Morgunblaðið - 01.02.1998, Page 53

Morgunblaðið - 01.02.1998, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. FEBRÚAR 1998 53 EINA BlÓH) MED THX DKHTAl í ÖLIUM SÖIUM Sophia Loren verndari tískunnar ►KVIKMYNDAGYÐJAN Sophia Loren hefur tekið að sér forsæti hjá sérstakri umboðsskrifstofu tískunnar í Róm. Um er að ræða H samstarf borgarráðsins og verslunarráðsins og er því jKHf ætlað að auðvelda tískuhönn- ■ Ll, uðum að starfa í borginni. SK Ry Borgarstjórinn í Róm, fl S Francesco Rutelli, sagði í* hlutverk umboðsskrifstof- I ' i unnar hvort tveggja að I W styðja nýja hönnuði og þá - sem fyrir eru. „En hinn I Vv sanni sendiherra ( I bI v verður Sophia | fHrl ' Loren sem er I_____ im t /1 tákn stfls, fegurðar og / / Jm ítalskrar sköpunargáfu/' f / ££% sagði borgarstjórinn. K mk. \ Hátískuvikan var í I; I Róm á dögunum og á iMHKí 1 myndunum má sjá nokk- I ur sýnishorn af róm- 0 /JSB- / 1 verskri hönnun. FATAHONNUÐURINN Rocco Barocco sýndi nýjustu hátisku- línu sma á tískuvikunni I Róm. Austur Indiajjelagið hefur opið í hádegmu! Á nýju ári viljum við gera enn betur við gesti okkar og höfum til þess gert viðamiklar endurbætur á staðnum. Einnig hefur okkur borist góður liðsauki því meistarakokkurinn Satya Moortliy ffá Madras mun matreiða Ijúffenga rétti fyrir þá sem vilja ósvikinn indverskan mat. Þá hefur matseðillinn verið endurbættur og samanstendur nú af fyrri eftirlætisréttum sem og nýjum, ffamandi réttum. Opið í hádeginu Vegna fjölda áskorana munum við frá og með 2. febrúar hafa opið virka daga í hádeginu frá kl. 11:30 til 14:00. Verið ávallt velkominl BAROCCO HANNAÐI ÞESSA GLÆSILEGU DRAGT EN ALLAR FYRIR- SÆTURNAR VORU MEÐ ÞESSAFRAM- , ÚRSTEFNULEGU i HÁRGREIÐSLU. I 1« D I A H HESTAUfiASIT Hverfisgötu 56 • S. 552 1630 STUTTIR kjólar Baroccos með slóða vöktu athygli sýningar- gesta. IMRG&íGIIMIM Hverf ísgotu sími S51 9000 6, Sl'mi 588 0800 Snorrabrnut 37, sfmi 551 1384 Geturdu irskuni h:yOjUVOnHfeynm er síeppt úr fnngeísi til að aðstoða íögregluna við á4Wiócl»ama Sjakalann. hættulcgasta leigu- morðingjalroiihs,'..þvi-haimer-.sn eini sein iiofur séð ancllit hans. Tomorrmx \eierOies < /i F= =>!■ 'lr- T (T^ Sýnd í Bióborginni, Snorrabraut, í sal-1 kl. 5 og 9. I«11111111 riTTi 111111111111111111 n 111111 irirni 11111 mmr

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.