Morgunblaðið - 01.02.1998, Qupperneq 5
MORGUNB LAÐIÐ
SUNNUDAGUR 1. FEBRÚAR 1998 5
A Benidorm og Mallorca eru óendanlegir möguleikar fyrir alla aldurshópa.
Silkimjúkar sandstrendur, frábærir gististaðir og andrúmsloft liðinna alda
skapa notalega umgjörð um hvíld og leiki.
Benidorm
7. - 21. apríl
Páskaferð: 42.165.-
m.v. 2 fulloröna og 2 börn (2-11 ára) í íb. m.
einu svefnherb. á Albir Garden.
Páskaferð: 56.600.-
m.v. 2 fulloröna í íb. m. einu svefnherb. á Albir Garden.
21. apríl - 25. maí
Vorferð: 51.194.-
Unnur Arngrímsdóttir danskennari
stjórnar kvöldvökum eins og henni einni er lagið.
Verö m.v. 2 fulloröna í íbúö á Albir Garden.
Innifaliö í veröi: flug, gisting, akstur til og frá flugvelli erlendis, íslensk fararstjórn, flugvallarskattur og gjöld.
Verö á mann miöaö viö staögreiöslu.
Bændaferðir
Forskot á sumarið í Svartaskógi í
Þýskalandi eða víð Gardavatn á Ítalíu.
Gardavatn
26. mars (11 dagar): 68.500.
22. apríl (10 dagar): 65.500.-
Innifaliö: Flug, gisting meö morgunveröi, 8 kvöldveröir, allar skoöunarferöir, flugvallarskattar og gjöld,
akstur til og frá flugvelli erlendis og íslensk fararstjórn. Verö á mann miöaö viö staögreiöslu.
Svartiskógur 20 apríl (7 dagar)! 58.000.-
Innifaliö: Flug, gisting meö morgunveröi, 2 kvöldveröir, allar skoöunarferöir, akstur til og frá
fiugvelli erlendis, íslensk fararstjórn, flugvallarskattar og gjöld. Verö á mann miöaö viö staögreiöslu.
Nánari upplýsingar veitir Agnar Guönason í síma 563 0300.
Köln
Fararstjóri: Lilja Hilmarsdóttir
Köln viö Rínarfljót er sérstaklega notaleg
borg með mörgum markverðum byggingum
og þykir ein besta verslunarborg Þýskalands.
Út frá borginni eru óteljandi möguleikar á
skoöunarferöum með siglingum á Rín og
rútuferöum um nágrennið.
8. -12. apríl
Páskaferð: 45.900.-
Innifaliö: Rug (til Luxemborgar og heim frá Frankfurt), tyrsta flokks hótel meö morgunveröi, flugvallarskattur
og gjöld, akstur til og frá flugvelli erlendis og íslensk fararstjórn. Verö á mann í tvíbýli miöaö viö staögreiöslu.
Mallorca
8. - 20. apríl
Páskaferð: 37.970.-
m.v. 2 fulloröna og 2 börn (2-11 ára) í íb. m.
einu svefnherb. á Playa Ferrera.
Páskaferð: 52.100.-
m.v. 2 fulloröna í íb. m. einu svefnherb. á Playa Ferrera.
20. apríl - 13. maí
Kátir dagar: 54.298.-
Á Kátum dögum er m.a. boðið uppá leikfimi, gönguferðir,
kvöldvökur, bingó, félagsvist, minigolf, veitingahúsaferðir, dans,
söng, grín og margt fleira.
Verö m.v. 2 fulloröna í íbúö á Playa Ferrera og 7.000 kr. Kátra daga afslátt.
Innifaliö í veröi: flug, gisting, akstur til og frá flugvelli erlendis, íslensk fararstjórn, flugvallarskattur og gjöld.
Verö á mann miöaö viö staögreiöslu.
Dublin
Nú er vor í lofti á eyjunni grænu og víst að
frændur okkar írar munu taka vel á móti okkur
á Burlington hótelinu um páskana!
9. -13. apríl
Páskaferð: 33.985.-
Innifaliö: Rug, gisting meö morgunveröi, aksturtil ogfrá flugvelli erlendis,
íslensk fararstjóm, flugvallarskattur og gjöld. Verö á mann í tvíbýli miöaö
viö staögreiöslu.
Manchester United - Liverpool
9. -13. apríl
Samvinnuferðir - Landsýn og EUROCARD
bjóða ferð á Old Trafford í Manchester þar
sem stórliðin Manchester United og Liverpool
mætast föstudaginn langa, 10. apríl. Daginn
eftir gefst tækifæri til aö sjá leik Everton og
Leeds eða Bolton og Blackburn.
Flug, gisting og miöi á leikinn: frá 47.900.
Flug og gisting: frá 29.900.
Verö m.v. aö Gull- og Atlaskorthafar noti Atlasávísun aö upphæö 4.000 kr. og séu meöal
fyrstu 100 Gull- og Atlaskorthafa sem bóka og fái þannig 2.000 kr. aukaafslátt.
Innifaliö í veröi: gisting, flugvallarskattur og gjöld, akstur til og frá flugvelli erlendis og íslensk fararstjórn.
Verö á mann miöaö viö staögreiöslu.
'
Athugið að ferðin tíl Manchester er einnig sérlega hagstæðu verði fyrir
þá sem ekki ætla á völlinn!
Snm vinnulerðir -Lanús ýn
Roykjavík: Austurstræti 12 • S. 569 1010 • Slmbréf 552 7796 og 569 1095 Telex 2241 • Innanlandsferðir S. 569 1070 Hótel Sögu við Hagatorg • S. 562 2277 • Simbréf 562 2460
Hafnarfjörður: Bæjarhraunl 14 • S. 565 1155 • Slmbréf 565 5355 • Keflavfk: Hafnargötu 35 • S. 421 3400 • Símbréf 421 3490 • Akranes: Breiðargötu 1 • S. 431 3386 • Sfmbréf 4311195
Akureyrl: Ráöhústorgi 1 • S. 462 7200 • Slmbréf 461 1035 • Vestmannaeyjar: Vestmannabraut 38 • S. 481 1271 • Símbréf 481 2792 • Einnig umboðsmenn um land allt.