Morgunblaðið - 01.02.1998, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 1. FEBRÚAR 1998 9
Afbiaða -
austurlandfei ðir
Brottf. 26. febr., 26. mars og 2. apríl
UPPLIFIÐ UNDUR THAILANDS, MEÐAN VERÐIÐ ER LÆGST
AÐEINS ^ Q) ÞÚS. - LÆGRA EN SKREPPITÚR TIL EVRÓPU
Flug í glæsilegum vélum með fullkominni þjónustu og góðum
veitingum.Vikugisting í Bangkok á glæsilegu 4-5 stjörnu hóteli með
fullum morgunverði. Flutningur milli flugvallar og hótels og aðstoð
fararstjóra. Hægt að framlengja í Pattaya, Cha Am (golf),
Chiang Mai, Phuket, Koh Samui.
THAILAND-
eitt vinsælasta ferðaland heimsins
hefur aldrei
verið jafnódýrt! NÚ ER RÉTTI
TÍMINN AÐ SJÁ UNDUR
THAILANDS, FRÁBÆRT
VEÐUR, VALIN ÞJÓNUSTA!
TVÆR FERÐIR SELDUST UPP
Á 2 DÖGUM -10 viðbótarsæti
TILBOÐ ARSINC F PA CRA £RÐ:
Singapúr-BALI 2.-14.apríl - aðeins 5 vinnud.(2 kennslud.)
Framúrstefnuborgin SINGAPÚR 4 d. Gist á yndislegu GRAND PLAZA Eyja guðanna og listanna-
BALI - NIKKO BALI-nýjasta 5 stj. lúxushótel Bali, þar sem allt er fegurð og samræmi, eins og
Paradís, óviðjafnanleg lífsreynsla. Fullur morgunv. og fararstjórn Flug m. FLUGLEIÐUM og
SINGAPORE AIRLINES, margvalið besta flugfélag heimsins.
ÖLL FERÐIN - 12 DAGA LÚXUS - AÐEINS KR.
.600.
svipað og eitt flugfar.
Austurstræti 17,4. hæð 101 Reykjavík,
sími 56 20 400, fax 562 6564
PÁSKASIGLING í KARÍBAHAFI
3.-12. apríl. Eitt nýjasta og vinsælasta skemmtiskip CARNIVAL
flotans. 71 þús. tonn, fljótandi lúxushöll með öllum þeim þægindum og
ánægju, sem sólþyrsta ferðamenn dreymir. Vika um borð og heimsókn á
pálmabryddar eyjar Karíbahafs. Hægt að framlengja í Florida eða
Dóminikana. Fararstjóri heimskonan Sigrún Cline Ámunda, nýr fulltrúi
Heimsklúbbsins í Florida og Karíbahafi, búsett mörg ár vestanhafs og kann
skil á öllu.
Verð frá krSj)!^) ÞÚS., innif. flug fram og aftur, 7 daga sigling með fullu
fæði, skemmtun og allri aðstöðu um borð. Frábær afslöppun og skemmtun
í sérfiokki. Aðeins 4 klefar eftir. Staðfesta þarf strax.
Sigrún Cline Ámunda.
HEIMSKLUBBUR
INGÓLFS -FERÐIR f
SÉRFLOKKI -
HEIMSKLÚBBUR
INGOLFS