Morgunblaðið - 01.02.1998, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
SUNNUDAGUR 1. FEBRÚAR 1998 55
VEÐUR
FÆRÐ Á VEGUM
Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar
upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega-
gerðarinnar annars staðar á landinu.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttá
og síðan spásvæðistöluna.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 t gær að ísl. tíma
°C Veður °c Veður
Reykjavík -1 skýjað Amsterdam 1 léttskýjað
Bolungarvík -5 heiðskírt Lúxemborg -1 þokumóða
Akureyri -5 léttskýjað Hamborg -5 léttskýjað
Egilsstaðir -5 heiðskírt Frankfurt -2 snjókoma
Kirkjubæjarkl. -1 léttskýjað Vfn 0 snjók. á slð.klst.
Jan Mayen -13 skafrenningur Algarve 16 skúr á síð.klst.
Nuuk -1 alskýjað Malaga 13 þokumóða
Narssarssuaq -6 alskýjað Las Palmas
Pórshöfn 3 skúr Barcelona 12 þokumóða
Bergen -7 heiðskirt Mallorca 13 súld
Ósló -10 heiðskírt Róm 7 léttskýjað
Kaupmannahöfn -7 léttskýjað Feneyjar -1 þokumóða
Stokkhóimur -11 Winnipeg -6 skýjað
Helsinki -15 sniókoma Montreal -2 þoka
Dublin 4 súld á sfð.klst. Hallfax 1 alskýjað
Glasgow 3 skýjað New York 3 alskýjað
London 4 mistur Chicago -2 alskýjað
París -2 þokumóða Orlando 12 léttskýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegageröinni.
1. FEBRÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 3.03 0,3 9.18 4,3 15.34 0,3 21.43 4,0 10.03 13.37 17.12 17.30
ÍSAFJÖRÐUR 5.08 0,2 11.14 2,3 17.45 0,2 23.41 2,1 10.28 13.45 17.03 17.39
SIGLUFJÖRÐUR 1.34 1,3 7.22 0,1 13.46 1,4 19.52 0,0 10.08 13.25 16.43 17.18
djUpivogur 0.09 0,1 6.24 2,2 12.39 0,2 18.40 2,0 9.35 13.09 16.44 17.01
Sjávarhagö miöast við meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar Islands
‘ \ \ \ Rigning V. SkÚrir | Vindörin sýnir vind-;
é * * * Slydda ó Slydduél I stefnu og fjöðrin
■'T' '-----’ mmmr *■ —" e ... I vindstyrk,heilfjöður
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað » ajt » »Snjokoma y El -r
er 2 vindstig.
» »
*
VEÐURHORFUR f DAG
Spá: Vestan og norðvestan gola og dálítil él við
norðurströndina en annars léttskýjað. Frost 1 til
8 stig, kaldast á Norðurtandi.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á mánudag lítur út fyrir suðvestan kalda með
slyddu eða rígningu og 0 til 5 stiga hita vestan
til, en hæga suðlæga átt, skýjað að mestu og 4
til 9 stiga frost um landiö austanvert. Á
þriðjudag eru horfur á vestlægri átt með éljum
vestan til en skýjuðu með köflum um landið
austanvert og vægu frosti. Á miðvikudag lítur út
fyrir hvassa norðanátt með snjókomu eða éljum
norðan til en skýjað með köflum um landlð
sunnanvert. Á fimmtudag líklega breytileg átt
með éljum og köldu veðri, en á föstudag hlýnar
síðan líklega með sunnanátt og rigningu.
H Hæð L Lægð Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Yfirlit: Lægð norður af Jan Mayen sem fer minnkandi og
þokast til austsuðausturs. Hæðin suðaustur af Hvarfi
þokast til suðausturs.
Pmr0niiUfiMb
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 fress, 4 fuglar, 7
hvelfda, 8 niðurgangur-
inn, 9 veiðarfæri, 11
peninga, 13 kraftur, 14
lærir, 15 ísland, 17 fljót,
20 kona, 22 á kú, 23
knappt, 24 leturtákn, 25
óbeit.
LÓÐRÉTT:
1 haltra, 2 glennir upp
munninn, 3 svelgurinn,
4 raup, 5 kústur, 6 vit-
lausa, 10 gufa, 12 elska,
13 slöngu, 15 hug-
myndaríkur, 16 gerjun-
in, 18 geðvonska, 19
virðið, 20 skjótur, 21
þyngdareining.
LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárótt: 1 nærklæðin, 8 grind, 9 tælir, 10 dúr, 11 saggi,
13 ilmur, 15 hjörs, 18 aðrar, 21 kið, 22 sudda, 23 angan,
24 þrákálfar.
Lóðrótt: 2 æfing, 3 koddi, 4 æstri, 5 illum, 6 uggs, 7
þrár, 12 ger, 14 lið, 15 hása, 16 öldur, 17 skark, 18 aðall,
19 rugla, 20 rann.
í dag er sunnudagur 1. febrúar,
32. dagur ársins 1998. Brígidar-
messa. Qrð dagsins: Sælir eru
miskunnsamir, því að þeim mun
miskunnað verða.
( Matteus 5, 7.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Trit-
an kemur í dag. Dag-
rún, Dettifoss og Hanne
Sif fara í dag.
Hafnarfjarðarhöfn:
Hanne Sif kemur til
Straumsvíkur á morgun.
Mannamót
Aflagrandi 40. Á morg-
un, félagsvist kl. 14.
Árskógar 4. á morgun,
kl. 9-12.30 handavinna.
kl. 10.15 leikfimi, kl. 11
boccia kl. 13-16.30 smíð-
ar, kl. 13.30 félagsvist.
Félag cldri borgara í
Garðabæ. Golf og pútt í
Lyngási 7, mánudaga kl.
10.30. Leiðbeinandi á
staðnum.
Félag eldri borgara í
Kópavogi. Félagsvist í
Gullsmára, Gullsmára
13 á morgun kl. 20.30.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni.
Félagsvist í Risinu kl.
14. Dansað í Goðheim-
um kl. 20 . Sýningar í
Risinu á leikritinu,
„Maður í mislitum sokk-
um“ eru á þriðjud.,
fimmtud., laugard. og
sunnud. Uppl. og miða-
pantanir M. 9-17 virka
daga í síma 552-8812.
Furugerði 1. Þriðjud. 3.
febrúar verður aðstoð
frá skattstofu v. skatta-
framtals, skráning í s.
553 6040. Á morgun kl. 9
alm. handavinna, bók-
band og böðun, kl. 12
matur, ld. 13 leikfimi, kl.
14 sagan, kl. 15 kaffi.
Gerðuberg, félagsstarf.
Vinnustofur opnar frá
kl. 9-16.30, m.a. kennt að
orkera, frá hádegi spila-
salur opinn vist og brids,
kl. 13.30-14.30 banka-
þjónusta, veitingar í ter-
íu. Á morgun kl. 10.30
verður „Við saman í
kirkjunni“ í Fella- og
Hólakirkju, umfjöllunar-
efni „blessun og hand-
leiðsla Guðs á nýju ári“.
Miðvikud. 4. feb. verður
veitt aðstoð frá skatt-
stofu við skattframtal,
skráning hafin á staðn-
um og í síma 557 9020.
Hraunbær 105. Á morg-
un kl. 9-16.30 perlu-
saumur og postulíns-
málning, kl. 10-10.30
bænastund, kl. 12 mat-
ur, kl. 13 myndlist, kl.
13.30 gönguferð. Getum
bætt við nokkrum í gler-
skurð.
Hvassaleiti 56-58. Á
morgun kl. 9 bútasaum-
ur, keramik, taumálun
og fótaaðg., kl. 10.30
boccia, kl. 13 frjáls spila-
mennska. Námskeið í
útskurði byrjar fimmtu-
daginn 5. feb. kl. 9 leiðb.
Jón Adolf Steinólfsson,
uppl. í síma 588 9335.
Langahlið 3. Á morgun
kl. 11.20 leikfimi, kl. 13-
17 handav. og fóndur, kl.
14 enskukennsla.
Norðurbrún 1. Á morg-
un kl. 9. leirmunagerð
kl. 10 sögustund, bóka-
safnið opið frá 12-15
hannyrðir frá 13-16.45.
Þorrablót verður fostud.
6. feb. kl. 19. Gestir
verða hjónin Sigrún Pét-
ursd. borgarfulltrúi og
Páll Péturss. félags-
málaráðherra, Ingibiörg
A Ólafsd. syngur, Olaf-
ur B. Ólafss. leikur fyrir
fjöldasöng og dansi.
Skráning í s. 568 6960,
og lýkur 5. feb. kl. 15.
Vesturgata 7. Á morgun
kl. 9 kaffi og hárgr. kl.
9.30 alm. handavinna og
postulínsmálun, kl. 10
boccia, kl. 11.45 matur,
kl. 14.30 kaffi.
Vitatorg. Á morgun kl. 9
kaffi og smiðjan og stund
með Þórdísi kl. 9.30,
boccia kl. 10 bútasaumur
og handmennt alm. kl. 13
létt leikfimi og brids-að-
stoð kl. 13.30 bókband kl.
15 kaffi Ný námskeið
byija þriðjud. 3. febrúar,
í fatabreytingum kl. 10-
12, í leirmótun kl. 13-16.
Leikhúsferð verður
fimmtud. 12. feb. að sjá
„Fjögur hjörtu" í Loft-
kastalanum. Uppl. á vakt
í síma 561 0300.
FEB, Þorraseli, Þorra-
götu 3. Á morgun er
sveitakeppni kl. 13 hjá
bridsdeild Félags eldri
borgara. Gönguhópur
leggur af stað kl. 14.
Bahá’ar. Opið hús í
kvöld í Álfabakka 12 kl.
20.30.
Framkonur halda fé-
lagsfund á morgun kl.
20.30 í Framheimilinu
við Safamýri. Hjördís
Jónsdóttir sýnir pakka-
skreytingar. Aðalfundur
Framkvennna kl. 20
sama dag.
Kvenfélag Garðabæjar.^*
Aðalfundurinn verður á
Garðaholti, þriðjudaginn
3. febrúar kl. 20.30
venjuleg aðalfundar-
störf. Sýnt verður leik-
ritið „Frátekin borð“.
Kvenfélag Laugarnes-
sóknar. Aðalfundurinn
verður á morgun kl. 20 í
Safnaðarheimili kirkj-
unnar.
Kvenfélag Langholts-
kirkju. Aðalfundui^g
kvenfélagsins verður
þriðjud. 3. feb. kl. 20 í
safnaðarheimilinu.
Venjuleg aðalfundar-
störf, kosnar tvær konur
í aðalstjóm, matur,
skemmtiatriði og helgi-
stund í kirkju.
Kvenfélag Fríkirkjunn-
ar, í Reykjavík. Aðal-
fundurinn verður
fimmtud. 5 feb. kl. 20.30
í safnaðar heimilinu
Laufásvegi 13, snyrti-
vörukynning, kaffi.
Félag breiðfirskra
kvenna. Aðalfundurinn
verður 2. febrúar kl. 20 í
Breiðfirðingabúð.
Venjuleg aðalfundar-
störf. Skemmtiatriði.
Skaftfellingafélagið í
Reykjavík. Félagsvist
verður sunnudaginn 1.
feb. kl. 14 í Skaftfell-
ingabúð, Laugavegi 178.
Göngugarpar. Munið
gönguna fyrsta sunnud.
hvers mánaðar, lagt af
stað kl. 10.45 frá Árbæj-'
arsafni.
Kvenfélagið Fjallkon-
urnar. Fundui- verður
haldinn þriðjudaginn 3.
febrúar í safnaðarheim-
ili Fella- og Hólakirkju
kl. 20.30, tískusýning.
Safnaðarfélag Grafar-
vogskirkju. Aðalfundur-
inn verður á morgun kl.
20.30. Að loknum aðal-
fundarstörfum verður
sýnt úr leikritinu
„Heilagir syndarar" eft-
ir Guðrúnu Ásmunds-
dóttur, kaffi á eftir og
mun Guðrún Ásmunds-
dóttir ræða við fundar-
gesti.
Góðteinplarastúkurnar
í Hafnarfirði. Spila-
kvöld í Gúttó fimmtud.
5. febrúar kl. 20.30.
Kvenfélag Seljasóknar.
Aðalfundur kvenfélags-
ins verður þriðjud. 3.
feb. kl. 20.30 í Kirkju-
miðstöðinni, að þeim
loknum koma gestir sem
sýna og kenna dans.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringiunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið^j
Gerd heimildarmynda,
kynningarmynda,
fræðslumynda og
sjónvarpsauglýsinga.
Hótelrásin allan
sólarhringinn.
MYNDBÆR HF.
Suðurlandsbraut 20, sími 553 5150, fax 568 8408