Morgunblaðið - 01.02.1998, Síða 7

Morgunblaðið - 01.02.1998, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. FEBRÚAR 1998 7 Skeljungur hf. gaf snemma árs 1994 út lítið kver um markmið og framtíðarsýn. Þar er m.a. lýst þeini stefnu félagsins að halda i heiðri jafnrétti milli kynja þar sem hæfni ráði vali og að starfsfólk sé metið að verðleikum fýrir störf sín. í árslok 1993 voru konur 15°/o starfsmanna á Shellstöðvunum. í dag, aðeins Ijórum árum síðar, eru hátt í 40°/o starfsmanna konur. Á sama tíma hefur konum sem gegna störfum stöðvarstjóra fjölgað úr 13% í 50%. TVIannlegi þátturinn Konur gegna nú fjölmörgum störfum hjá Skeljungi hf. sem áöur töldust til z hefðbundinna karlastarfa. Viö bensinafgreiöslu, olíudreifingu, smurþjónustu o o z jafnt sem stjómun á æðstu stigum, starfa konur sem oftar en ekki gera dagleg o viðskipti við félagið - mannlegri.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.