Morgunblaðið - 13.02.1998, Side 17

Morgunblaðið - 13.02.1998, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. FEBRÚAR 1998 17 LANDIÐ Jón Sigurbjörns- son óperusöngvari heiðraður Hvolsvelli - Jón Sigurbjörnsson, óperusöngvari, leikari og söng- kennari, varð nýverið 75 ára. I tilefni þessara merku tíma- móta í h'fi Jóns efndi Tónlistar- skóli Rangæinga til söngtón- leika honum til heiðurs í félags- heimilinu Hvoli á Hvolsvelli. Komu allir söngnemendur skól- ans fram, en þeir eru tíu talsins, og sungu íslensk og erlend lög auk nokkurra óperuaría. Einnig tóku nemendurnir nokkur lög saman, m.a. syrpu úr söngleiknum Söngvaseið. Agnes Löve, skólastjóri tónlist- arskólans, hafði veg og vanda af undirbúningi tónleikanna og lék á píanó. Jón Sigurbjörnsson er einn af frumkvöðlum íslenskrar óperu og söng í ártugi í óperuupp- færslum og sem einsöngvari um allt land. Hann starfaði einnig við sænsku óperuna í Stokk- hólmi. Hann lærði söng á Ítalíu og í Bandaríkjunum. Jón hefur Morgunblaðið/Silli Þarft þú aðstoð vegna næringarmála? Við veitum faglega ráðgjöf og góða þjónustu. Hringdu og pantaðu tíma. NÆRINGARSETRIÐ Anna Elísabet Ólafsdóttir Sími 551 4742 nú kennt söng við Tónlistar- skóla Rangæinga í nokkur ár og eru þrír nemendur hans á 8. stigi. Hyggst einn nemandinn ljúka söngprófi frá skólanum í vor, en það verður í fyrsta skipti sem skólinn útskrifar söngnema. I vetur starfa tveir söngkennarar við skólann en auk Jóns kennir Eyrún Jónas- dóttir söng. Morgunblaðið/Steinunn Osk Kolbeinsdóttir JÓN Sigurbjörnsson óperusöngvari ásamt söngnemum. Völsung- ur ársins Kolbrún Ada Húsavík - Völsungur ársins 1997 hefur verið kjörin Kolbrún Ada Gunnarsdóttir. Þann titil hlýtur sá félagi sem skarað hef- ur sérstaklega fram úr sem fé- lagi, bæði fyrir afrek í íþróttum og ekki síður fyrir öflugt félags- starf og fyrirmynd anuarra, bæði á velli og utan vallar. Gottkjöt! Haniborgara- I701CPH 4 góðir hainbargarar Vvlaul meðbrauði Lamba- «9 Allt í góðan hamborgara: Ostbórgara - Eggjaborgara Beikonoorgara wLbeil 697- Úwafc tían*ðteit*BsaBW» kg 0BEBS98.- Auk þess: • Lærissneiðar • Súpukjöt • Kótilettur • H AUSTURSTRÆTI • BARONSSTIG GLÆSIBÆ • LAUGALÆK LÁGMÚLA • SPORHÖMRUM LANGARIMA • ENGIHJALLA SETBERGSHVERFIOG FIRÐIHAFNARFIRÐI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.