 20.00, fim. 22/1 kl. 20.00, lau. 24/1, kl. 22.30. Nótt & dagur sýnir á Litla sviði kl. 20.30: NTALA eftir Hlín Agnarsdóttur Fös. 9/1, lau. 10/1. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13 — 18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10 Greiðslukortaþjónusta Sími 568 8000 fax 568 0383 Leikfélag Akureyrar Á ferð með frú Paisv Hjörtum mannanna svipar saman í Atlanta og á Akureyri Sýningar á Renniverkstæðinu á Strandgötu 39. 5. sýn. 10. jan. kl. 20.30 örfá sæti laus 6. sýn. 16. jan. kl. 20.30 7. sýn. 17. jan. kl. 20.30 8. sýn. 18. jan. kl. 16.00 Miðasölusími 462 1400 FJÖGUR HJÖRTU eftir Ólaf Jóhann Ólafsson 3. sýn. fös. 9. jan. uppselt, 4. sýn. sun. 11. jan. kl. 20 uppselt, 5. sýn. fim. 15. jan. kl. 20 uppselt, 6. sýn. sun. 18. jan. kl. 16 uppselt, 7. sýn. sun. 18. jan. kl. 20 uppselt 8. sýn. fös. 23. jan kl. 20 uppselt, 9. sýn. sun. 25. jan. kl. 20. LISTAVERKIÐ Sýning Þjóðleikhússins lau. 10. jan. kl. 20 og fös. 16. jan. kl. 20. VEÐMÁLIÐ Næstu sýningar verða í janúar Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI Loftkastalinn, Seljavegi 2. Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775 FLÍSASKERAR OG FLÍSASAGIR - t ±- >■ 'L lCö i V6 3 S Ti Stórhöfða 17, við Gullínbrú, sími 567 4844 HCer myrti Karótínu > lau. 10. jan. kl. 20 fös. 16. jan. kl. 20. .Snilldarlegir kómískir taktar leikaranna. Þau voru satt að segja morðfyndin. (SA.DV) KRINGLUKRÁIN - á góðri stund ALLTAF FYRIR OG EFTIR LEIKHUS í MAT EÐA DRYKK LIFANDI TÓNLIST ÖLL KVÖLD fnmrgistiMg&ili - kjarni málsins! FÓLK f FRÉTTUM Skemmtanir ■ HÓTEL ÍSLAND Á fóstudags- og laugardagskvöld skemmta hinir lands- kunnu skagfirsku Álftagerðisbræður. Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur svo fyrir dansi að söngskemmtun lokinni. Húsið verður opnað kl. 19 fyrir matargesti, skemmtun hefst kl. 21.30. ■ Á MÓTI SÓL leikur á Gauki á Stöng á fimmtudagskvöld. ■ KONUKVÖLD í EYJUM Konukvöld verður haldið á föstudagskvöld á HP- pöbb. Dagskrá kvöldsins byrjar ld. 22 og hefja þeir Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson leikinn með flutningi laga eftir Simon & Gárfunkei. Boðið verður upp á líkjör en því næst mun íslenskur fatafellir sýna listir sín- ar. Gleðisveitin Hálft í hvoru ásamt Stefáni Hilmarssyni leikur síðan fyrir dansi. Húsið verður opnað fyrir karl- mönnum eftir miðnætti. ■ GULLÖLDIN Á föstudags- og laug- ardagskvöld leikur dúettinn Svensen & Hallfunkel. ■ SPUR leikur á Gauki á Stöng fostu- dags- og laugardagskvöld. Meðlimir hljómsveitarinnar eru Telma Ágústs- dóttir, Gunnar Þór Jónsson, Ríkhaður Arnar, Páll Sveinsson og Jón Örvar Bjarna- son. ■ NÆTURGALINN Á fimmtudagskvöld verður kántrýkvöld með Viðari Jónssyni frá kl. 21-01. Á föstu- dags- og laugardags- völd leikur Gaiabandið ásamt Önnu Vilhjálms. Á sunnudagskvöld leik- ur Hljómsveit Hjördís- ar Geirs gömlu og nýju dansana frá kl. 22-1. ■ GRAND HÓTEL v/Sigtún Gunnar Páll leikur og syngur fyrir matargesti föstudags-, laugardags- og sunnu- dagskvöld frá kl. 19-23. ■ CAFÉ ROMANCE Breski píanóleikarinn Cathy Caine leikur þriðju- dags- til sunnudagskvölds frá kl. 22 fyrir gesti veitingahússins, en hún er nýkomin frá því að leika um borð í Queen Elizabeth II. ■ NAUSTKJALLARINN er opinn föstudags- og laugar- dagskvöld. Lifandi tónlist bæði kvöldin. Dúett Hilmars Sverris- sonar leikur bæði kvöidin. Opið til kl. 3 bæði kvöldin. ■ REYKJAVIKURSTOFAN við Vesturgötu er opin fostudag og laugardag til kl. 3. J ÁLFTAGERÐISBRÆÐUR skemmta á Hótel íslandi fostudags- og laugar- dagskvöld. ■ NAUSTIÐ er opið fimmtudags- og sunnudagskvöld til kl. 1. Föstudag og laugardag til kl. 3. Eldhúsið opnað kl. 19. Marion Herrera frá Frakklandi leikur matartónlist á , - ,-v fímndtid^S8 hunainu lelk hörpu. ■ POLLURINN AKUREYRI Hljómsveitin SÍN leikur föstudags- og laugardagskvöld. ■ FEITI DVERGURINN Á föstudags- og laugardagskvöld leika þeir Rúnar Júlfusson og Tryggvi Hiibner, gítarleikari. ■ LINUDANSARAR Dansæfing verður í Kiwan- ishúsinu Eldey, Smiðjuvegi 13a, Kópavogi, gul gata, föstudaginn 9. janúar kl. 21. STUTT Hoffman vildi ekki leika Rambo ► EKKI er auðvelt að gera sér í hugarlund Dustin Hoffman í hlutverki Ram- bo. Engu að síður segir hann að sér hafi staðið það til boða. í samtali við Miami Herald greinir hann frá því að Mike Nichols hafi viljað gera kvik- mynd eftir bókinni „First Blood“ og boðið sér aðalhlutverkið. Hoffmann segist hafa hafnað tilboðinu vegna þess að sér hafi fundist bókin of ofbeldisfull. „Nokkrum árum síð- ar gerðu aðrir myndina og bar hún engan svip af bókinni," segir Hoffman. Sylvester Stallone var þá í aðalhlut- verki og bjó hann síðar til nokkrar Rambo-kvikmyndir til viðbótar. ■ KRINGLUKRÁIN Hljómsveitin í hvitum sokkum leikur fimmtudags-, föstudags-, laugardags- og sunnudags- kvöld frá kl. 22. í Leikstofunni ieikur trúbadorinn Viðar Jóns- son. ■ ÁRTÚN Á föstudagskvöld leikur hljómsveitin Léttir sprettir gömlu og nýju dansana. Á laugardagskvöld leikur hljómsveitin Tvöföld áhrif frá Ólafsfirði. Húsið opnar kl. 22 bæði kvöldin. ■ KAFFI REYKJAVÍK Hljómsveitin Hunang leikur fimmtudags-, fostudags- og iaugardagskvöld. ■ ÁLAFOSS er heiti á nýju kaffi- og veitingahúsi í Mosfellsbæ og er það staðsett í hverfi hinnar gömlu ullarverksmiðju Álafoss. Á fimmtudags- kvöld leikur Tríó Björns Thoroddsen ásamt Agii Ólafssyni. Tónleikamir hefjast ki. 22. Á fostudags- og laugardagskvöld leika svo félagamir Carl MUIlcr og Reynir Sigurðsson. Miðaverð á tónlistarviðburði í Áiafossi er 500 kr. ■ GÖMLU DANSARNIR verða í Hreyfílshúsinu á laugardagskvöld á vegum Félags harmonikuunnenda og hefjast þeir kl. 22. ■ LUNDINN VESTMANNAEYJUM Hijómsveitin Hafrót leikur fostudags- og laugardagskvöld. TILKYNNINGAR í skemmtanara- mmann þurfa að berast í síðasta lagi á þriðjudögum. Skila skal tilkynn- ingum til Kolbrúnar í bréfsíma 5691181 eða á netfang frettþmbl.is. fóstadagS' og Bubba í vandræðum LEIKARINN Mykelti Williamson er líklega þekktastur fyrir túlkun sína á Bubba, vini Forrests Gumps í samnefndri kvikmynd. Hann var látinn laus gegn tryggingu á þriðju- dag eftir að hafa verið handtekinn vegna gruns um að hafa ofsótt fyrr- verandi eiginkonu sína og stungið vin sinn með hnífi. Williamson, sem er fertugur, var handtekinn aðfaranótt þriðjudags og látinn laus gegn 180 þúsund doll- ara tryggingu, að sögn lögreglu. Hann sagði í samtali við blaðamenn að um „misskilning" væri að ræða og að honum yrði veitt uppreisn æru. rr 9(ætur^a(inn '7 Stniðjuvcfji 14, ‘Xppavogi, sími 5S7 60S0 ‘Dansstaður Kántrýkvöld með Viðari Jónssyni frá kl. 21.00-01.00 Jk Cheryl Chisholm, sem skildi við Williamson árið 1992, segir að Willi- amson hafi verið að fylgjast með henni í nánd við heimili hennar. Hann var handtekinn þegar 32 ára maður kom í leitirnar með stungu- sár í kviðarholi nærri heimili Chisholm. Fyrsta kvikmynd Williamsons var „Enter the Dragon“ með Bruce Lee frá árinu 1973. Síðan hefur hann meðal annars leikið í „Waiting to Exhale", „Heat“, „Con Air“ og „Free Willy“. Frægastur er hann fyrir túlkun sína á rækjusjómannin- um Bubba sem kynnist Forrest Gump í bandaríska hemum í Ví- etnamstríðinu og lætur lífið þar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.