Morgunblaðið - 08.01.1998, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 8. JANÚAR 1998 61'
www.samfilm.is - Leikur á netinu
6.45, 9 og 11.20.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TinififT/U
FIMM GOLDEN
TIL
VERÐLAUNA.
★ ★ MBL
Synd kl. 4.50. Isl. tal. SSDKjfTAL
fonPe
OefciÍT C
• ANTON I A
★ ★★
6.40 og 9. b.í. 16
Sýnd í stærsta sal Sambióanna
RCbEANkA'S
Sýnd kl. 9 og 11.05.
Snorrabraut 37. simi 551 1384
www.samfilm.is - Leikur a netinu
dfcmoacimm
Hverfisgötu, sími 551 9000
W
Dqgsljbs
ikihrtt: *»w
ÍtrÍkÍt' W
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Það er kominn nýr strákur í hverfið!
Nýja bamastjarnan í Hollywood, Alex D. Linz
(Cable Guy, One Rne Day) fer á kostum í þessari
bráðskemmtilegu qólskyldumynd.____________
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
www.skifan.com
Morgunblaðið/Árni Sæberg
BRIJÐHJÓNIN þiggja blessun Jörmundar Inga allsheijargoða.
Brúðkaup að
hætti víkinga
► STEFANÍA Ægisdóttir og
Dennis Robert Lee voru gefin sam-
an að heiðnum sið á gamlársdag.
Jörmundur Ingi allsheijargoði gaf
þau saman í Freyjuhofi í Fjöru-
kránni og er þetta fyrsta hjóna-
vígsla sem þar fer fram. Guðný,
móðir brúðarinnar, er ánægð með
brúðkaupið.
„Mér fínnst þetta allt í lagi,“ seg-
ir hún. „Þetta var hátíðlegt og Jör-
mundur Ingi gerði þetta mjög fal-
lega. Farið var fram á góð áheit og
þau lofuðu hvort öðru miklu. Ég er
opin fyrir öllum trúarbrögðum og
mér finnst engin ein trúarbrögð
betri en önnur."
Hún segir að nýgiftu hjónin hafí
bæði mikinn áhuga á fornri menn-
ingu og hugmyndin hafí líklega
kviknað með þeim hætti. Eftir at-
höfnina var haldin veisla fyrir nán-
ustu vini og fjölskyldu og stóð hún
til rúmlega þijú um daginn. í veisl-
unni var boðið upp á þorramat og
mjöð. Um kvöldið snæddu brúð-
hjónin kvöldverð þjá foreldrum
brúðarinnar og nokkru eftir mið-
nætti fóru þau svo f svítuna á Hótel
Esju og eyddu nóttinni þar.
Opið frá kl. 10-18
UTSALA UTSALA
60-75°/«
0 AFSLATTUR
Otrúlega lágt verð
Dæmi um verð:
Áður Nú
Peysa m/v-hálsmáli 4990 1990
Herrapeysa 4090 1790
Jakkapeysa 4990 1990
Peysa m/rúllukraga 2690 990
Slinky bolur 2390 990
Velúr boiur 1990 790
Sett, pils og bolur 6790 1990
Sett, buxur og jakkap. 6990 2790
Skyrta, dömu 2790 1190
Jakki m/fóðri 4790 1790
Sítt pils 3690 1490
Skokkur 4790 1890
Dömubuxur 3990 1890
Litaðar gallabuxur 3990 990
Herragallabuxur 3890 1590
Leðurbelti 2390 790
A
^KihlnllLi
Laugavegi — Kringlunni
I I
UTSALAN
HEFST í ÐAG
30-70%
AFSLATTUR