Morgunblaðið - 20.01.1998, Page 3

Morgunblaðið - 20.01.1998, Page 3
MORGUNB LAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. JANÚAR 1998 3 áttu sparifé þitt njóta sannmælis! Undanfamarvikur hafa birst auglýsingar frá bönkum og sparisjóðum um hæstu ávöxtun ársins 1997 í íslenska bankakerfinu. I trausti þess að viðskiptavinir okkar vilja láta sparifé sitt njóta bæði sannmælis og öruggrarávöxtunaobirtum við eftirfarandi upplýsingar Jafnframt hvetjum við fólk til að gera samanbunð. í fyrra var ársávöxtun á innlánsreikningum Búnaðarbankans með miklum ágætum. Bústólpi: 8,18% Hæsta ávöxtun allra almennra venðtryggðra neikninga 1997 Stjörnubók: 7,22% Hæsta ávöxtun venðtryggðra reikninga miðað við binditíma 1997 Kostabók, hæsta þrep: 7,92% Hæsta ávöxtun óverðtryggðra reikninga 1997 Markaðsreikningur: 6,27-7,02% Fyrsta flokks ávöxtun á skammtímareikningi 17% aukning innlána og verðbréfaútgáfu 1997 Innlánsreikningur í Búnaðarbankanum er sannarlega góður kostur. Láttu sparifé þitt njóta þess. BÚNAÐARBANKINN -traustur banki vjs/vaaA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.