Morgunblaðið - 20.01.1998, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 20. JANÚAR 1998 55
I
I
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
í
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
-1
i
i
i
i
H
DIGITAL
LlUKavcKl !)4
Hátískan
í París
SILFRAÐUR „hreist-
urs“-kjóll með neðri
hluta úr silki var
hluti af hátískuhönn-
un Bretans Alexand-
ers McQueen.
HÁTÍSKUVIKA stendur yfir í París um þessar
mundir en um helgina sýndu nokkrir af helstu
hönnuðum heims afurðir sínar. Bretinn
Alexander McQueen vakti athygli þegar
hann sýndi vor- og sumarlínu sína fyrir ^
Givenchy-tískuhúsið í París. McQueen ,
hneykslaði margan Parísarbúann þegar
hann mætti til borgarinnar nauðasköllótt- 1
ur og kjaftfor til að taka við hönnun hjá
hinu virta og fræga tískuhúsi Givenchy.
Sýning McQueen var óður til japanskrar 1
listar og voru austurlensk álirif því ofin jj|j
saman við hátískuna.
Franski hönnuðurinn Thierry Mugler
var með sadó-masókískt þema f sýningu
sinni og mátti sjá kjóla sem voru festir í j Wg
göt á geirvörtum fyrisætanna. Einnig
voru barmafull og sérstaklega þröng
lífstykki meðal tískufatnaðarins og lag
nveð textanum „Thierry, Thierry, hurt i|
nve“ hljómaði um sýninginarsalinn.
Thierry Mugler sýndi samtímis hvers- I %
dags- og hátískulínu sína. Á myndun- Jyk fj
um má sjá nokkur sýnishorn af því 1
nýjasta í hátískunni í París.
ÞESSI frumlegi kjóll er hönnun
Thierry Mugler og er saman-
settur af loðnu bikiníi og nokk-
urs konar laki sveipuðu um fyr-
irsætuna.
ÞENNAN sérstæða plexigler-
topp við gráa dragt var að
fínna í vor- og sumartísku Gi-
venchy tiskuhússins sem var til-
einkuð japanskri Iist.
ALEXANDER McQueen hann-
aði þennan Hakusai kögurkjól
með sólarlag yfir öldum japans-
stranda í huga.
FRANSKI hönnuðurinn Thi-
erry Mugler hannaði þennan
glæsilega upphlut með hvítri
kápu yfir fyrir vor- og sumar-
línu sína 1998.
Músik ljL_
og Sport
Músik og Sport ehf. - Reykjavíkurvegi 60 - Símar 555-2887 og 555-4487
Fæðubótarefni:
Gagnleg eða einskis virði?
Fjallað verður um fæðubótarefni og ýmsar staðhæfingar
um gagnsemi þeirra.
Náttúrulækningafélag Reykjavíkur efnir til málþings
þriðjudaginn 20. janúar 1998 kl. 20 í ráðstefnusal
Hótels Loftleiða.
Berum ábyrgð á eigin heilsu!
Fundarstjóri: Ami Gunnarsson, framkvæmdastjóri HNLFÍ.
Frummælendur:
1. Ingibjörg Sigfúsdóttir, félagi í Heilsuhringnum.
2. Sigmundur Guðbjamason, prófessor.
3. Bryndís Eva Birgisdóttir, næringarfræðingur.
4. Kolbrún Bjömsdóttir, grasalæknir.
Pallborðsumræður.
Auk fmmmælenda taka þátt í umræðunum:
Guðrún Eyjólfsdóttir, lyíjafræðingur, Lyfjaeftirliti ríkisins.
Magnús Jóhannsson, læknir, prófessor í lyfjafræði.
Öm Svavarsson, Heilsuhúsinu.
Frítt fyrir félagsmenn,
LYF)AVERSLUN ÍSLANDS HF. Aðgangseyrir kr. 300,
Dreifingaraðili fyrir „ Ein dog“ fjölvítamíntöflur.
Fæst í apótekum.
Frumkvæði og endurnýjun !
Nýtum krafta menningarsamfélagsins
Iþróttir og tómstundir í skólana
KINVERSKRA áhrifa gætti hjá
Alexander McQueen þegar hann
hannaði þennan kvöldkjól fyrir
Givenchy-tískuhúsið franska.
ALVORIIBID! ™Dolb
STAFRÆNT stæhsia ijaldhí m
HLJOÐKERFI í i UY
ÖLLUM SÖLUM! 1 ■ ■
Thx
DIGÍTAl
MORTAL
KOMBAT 2
ANNIHILATION
TILBOD KR 400
Þær eru komnar aftur, hetjurnar ur
Mortal Kombat og standa nú and-
spænis enn erfiðari og hættulegri
verkefnum en áður. Stórkostleg
skemmtun frá upphafi til enda með
tæknibrellum sem eiga enga sína líka
Hrannar Björn í borgarstjórn