Morgunblaðið - 13.02.1998, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 13.02.1998, Qupperneq 59
■ i MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK VEÐUR Spá kl. 12.0Ö í dagU . * T v—^ v' " ^ Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * * * ♦ Ri9nin9 ”* * * * S'ydda ...... =!= # sjt sfs Alskýiað » » » a Vt y Slydduél Snjókoma VA I Sunnan, 2 yindstig. -|(jo Hjtastjg Vmdonn symr vind- __ stefnu og fjöörin sss Þoka I vindstyrk,heilfiöður . . . er 2 vindstig. V Suld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Vindur snýst í vestan kalda með éljum, einkum á vestanverðu landinu og kólnandi veðri. Vaxandi vestanátt síðdegis, hvassviðri eða stormur í éljun vestan til með kvöldinu. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á laugardag verður hvöss suðvestanátt og él vestan til en léttskýjað um landið austanvert og hiti kringum frostmark. Á sunnudag og mánudag suðlæg eða breytileg átt og skúrir sunnan til en slydduél um landið norðanvert og fremur milt í veðri. Á þriðjudag suðlæg átt, rigning og hlýtt í veðri en suðvestanátt, él og kólnandi á miðviku- dag. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. \ 1-3 ' Yfirlit: Lægðin við strönd Grænlands vestur af íslandi þokast norðaustur. Hæðin skammt austur af Færeyjum hreyfist austur. Lægð um 800 km SSV af Reykjanesi fer NNA. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma 77/ að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölurskv. kortinu til hliðar. Til að fara á millispásvæða ervttá I*1 og síðan spásvæðistöiuna. °C Veður °C Veður Reykjavík -2 snjóél Amsterdam 11 þokumóða Bolungarvík 1 hálfskýjað Lúxemborg 8 mistur Akureyri -2 heiðskírt Hamborg 12 alskýjað Egilsstaðir -7 léttskýjað Frankfurt 11 skýjað Kirkjubæjarkl. Vln 13 skýjað Jan Mayen -8 skafrenningur Algarve 16 alskýjað Nuuk -15 snjók. á síð.klst. Malaga 15 alskýjað Narssarssuaq -18 heiðskírt Las Palmas 21 þokumóða Þórshöfn 2 skýjað Barcelona Bergen 4 léttskýjað Mallorca 15 skýjað Ósló 3 alskýjað Róm 15 þokumóða Kaupmannahöfn 9 þokumóða Feneyjar 2 þoka Stokkhólmur 3 Winnipeg -5 alskýjað Helsinki -1 léttskýjað Montreal 1 þoka Dublin 13 skýjað Halifax -1 skýjað Glasgow 12 rigning New York 8 þokumóða London 12 alskýjað Chicago 2 alskýjað Paris 12 skýjað Orlando 16 hálfskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu (slands og Vegagerðinni. 13. FEBRÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól (há- degisst Sól- setur Tungl 1 suðri REYKJAVÍK 1.32 0,5 7.42 4,2 13.53 0,5 20.00 3,9 9.25 13.38 17.51 2.49 ÍSAFJÖRÐUR 3.33 0,3 9.30 2,2 15.58 0,3 21.51 2,0 9.45 13.46 17.48 2.57 SIGLUFJÖRÐUR 5.37 0,2 11.56 1,3 18.12 0,1 9.25 13.26 17.28 2.37 DJÚPIVOGUR 4.53 2,0 11.04 0,3 17.05 1,9 23.16 0,2 8.58 13.10 17.23 2.20 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morqunblaðið/Sjómælinqar Islands FÖSTUDAGUR 13. FEBRÚAR 1998 59 * I dag er föstudagur 13. febrúar, 44. dagur ársins 1998. Orð dags- 7 " ins: Eg leitaði Drottins, og hann svaraði mér, frelsaði mig frá öllu því er ég hræddist. (Sálmamir 34,5.) Parkinsonsjúklinga. Bingó og kaffí. Skaftfellingafélagið { Reykjavík. Félagsvist* verður sunnudaginn 15. febrúar kl. 14 í Skaftfell- ingabúð, Laugavegi 178. Minningarkort Skipin Reykjavíkurhöfn: Mæli- feli, Faxi, Klakkur og Bakkafoss fóru í gær. Bjarmi BA kom í gær. Ottó Þorláksson, Kristrún, Vigri, Baldvin Þorsteinsson og Hákon fóru í gær. Brúarfoss, Þerney og Helgafell fóru væntanlega í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Iceberg og Greensnov komu í gær. Stapafell fór í gær. Vestmannaey, Lómur, Haraldur Krist- jánson og Pétur Jóns- son fóru í gær. Mannamót Aflagrandi 40. Línu- dans kl. 12.45, bingó kl. 14, samsöngur við píanó- ið með Arelíu og Fjólu. Árskógar 4. Kl. 9 fata- saumur, kl. 13-16.30 smíðar. Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð verður félagsvist í Gjábakka, Fannborg 8, í kvöld kl. 20.30. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Félagsvist í Risinu kl. 14 í dag. Allir velkomnir. Göngu-Hrólfar fara frá Risinu kl. 10 laugardag í létta göngu um borgina. Sýning í Risinu á leikrit- inu „Maður í mislitum sokkum“ er laugard., sunnud., þriðjud. og fimmtud. kl. 16. Furugerði 1. Eftirmið- dagsskemmtun í dag kl. 14, einsöngur Soffía S. Karlsdóttir, undirleikari Guðrún Á. Karlsdóttir. Tónhornið skemmtir. Kaffiveitingar. Gerðuberg, félagsstai'f. í dag kl. 9-16.30 vinnu- stofur opnai', frá hádegi opinn spilasalur, vist og brids, kl. 13. verður kynning á námskeiði í tauþrykki sem hefst 24. febrúar, umsjón Ólína Geirsdóttir og Sólveig Ólafsdóttir. Myndlistar- sýning Ragnars Er- lendssonar er framlengd til 22. febrúar. Gullsmári, Gullsmára 13. Nokkur pláss laus í leikfimi mánudaga og miðvikudaga kl. 9.45, jóga byrjar fóstudaginn 13. febrúar kl. 15, skrautskrift byrjar 19. febrúar kl. 13, nokkur pláss laus. Hraunbær 105. Kl. 9 bútasaumur, perlusaum- ur og útskurður, kl. 11 leikfimi, kl. 12 matur. Hvassaleiti 56-58. Ki. 9 böðun, fótaaðg. og hár- greiðsla, vinnustofa op- in. Norðurbrún 1. Kl. 9-13 útskurður, kl. 10-15 hannyrðir, kl. 10-11 boccia. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, böðun og hár- greiðsla, kl. 9.30 gler- skurður og almenn handavinna, kl. 10 kántrý- ður, kl. 13.30 sungið við flygilinn, kl. 14.30 kaffi og dansað í aðalsal. Vitatorg. Kl. 9 kaffi og smiðjan, kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10 leik- fimi og handmennt, kl. 14 bingó, ki. 15 kaffi. FEB, Þorraseli, Þorra- götu 3. Þorsteinn Ein- arsson verður með kynningu á fuglum í myndum og hljóði kl. 14. Einnig koma nokkrii' frá Félagi áhugafólks um íþróttir aldraðra og kynna starfsemi sína með dansi og söng. Kaffi og meðlæti. Allir vel- komnir. Bridsdeild FEBK. Tví- menningm- spilaður kl. 13.15 í Gjábakka. Hana-Nú, Kópavogi. Laugardagsgangan verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Bernskan - íslandsdeild OMEP heldur aðalfund laugardaginn 14. febrú- ar kl. 14 á Grettisgötu 89, 4. hæð (BSRB-hús- ið). Venjuleg aðalfund- arstörf. Veiting Bernsku-gullsins. Parkinsonsamtökin á íslandi halda fund laug- ardaginn 14. febrúar ki. 14 í safnaðarheimili Ás- kirkju. Guðlaug Svein- bjarnardóttir sjúkra- þjálfari segir frá náms- ferð til Ungverjalands í sambandi við þjálfun FAAS, Félag aðstand- enda Alzheimersjúk- linga. Minningarkort eru afgreidd alla daga í s. 587 8388 eða í bréfs. 587 8333. Heilavernd. Minningar- kort fást á eftirtöldum stöðum: í Holtsapóteki, Reykjavíkurapóteki, Vesturbæjarapóteki og Hafnarfjarðai'apóteki og hjá Gunnhildi Elíasdótt- ur, ísafirði. Barnaspítali Hringsins. Upplýsingar um minn- ingarkort Barnaspítala Hringsins fást hjá Kven- félagi Hringsins í síma 551 4080. Minningarkort Hvíta- bandsins fást í Kirkju- húsinu, Laugavegi 31, s. 562 1581, og hjá Krist-. ínu Gísladóttur, s. 551 7193, og Elínu Snorra- dóttur, s. 561 5622. Minningarkort Kvenfé- lagsins Hringsins í Hafnarfírði fást hjá blómabúðinni Burkna, hjá Sjöfn s. 555 0104 og hjá Ernu s. 565 0152. Minningarkort Hvíta- bandsins fást í Kirkju- húsinu, Laugavegi 31, 562 1581, og hjá Krist- ínu Gísladóttur, s. 551 7193, og Elínu Snorra- dóttur, s. 561 5622. Allur ágóði rennur til líknar- mála. Minningarkort Barna- deildar Sjúkrahúss Reykjavíkur eru af- greidd í síma 525 1000 gegn heimsendingu gíróseðils. Minningarkort Sjúkra- liðafélags íslands send frá skrifstofunni, Grens- ásvegi 16, Reykjavík. S. 553 9494.0pið virka . daga kl. 9-17. MS-félag íslands. Minn- ingarkort MS-félagsins eru afgreidd á Sléttu- vegi 5, Rvk, og í síma/bréfsíma 568 8620. Parkinsonsamtökin. Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á ís- landi eru afgreidd í síma 552 4440, hjá Áslaugu í síma 552 7417 og hjá Nínu í síma 564 5304. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni I, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 669 1166, sérblöð 569 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 569 1116. NETFANGi^d RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innaníands. 1 lausasölu 126 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: 1 skinnpoka, 4 húsdýra, 7 ekki gáfnaljós, 8 býsn, 9 Iiðin tíð, 11 kná, 13 eld- stæði, 14 fyrirgefning, 15 málmur, 17 mæla, 20 regn, 22 guggin, 23 kven- dýrið, 24 gabba, 25 lík- amshlutar. LÓÐRÉTT: 1 beiskur, 2 taugaáfalls, 3 þolin, 4 rispa, 5 ber, 6 Mundiufjöll, 10 mein- semdin, 12 frostskemmd, 13 títt, 15 stólarnir, 16 sjófuglar, 18 hagnaður, 19 mannsnafn, 20 þyngd- areining, 21 gangflötur- inn. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 skapvonda, 8 sópur, 9 notar, 10 tía, 11 rorra, 13 reiða, 15 hæsin, 18 sagga, 21 enn, 22 storm, 23 úlp- an, 24 fiðringur. Lóðrétt: 2 kopar, 3 parta, 4 ofnai', 5 dotti, 6 ásar, 7 erta, 12 rói, 14 eta, 15 hosa, 16 svoli, 17 nemur, 18 snúin, 19 göptu, 20 agna. Pönnupizzur Miðstærð (fyrir tvo) með tveimur áleggjum kr Í.IOO- TUboð Miðstærð Supreme (fyrir tvo) með ókeypis brauðstöngum 1.400- flut g 533 2000 Hótel Esja

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.