Morgunblaðið - 08.01.1998, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 08.01.1998, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. JANÚAR 1998 55 Bresk frímerki með Díönu ► SETT flmm frímerkja með mynd af Díönu prinsessu af Wales verður boðið til sölu í Bretlandi í febrúar næstkom- andi. Búist er við því að ágóði frímerkjanna verði allt að 7 milljónir sterl- mgspunda eða rúmlega 800 milljónir króna sem gefnar verða til uppáhalds góð- gerðarmála hinnar látnu prinsessu. A frímerkjun- um eru brjóstmyndir af FOLK I FRETTUM FYRSTADAGSUMSLAG með nýju frímerkjunum með mynd af Díönu prinsessu af Wales. prinsessunni þar sem hún er með kórónu og við hversdagslegri að- stæður og er þeim ætlað að sýna fjölbreyttu ímynd hennar í hugum fólks. Breska pósthúsið mun hafa rúmlega 120 milljón frímerkjasett til sölu og rennur ágóði þeirra óskiptur til minningarsjóðs Díönu sem var settur á fót eftir dauða hennar 31. ágúst síðastliðinn. Fjölmörg önnur lönd hafa gefið út frúnerki með prinsessunni en breska útgáfan tafðist vegna and- mæla sem íjölskylda Díönu lét í ljós í fyrstu. Að auki stendur til að útbúa garð til minningar um prinsessuna við Kensington höll sem var heimili hemiar í London. Anna í önnum árið 1997 ► ANNA prinsessa var upptekn- asti meðlimur bresku konungs- fjölskyldunnar árið 1997, sam- kvæmt yfirliti eins af lesendum breska blaðsins Times. Hún var viðstödd 642 opinberar uppá- komur eða 24 fleiri en móðir hennar, Elísabet Bretadrottn- ing. Yfirlitið gerir Tim O’Donov- an, tryggingamiðlari sem sestur er í helgan stein, á liveiju ári og nær það yfir opinberar athafnir bresku konungsfjölskyldunnar. Hann sendir það svo á hveijum nýársdegi í bréfi til ritsljóra Times. STRAKAR!!! ÞAÐ ER STUNDUM GOTT AÐ VERA NAKINN EN... ...EKKI ALLTAF!!! Dtsalan er hafin IIANZ KRINGLUNNI Kennsla fyrir almenning hefst mánudaginn 12. janúar Paul Holmes kemur 24. janúar og fer 28. janúar Pantið tímanlega. Aðeins keppnisfólk Innritun í síma 552 0345 kl: 13-19 daglega Kennum alla dansa. Barnahópar. Yngst 3 ára. Unglingahópar, allir nýjustu dansarnir. Hjóna- og parahópar Einkatímar DANSSKÓLI Einn af bestu dönsurum Norðurlanda í dag. Dansað og samið fyrir margar „topp“ MTV tónlistarmenn. Kennslustaðir: Reykjavík Mosfellsbær Keflavík Grindavík Garður Sandgerði LDSSONAR Línudansar Verð kr. 500 tíminn. Þú getur komið í einn eða fleiri í tíma og þarft ekki dansfélaga Bókin 21 línudans með lýsingum eftír Heiðar Ástvaldson, ,. *st * skólanum oe hjá kennurum skólans Reynsla og þekking tryggir góðan árangur. Innritun daglega í síma 552 0345 kl. 13-19 daglega.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.