Morgunblaðið - 20.01.1998, Page 42
42 ÞRIÐJUDAGUR 20. JANÚAR 1998
MORGUNBLAÐIÐ
MINNINGAR
Innilegar þakkir til allra þeirra, sem sýndu
okkur hlýhug og samúð við andlát og útför
ástkærrar eiginkonu minnar, móður okkar,
stjúþmóður, tengdamóður, ömmu og
langömmu,
SIGRÍÐAR ELÍSABETAR JÓNSDÓTTUR
kennara,
Engihjalla 17,
Kópavogi.
Sérstakar þakkir til starfsfólks Heimahlynningar Krabbameinsfélagsins
fyrir einstaka alúð og hjálp.
Steingrímur Þórisson,
Margrét B. Eiríksdóttir, Kristinn Ó. Magnússon,
Jón H. Steingrímsson, Valgerður L. Sigurðardóttir,
Bergur Þ. Steingrímsson, Steinunn Másdóttir,
Þuríður A. Steingrímsdóttir, Óli H. Þórðarson,
Guðrún B. Steingrímsdóttir, Ármann Hallbertsson,
Þórir Steingrímsson, Margrét Sveinbjörnsdóttir,
Stefán Steingrímsson, Margrét Hreinsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
+
Þökkum af alhug öllum þeim, sem sýndu
okkur samúð og vinarhug við andlát
FINNBOGA ÁSGEIRS ÁSGEIRSSONAR.
Edda Valgarðsdóttir,
Þórarinn, Elín, Finnbogi, Valgarður Finnbogabörn,
Þórdís Ágeirsdóttir,
Bjarni B. Ásgeirsson.
Lokað
vegna jaröarfarar ÞORVALDAR GUÐMUNDSSONAR, forstjóra, í
dag þriðjudaginn 20. janúar 1998 frá kl. 12.00.
Síld og fiskur
Skila-
frestur
minning-
argreina
EIGI minningargrein að birt-
ast á útfarardegi (eða í sunnu-
dagsblaði ef útför er á mánu-
degi), er skilafrestur sem hér
segir: í sunnudags- og þriðju-
dagsblað þarf grein að berast
fyrir hádegi á fóstudag. í mið-
vikudags-, fimmtudags-,
föstudags- og laugardagsblað
þarf greinin að berast fyrir
hádegi tveimur virkum dög-
um fyrir birtingardag. Berist
grein eftir að skilafrestur er
útrunninn eða eftir að útfór
hefur farið fram, er ekki unnt
að lofa ákveðnum birtingar-
degi.
ATVINNUAUGLÝSINGAR
Hugfaúnaðarþróun
ierfisfræðingar / forritarar
Eimskip leitar að áhugasömum
starfsmönnum til starfa við
hugbúnaðarþróun í upplýsinga-
vinnslu fyrirtækisins.
Mörg fjölbreytt og spennandi verkefni eru fram-
undan þar sem beitt er nýjustu aðferðum og tækni.
Upplýsingakerfí Eimskips eru notuð bæði á
íslandi og erlendis. Tölvuumhverfið er byggt upp
af nettengdum tölvum á NT Server ásamt 10
IBM AS/400 tölvum, sem hafa samskipti milli
landa um víðnet. Útstöðvar eru yfir 600 talsins
staðsettar í 10 löndum.
EIMSKIP
Sími 525 7373 • Fax 525 7379
Netfang: mottaka@eimskip.is
Heimasiða: http://www.eimskip.is
Við sækjumst eftir áhugasömu fólki sem
vinnur skipulega og er reiðubúið til að
leggja sig fram við krefjandi verkefni.
Menntun á tölvusviði og/eða reynsla í
kerfishönnun og forritun er æskileg.
Fyrir réttan starfskraft er í boði fjölbreytt
og krefjandi starf með margvíslegum
tækifærum til faglegs og persónulegs
þroska. Umsóknir sendist til Starfsþróunar-
deildar Eimskips, Pósthússtræti 2,
101 Reykjavík fyrir 28. janúar.
Öllum umsóknum verður svarað og farið
með þær sem trúnaðarmál.
Eimskip leggur áherslu á að auka hlut kvenna í
ábyrgðarstöðum hjá félaginu og stuðla þar með að
því að jafna stöðu kynjanna á vinnumarkaði.
HEILBRIGÐISSTOFNUNIN PATREKSFIRÐI
Læknir
Auglýst er laust starf læknis við Heilbrigðis-
stofnunina Patreksfirði.
í starfinu felst einkum vinna við heilsugæslu
auk þess sem læknirtekur vaktir á móti yfir-
lækni. Starfssvæðið er Vesturbyggð og Tálkna-
fjarðarhreppur.
Æskileg sérgrein: Heimilislækningar.
Starfið er laust frá 1. febrúar 1998.
Umsóknir sendist fyrir 7. febrúar 1998.
Nánari upplýsingar veita yfirlæknir og fram-
kvæmdastjóri í síma 456 1110.
Leikskólar Reykjavíkurborgar
Stuðningsstarf
Hlíðarborg v/Eskihlíð
Þroskaþjálfi eða leikskólakennari með sér-
menntun í stuðningsstarf eftir hádegi.
Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Bergljót
Jóhannsdóttir, í síma 552 0096.
Dagvist barna,
Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17,
sími 563 5800.
»„Au pair" til Noregs
íslenskfjölskylda, búsett á Óslóarsvæðinu,
óskar eftir glaðlyndri, barngóðri og reyklausri
stúlku til að gæta tveggja stelpna (6 ára í skóla
og 3 ára á gæsluvelli) og sinna léttum heimilis-
störfum frá febrúar nk.
Æskilegur aldur er ca 18—22 ára.
Upplýsingar í síma 00 47 67 97 55 57 eða í
tölvupósti: annabi@online.no
Bakari/konditor
Bakarameistarinn Suðurveri óskar eftir dugleg-
um bakara og góðum konditortil starfa sem
fyrst. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar.
Upplýsingar gefur Óttar Sveinsson, framleiðslu-
stjóri, í síma 533 3000 næstu daga.
Hjúkrunarfræðingur
Dvalarheimilið Ás/Ásbyrgi í Hveragerði óskar
eftir að ráða sem fyrst hjúkrunarfræðing í fullt
starf. Ás rekur í dag dvalarheimili fyrir aldraða
og geðfatlaða einstaklinga, alls 120 manns.
í byggingu er 26 rúma hjúkrunarheimili sem
tekið verður í notkun 1. desember nk. Starfið
felst í almennum störfum hjúkrunarfræðings
svo og aðstoð við undirbúning reksturs nýja
hjúkrunarheimilisins.
Nánari upplýsingar veita Ragnheiður Guð-
mundsdóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma
483 4471 milli kl. 10 og 12 og Gísli Páll Pálsson,
framkvæmdastjóri, í síma 483 4289 milli
kl. 10 og 12.
Skriflegar umsóknir sendist dvalarheimilinu
Ás/Ásbyrgi, Hverahlíð 23b, 810 Hveragerði,
fyrir 10. febrúar nk.
Dvalarheimilið Ás/Ásbyrgi.
Skíðakennari
íþróttafélag í Reykjavík óskar eftir skíðakenn-
ara, helst vönum.
Umsóknirsendisttil afgreiðslu Mbl., merktar:
„í — 3236", fyrir 23. janúar.
Snyrtistofa
óskar eftir snyrtifræðingi í heilt eða hálft starf.
Þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Umsóknirsendisttil afgreiðslu Mbl., merktar:
„S — 3231", fyrir 26. janúar nk.
SMAAUGLYSINGAR
FÉLAGSLÍF
I.O.O.F. Ob.1 = 178120830 = E.l.
□ FJÖLNIR 5998012019 I H.v.
I.O.O.F. Rb. 4 s 1471208 -
FERÐAFELAG
# ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 - SiMI 568-2533
Þorra- og vættaferö 14.—15.
febrúar Mýrdalur—Eyjafjöll.
Þorrablót og gisting á Hótel
Höfðabrekku, Mýrdal.
Feröaupplýsingar á texta-
varpi bls. 619.
□ EDDA 5998012019 III - 2
Námskeið
Þórhallur Guðmundsson, miðill,
heldur námskeið dagana 24,—
25. janúar frá kl. 10—15 báða
dagana á Suðurlandsbraut 46,
3. hæð, Bláu húsin.
Námskeiðið fjallar um þinn innri
mann, heilun með litum, tónlist
og hugleiðslu. Verð kr. 3.500.
Heitan hádegismat verður hægt
að fá báða dagana, verð kr.
1.200.
Upplýsingar og pantanir verða
mánudaginn 19. janúar frá kl.
13-17 í sima 553 4488.
Lífsaugað.
Aðaldeild KFUK,
Holtavegi
I kvöld kl. 20.30: Sr. IVIarÍE
Ágústsdóttir segir frá langömmu
sinni, Guðrúnu Lárusdóttur, og
hefur hugleiðingu.
Allar konur velkomnar.
KENNSLA
Þýskunámskeið Germaníu
hófust 19. janúar.
Boðið er upp á byrjendahóp, þrjá
framhaldshópa og tvo talhópa.
Upplýsingar á virkum dögum í
síma 551 0705 kl. 16.30-17.45.
Stjórn Germaniu.