Morgunblaðið - 08.01.1998, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 8. JANÚAR 1998 63
DAGBÓK
VEÐUR
Alskýjað
Ó Hk-I
>C_> ir 3 <
Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Austan og norðaustan stinningskaldi eða
allhvasst. Rigning með köflum suðaustan- og
austanlands og dálítil él norðanlands. Hiti 0 til 5
stig.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Útlit er fyrir norðaustanátt, nokkuð hvassa með
köflum, a. m. k. fram yfir helgi. Slydda öðru
hveg'u norðan- og norðaustanlands, dálítil
rigning suðaustan til en að mestu þurrt
suðvestan- og vestanlands. Heldur kólnandi
veður þegar frá líður.
FÆRÐ Á VEGUM
Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar
upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega-
gerðarinnar annars staðar á landinu.
* * • * Rigning A
t4*t4*s|ydda w
Skúrir
Slydduél
* ^ i;‘, Snjókoma
í Sunnan,2vindstig. 1Q° Hitastig
Vindonn synir vind- __
stefnu og fjöðrin s Þoka
! vindstyrk, heil fjöður ^ ^
er 2 vindstig. *
Yfirlit: Lægð fyrir sunnan landið sem þokast til vesturs og
grynnist smám saman.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
Veðurfregnir eru
1.00, 4.30, 6.45,
lesnar frá Veðurstofu kl.
10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður-
fregna er 902 0600. y
Til að velja einstök .1 '3
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða ervttá [*1
og siðan spásvæðistöluna.
Reykjavík
Bolungarvík
Akureyri
Egilsstaðir
Kirkjubæjarkl.
Veður
skýjað
snjóél
slydda
rigning
3 skúr
Jan Mayen
Nuuk
Narssarssuaq
Þórshöfn
Bergen
Ósló
Kaupmannahöfn
Stokkhólmur
Helsinki
léttskýjaö
léttskýjað
skýjað
rigning
alskýjað
skýjað
rigning
vantar
boka
Amsterdam
Lúxemborg
Hamborg
Frankfurt
Vln
Algarve
Malaga
Las Palmas
Barcelona
Mallorca
Róm
Feneyjar
Veður
skúr
rigning á síð.klst.
skýjað
skýjað
rigning á sið.klst.
skýjað
skýjað
hálfskýjað
heiðskírt
léttskýjað
skýjað
þokumóða
Dublin 6 skýjað
Glasgow 6 skýjað
London 10 léttskýjað
Parfs 12 skúr á sið.klst
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu islands og Vegagerðinni.
Winnipeg
Montreal
Halifax
New York
Chicago
Orfando
12 alskýjað
-6 vantar
-6 snjókoma
9 rigning
3 alskýjað
22 skýjað
8. JANÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst Sól- setur Tungl 1 suðri
REYKJAVÍK 2.31 3,4 8.55 1,2 15.03 3,3 21.22 1,0 11.04 13.30 15.57 22.12
iSAFJÖRÐUR 4.37 1,9 11.04 0,7 17.05 1,9 23.27 0,6 11.44 13.38 15.33 22.20
SIGLUFJÖRÐUR 0.20 0,3 6.51 1.2 13.06 0,3 19.30 1,2 11.24 13.18 15.12 22.00
DJÚPIVOGUR 5.49 0,7 12.03 1,7 18.09 0,6 10.36 13.02 15.29 21.43
Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunbiaðiö/Sjómælingar Islands
í dag er fimmtudagur 8. janúar,
8. dagur ársins 1998. Orð dags-
ins: Dæmið ekki, og þér munuð
eigi dæmdir verða. Sakfellið eigi,
og þér munuð sýknaðir verða.
(Lúkas 6, 37.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn:
Hannes Sif kom og fór
í gær. Reykjafoss fór í
gær. Mælifell kom og
fór í gær. Kyndill fór á
strönd í gær. Togarinn
Skagfirðingur kemur til
löndunar í dag.
Hafnarfjarðarhöfn:
Rússneska flutninga-
skipið Smolnisky kom í
gær. Í gær fóru togar-
arnir Polar Amaroq,
Ocean Castle og Hvil-
tenne. Trinket fer frá
Straumsvík í dag.
Fréttir
Ný dögun, Sigtúni 7.
Símatími er á fímmtu-
dögum kl. 18-20 í s:
557 4811 og má lesa
skilaboð inn á símsvara
utan símatíma. Símsvör-
un er í höndum fólks sem
reynslu hefur af missi
ástvina.
Félag frímerkjasafn-
ara. Opið hús alla laug-
ardaga kl. 13.30-17
nema fyrir stórhátíðir.
Þar geta menn fræðst
um frímerki og söfnun
þeirra. Eins liggja þar
frammi helstu verðlistar
og handbækur um frí-
merki.
Mannamót
Árskógar 4. Kl.
9-12.30 handavinna.
Félag eldri borgara
Garðabæ. Brids byijar
miðvikudaginn 14. jan-
úar kl. 16 í Kirkjuhvoli,
boccia byijar fimmtu-
daginn 15. janúar kl. 10
í Asgarði.
Gerðuberg, félagsstarf.
Kl. 10.30 helgistund,
umsjón Guðlaug Ragn-
arsdóttir. Frá hádegi
spilasalur og vinnustofur
opnar. Sund og leikfimi-
æfmgar á þriðjudögum
og fimmtudögum í Breið-
holtslaug kl. 9.30. Um-
sjón Edda Baldursdóttir.
Hraunbær 105. Kl.
9-16.30 bútasaumur, kl.
9.30-10.30 boccia, kl.
12-13 hádegismatur, kl.
14-16 félagsvist. Verðr_____
laun og veitingar.
Hvassaleiti 56-58. Kl. 9
böðun, fótaaðgerðir, hár-
greiðsla og fjölbreytt
handavinna, kl. 10 bocc-
ia, kl. 14 félagsvist.
Langahlíð 3. „Opið
hús“. Spilað alla föstu-
daga á milli kl. 13 og 17.
Kaffiveitingar.
Norðurbrún 1. Kl.
9-16.45 útskurður, kl.
10.30 danskennsla, Sig5
valdi, kl. 13 fijáls spila-
mennska, kl. 14.30 kaffi.
Vesturgata 7. Helgi-
stund kl. 10.30 í umsjón
sr. Jakobs Ágústs Hjálm-
arssonar Dómkirkju-
prests. Allir velkomnir.
Vitatorg. Kl. 9 kaffi og
smiðjan, kl. 9.30 stund
með Þórdísi, kl. 10 gler-
list, kl. 11 gönguferð, kl.
12 handmennt, kl. 13
fijálst brids, kl. 13.30
bókband, kl. 14 leikfimi,
kl. 15 kaffi, kl. 15.30
boccia.
Góðtemplarastúkurn-
ar í Hafnarfirði. Spila-
kvöld í Gúttó í kvöld kl.
20.30.
Morgunblaðið/Snorri Aðalsteinsson
VILBORG Einarsdóttir, Halldóra Bergljót Jónsdóttir
og Sigurjón Steindórsson spiluðu til úrslita.
Mannamót á Homafirði
HORNAFJARÐARMANNI er afbrigði af spilinu Manna, en það hef-
ur sofið í mörg ár líkt og svipuð afþreying hefur gert í samkeppni
við nútimatækni. í tilefni af 100 ára afmæli byggðar á Höfn 1997
endurvakti Albert Eymundsson skólastjóri spilamennskuna aftur
með því að haida heimsmeistaramót. Tóku Hafnarbúar vel við sér
og hafa spilað meira en oft áður.
Á milli hátíðanna var eflt til Homafjarðarmeistaramóts og sóttu
það 132 spilarar og var spilað á 44 borðum. Keppt var um veglegan
farandgrip sem smíðaður var af Jóni Halldóri Bjamasyni gullsmið,
en hlutskarpastur á mótinu varð Siguijón Steindórsson.
Vitað er til þess að þar sem stórfjölskyldur komu saman um hátið-
irnar hafi verið efnt til spilakvölda og keppt í Manna við góðar
undirtektir. Þetta spil sameinar aftur unga og gamla í leik, þvi allir
geta verið með. Séra Eiríkur Helgason, sem var prestur i Bjaraa-
nesi kringum stríðsárin, var mikill spilamaður og er afbrigðið
„Hornafjarðarmanni" frá honum komið.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjörn 569 1329, fréttir 569 1181, Iþröttir 569 1156,
sérbloð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.1S, / Áskriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakiðíf"*
Krossgátan
LÁRÉTT:
I örlæti, 8 hirðuleys-
ingjar, 9 ótti, 10 fag,
II nytjalönd, 13 líffær-
in, 15 sneypa, 18 fjand-
samlegt hugarfar, 21
keyra, 22 siðprúð, 23
ljúka, 24 hólpinn.
LÓÐRÉTT:
2 Gyðingar, 3 á undan,
4 gyðja, 5 atgervi, 6
fjall, 7 fall, 12 vesæl,
14 fiskur, 15 verst, 16
nabbar, 17 slög, 18
handfang, 19 glötuðu,
20 sefar.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 storm, 4 fundu, 7 eykur, 8 skinn, 9 ask,
11 tind, 13 saur, 14 ýsuna, 15 smár, 17 lekt, 20 odd,
22 eimur, 23 ólmur, 24 tunna, 25 akrar.
Lóðrétt: 1 svert, 2 orkan, 3 mæra, 4 fúsk, 5 neita,
6 unnur, 10 stund, 12 dýr, 13 sal, 15 stert, 16 álm-
an, 18 ermar, 19 tærar, 20 orða, 21 dóla.
Séreign óskast
Höfum fjársterkan og góðan kaupanda
sem búinn er að selja og vantar strax
einbýlishús, raðhús eða góða sérhæð í
vesturbæ eða á Seltjarnarnesi á verðbilinu
13 til 18 millj.
FASTEIGNAMIÐLUN
SUÐURLANDSBRAOT 46 (bláu húsin)
SÍMI 568-5556 • FAX 568-5515